Menning Nína Dögg leikkona í mögnuðu verki Nína Dögg Filippusdóttir leikur eina af dætrunum í verkinu Hús Bernhörðu Alba. Menning 25.10.2013 16:00 Viðhalda tuttugu ára hefð Nemendur Söngskólans í Reykjavík syngja við guðsþjónustur í kirkjum Reykjavíkursvæðisins. Menning 25.10.2013 11:00 Svolítið eins og að spila með Bítlunum Í nóvember er væntanlegt úrval ljósmynda Ragnars Axelssonar í ritröðinni Photo Poche, sem álitin er áhrifamesta ritröð um sögu ljósmyndunar í heiminum. Menning 25.10.2013 10:00 Fönixinn rís enn á ný úr öskunni Dansleikhúskonsertinnn Ferðalag Fönixins – um listina að deyja og fæðast á ný verður sýndur á Álandseyjum í á laugardaginn. María Ellingsen, sem fer fyrir hópnum sem að sýningunni stendur, segir áhorfendur hrífast mjög af verkinu. Menning 24.10.2013 12:00 Sverðið vísar til sæmdar og hugrekkis Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur á morgun fyrir málþingi um ævi og ritstörf Jorges Luis Borges í Þjóðminjasafninu. Meðal fyrirlesara er Jón Hallur Stefánsson sem fjallar um sverð í verkum Borges. Menning 24.10.2013 11:00 Ragnar með gjörning í Tate Modern-safninu Listamaðurinn Ragnar Kjartansson flytur gjörninginn Variation of Meat Joy í Tate Modern-safninu í London í kvöld. Áhorfendur um heim allan geta fylgst með í rauntíma á netinu, spjallað og spurt listamanninn spurninga. Menning 24.10.2013 10:00 Ástin á tímum ölæðis Valur Gunnarsson gefur út aðra bók sína, Síðasti elskhuginn, á laugardaginn. Menning 24.10.2013 08:00 Ljóðabók í efsta sæti metsölulista Það er fáheyrt að í efsta sæti á Metsölulista Eymundsson sitji ljóðabók, en Árleysi alda eftir Bjarka Karlsson vermir nú toppsætið. Menning 23.10.2013 17:11 Engar ofurhetjur, bara fólk eins og þú og ég Elí Freysson hefur vakið athygli fyrir bækur sínar sem fjalla um Þögla stríðið og nú er þriðja bókin í seríunni, Kallið, komin út. Menning 23.10.2013 11:00 Þarf ekki hrotta til að leika hrotta Hús Bernörðu Alba í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur ætlar að reynast umdeild. Ummæli leikstjórans áður en til frumsýningar kom valda uppnámi innan leikhúsgeirans. Menning 22.10.2013 14:41 Maður er aldrei búinn með listaverk Guðrún Kristjánsdóttir myndlistarmaður verður gestur Guðna Tómassonar listsagnfræðings í Hannesarholti annað kvöld. Þau munu ræða verk Guðrúnar, hugmyndirnar að baki þeim og aðferðirnar við vinnslu þeirra. Menning 22.10.2013 11:00 Færri íslensk skáldverk á þessu ári en á því síðasta Frestur til að skila inn auglýsingum í Bókatíðindi rann út síðastliðinn föstudag. Færri íslensk skáldverk verða gefin út en fleiri þýddar skáldsögur. Menning 21.10.2013 17:30 Sjaldgæft ferðalag Íslendings á 17. öld Illugi Jökulsson var að blaða í gömum pappírum og rakst þá á sjaldgæfa ævisögu sem snikkarasveinn frá Barðaströnd skrifaði um mikil ævintýri sín í Evrópu fyrir 350 árum. Menning 19.10.2013 14:00 Ekki fengið neitt bréf um að hætta að ögra Mánasteinn, nýjasta skáldsaga Sjóns, kemur út á þriðjudaginn. Sagan lýsir bæjarlífinu í Reykjavík árið 1918 þegar Kötlugos og spænska veikin umturna lífi bæjarbúa. Söguhetjan er sextán ára drengur, Máni Steinn, sem lifir á jaðri samfélagsins af ýmsum ástæðum. Menning 19.10.2013 12:00 Mistökin eru af hinu góða Hildur Berglind Arndal útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskólans í vor og þreytir frumraun sína í verkinu Hús Bernhörðu Alba í Borgarleikhúsinu. Þegar leikkonan steig fyrst á svið segist hún hafa upplifað frelsi til að fá að vera asnaleg. Menning 19.10.2013 10:00 Hefur ekki reynt sambönd á eigin skinni Ríkharður Hjartar Magnússon frumsýnir sitt fyrsta leikstjórnarverkefni, Saum, í Borgarleikhúsinu í kvöld. Verkið fjallar um stormasamt ástarsamband. Menning 19.10.2013 09:00 Enginn getur verið eins vondur við mann og maður sjálfur Dísusaga – konan með gulu töskuna er skáldævisaga Vigdísar Grímsdóttur þar sem hún lýsir þeim afleiðingum sem nauðgun þegar hún var tíu ára hefur haft á líf hennar. Sagan er engin venjuleg ævisaga enda skrifuð af tveimur ólíkum persónum, Dísu og Gríms. Menning 19.10.2013 09:00 Danir hrifnir af Einari Má Skáldsaga Einars Más Guðmundsonar, Íslenskir kóngar, hefur fengið mjög góða dóma í Danmörku síðan hún kom þar út um miðjan ágúst. Menning 19.10.2013 08:45 Ekki bara ástardrama Carmen, ein ástríðuþrungnasta ópera allra tíma, verður frumsýnd annað kvöld í Eldborgarsal Hörpu. Hanna Dóra Sturludóttir syngur titilhlutverkið þá. Menning 18.10.2013 12:00 Svar við eftirspurn eftir brassgrúppu sem spilar klassík Ísafoldarbrass er ný íslensk brasshljómsveit sem kemur fram í fyrsta sinn í Háteigskirkju á föstudaginn. Meðlimir hennar eru nýútskrifaðir úr tónlistarnámi. Menning 17.10.2013 13:00 Telur tilfinningar vanmetnar í sagnfræði Hver var réttur Íslendinga til að elska, á fyrstu öldum byggðar í landinu? Það kryfur Gunnar Karlsson sagnfræðingur í bókinni Ástarsaga Íslendinga að fornu. Menning 17.10.2013 12:00 Stórhættulegt að setja grindverk milli kynja Hús Bernhörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca verður frumsýnt í Gamla bíói annað kvöld. Kristín Jóhannesdóttir, leikstjóri sýningarinnar, vill koma á samtali milli nútímans og tíma Lorca, þegar fasistar voru að taka völdin á Spáni. Menning 17.10.2013 11:00 Yngsti vinningshafi Man Booker Prize hingað til Eleanor Catton, 28 ára, hlaut virtustu bókmenntaverðlaun Breta, the Man Booker Prize, fyrir bók sína The Luminaries. Menning 16.10.2013 12:00 Íslenskt fóstur á svið í Finnlandi Verkið The Days of the Child Prodigy Are Over eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Rakel McMahon verður sýnt á föstudaginn í Pluckhouse í Helsinki, einu þekktasta tilraunaleikhúsi Finna. Menning 16.10.2013 11:00 Góðir danskir gestir hjá Gradualekórnum Sameiginlegir tónleikar Viborg Domkirkes Ungdomskor og Gradualekór Langholtskirkju í Langholtskirkju annað kvöld. Menning 16.10.2013 10:00 Ljáðu okkur eyra - hádegistónleikaröð Hádegistónleikar í Fríkirkjunni alla miðvikudaga kl. 12:15 í vetur. Listrænn stjórnandi er Gerrit Schuil. Menning 15.10.2013 11:21 Safnaði á Kickstarter fyrir Íslandsbók Bók Englendingsins Edwards Hancox, Iceland, Defrosted, hefur fengið góð viðbrögð síðan hún kom út. Hann safnaði fyrir útgáfu hennar á vefsíðunni Kickstarter. Menning 14.10.2013 09:00 Samdi glæpasögu á næturvöktum "Ég vann á næturvöktum eitt sumar og hafði lítið að gera á þeim. Ég ákvað að prófa að skrifa glæpasögu á þessum vöktum og áður en ég vissi af var ég kominn með handrit að bók,“ segir lögfræðingurinn Kári Valtýsson. Menning 14.10.2013 08:00 Það er alltaf skemmtilegra að vera á móti Bjarki Karlsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Árleysi alda. Þar yrkir hann undir hefðbundnum bragarháttum og segist hafa orðið steinhissa á að dómnefndin skyldi kunna að meta það. Menning 13.10.2013 17:00 Hvorki glæpasaga né ástarsaga og þó Glæpurinn: ástarsaga er ný bók Árna Þórarinssonar sem kemur út á þriðjudag. Þrátt fyrir nafnið segir Árni söguna falla undir hvoruga skilgreininguna. Menning 13.10.2013 16:00 « ‹ 146 147 148 149 150 151 152 153 154 … 334 ›
Nína Dögg leikkona í mögnuðu verki Nína Dögg Filippusdóttir leikur eina af dætrunum í verkinu Hús Bernhörðu Alba. Menning 25.10.2013 16:00
Viðhalda tuttugu ára hefð Nemendur Söngskólans í Reykjavík syngja við guðsþjónustur í kirkjum Reykjavíkursvæðisins. Menning 25.10.2013 11:00
Svolítið eins og að spila með Bítlunum Í nóvember er væntanlegt úrval ljósmynda Ragnars Axelssonar í ritröðinni Photo Poche, sem álitin er áhrifamesta ritröð um sögu ljósmyndunar í heiminum. Menning 25.10.2013 10:00
Fönixinn rís enn á ný úr öskunni Dansleikhúskonsertinnn Ferðalag Fönixins – um listina að deyja og fæðast á ný verður sýndur á Álandseyjum í á laugardaginn. María Ellingsen, sem fer fyrir hópnum sem að sýningunni stendur, segir áhorfendur hrífast mjög af verkinu. Menning 24.10.2013 12:00
Sverðið vísar til sæmdar og hugrekkis Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur á morgun fyrir málþingi um ævi og ritstörf Jorges Luis Borges í Þjóðminjasafninu. Meðal fyrirlesara er Jón Hallur Stefánsson sem fjallar um sverð í verkum Borges. Menning 24.10.2013 11:00
Ragnar með gjörning í Tate Modern-safninu Listamaðurinn Ragnar Kjartansson flytur gjörninginn Variation of Meat Joy í Tate Modern-safninu í London í kvöld. Áhorfendur um heim allan geta fylgst með í rauntíma á netinu, spjallað og spurt listamanninn spurninga. Menning 24.10.2013 10:00
Ástin á tímum ölæðis Valur Gunnarsson gefur út aðra bók sína, Síðasti elskhuginn, á laugardaginn. Menning 24.10.2013 08:00
Ljóðabók í efsta sæti metsölulista Það er fáheyrt að í efsta sæti á Metsölulista Eymundsson sitji ljóðabók, en Árleysi alda eftir Bjarka Karlsson vermir nú toppsætið. Menning 23.10.2013 17:11
Engar ofurhetjur, bara fólk eins og þú og ég Elí Freysson hefur vakið athygli fyrir bækur sínar sem fjalla um Þögla stríðið og nú er þriðja bókin í seríunni, Kallið, komin út. Menning 23.10.2013 11:00
Þarf ekki hrotta til að leika hrotta Hús Bernörðu Alba í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur ætlar að reynast umdeild. Ummæli leikstjórans áður en til frumsýningar kom valda uppnámi innan leikhúsgeirans. Menning 22.10.2013 14:41
Maður er aldrei búinn með listaverk Guðrún Kristjánsdóttir myndlistarmaður verður gestur Guðna Tómassonar listsagnfræðings í Hannesarholti annað kvöld. Þau munu ræða verk Guðrúnar, hugmyndirnar að baki þeim og aðferðirnar við vinnslu þeirra. Menning 22.10.2013 11:00
Færri íslensk skáldverk á þessu ári en á því síðasta Frestur til að skila inn auglýsingum í Bókatíðindi rann út síðastliðinn föstudag. Færri íslensk skáldverk verða gefin út en fleiri þýddar skáldsögur. Menning 21.10.2013 17:30
Sjaldgæft ferðalag Íslendings á 17. öld Illugi Jökulsson var að blaða í gömum pappírum og rakst þá á sjaldgæfa ævisögu sem snikkarasveinn frá Barðaströnd skrifaði um mikil ævintýri sín í Evrópu fyrir 350 árum. Menning 19.10.2013 14:00
Ekki fengið neitt bréf um að hætta að ögra Mánasteinn, nýjasta skáldsaga Sjóns, kemur út á þriðjudaginn. Sagan lýsir bæjarlífinu í Reykjavík árið 1918 þegar Kötlugos og spænska veikin umturna lífi bæjarbúa. Söguhetjan er sextán ára drengur, Máni Steinn, sem lifir á jaðri samfélagsins af ýmsum ástæðum. Menning 19.10.2013 12:00
Mistökin eru af hinu góða Hildur Berglind Arndal útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskólans í vor og þreytir frumraun sína í verkinu Hús Bernhörðu Alba í Borgarleikhúsinu. Þegar leikkonan steig fyrst á svið segist hún hafa upplifað frelsi til að fá að vera asnaleg. Menning 19.10.2013 10:00
Hefur ekki reynt sambönd á eigin skinni Ríkharður Hjartar Magnússon frumsýnir sitt fyrsta leikstjórnarverkefni, Saum, í Borgarleikhúsinu í kvöld. Verkið fjallar um stormasamt ástarsamband. Menning 19.10.2013 09:00
Enginn getur verið eins vondur við mann og maður sjálfur Dísusaga – konan með gulu töskuna er skáldævisaga Vigdísar Grímsdóttur þar sem hún lýsir þeim afleiðingum sem nauðgun þegar hún var tíu ára hefur haft á líf hennar. Sagan er engin venjuleg ævisaga enda skrifuð af tveimur ólíkum persónum, Dísu og Gríms. Menning 19.10.2013 09:00
Danir hrifnir af Einari Má Skáldsaga Einars Más Guðmundsonar, Íslenskir kóngar, hefur fengið mjög góða dóma í Danmörku síðan hún kom þar út um miðjan ágúst. Menning 19.10.2013 08:45
Ekki bara ástardrama Carmen, ein ástríðuþrungnasta ópera allra tíma, verður frumsýnd annað kvöld í Eldborgarsal Hörpu. Hanna Dóra Sturludóttir syngur titilhlutverkið þá. Menning 18.10.2013 12:00
Svar við eftirspurn eftir brassgrúppu sem spilar klassík Ísafoldarbrass er ný íslensk brasshljómsveit sem kemur fram í fyrsta sinn í Háteigskirkju á föstudaginn. Meðlimir hennar eru nýútskrifaðir úr tónlistarnámi. Menning 17.10.2013 13:00
Telur tilfinningar vanmetnar í sagnfræði Hver var réttur Íslendinga til að elska, á fyrstu öldum byggðar í landinu? Það kryfur Gunnar Karlsson sagnfræðingur í bókinni Ástarsaga Íslendinga að fornu. Menning 17.10.2013 12:00
Stórhættulegt að setja grindverk milli kynja Hús Bernhörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca verður frumsýnt í Gamla bíói annað kvöld. Kristín Jóhannesdóttir, leikstjóri sýningarinnar, vill koma á samtali milli nútímans og tíma Lorca, þegar fasistar voru að taka völdin á Spáni. Menning 17.10.2013 11:00
Yngsti vinningshafi Man Booker Prize hingað til Eleanor Catton, 28 ára, hlaut virtustu bókmenntaverðlaun Breta, the Man Booker Prize, fyrir bók sína The Luminaries. Menning 16.10.2013 12:00
Íslenskt fóstur á svið í Finnlandi Verkið The Days of the Child Prodigy Are Over eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Rakel McMahon verður sýnt á föstudaginn í Pluckhouse í Helsinki, einu þekktasta tilraunaleikhúsi Finna. Menning 16.10.2013 11:00
Góðir danskir gestir hjá Gradualekórnum Sameiginlegir tónleikar Viborg Domkirkes Ungdomskor og Gradualekór Langholtskirkju í Langholtskirkju annað kvöld. Menning 16.10.2013 10:00
Ljáðu okkur eyra - hádegistónleikaröð Hádegistónleikar í Fríkirkjunni alla miðvikudaga kl. 12:15 í vetur. Listrænn stjórnandi er Gerrit Schuil. Menning 15.10.2013 11:21
Safnaði á Kickstarter fyrir Íslandsbók Bók Englendingsins Edwards Hancox, Iceland, Defrosted, hefur fengið góð viðbrögð síðan hún kom út. Hann safnaði fyrir útgáfu hennar á vefsíðunni Kickstarter. Menning 14.10.2013 09:00
Samdi glæpasögu á næturvöktum "Ég vann á næturvöktum eitt sumar og hafði lítið að gera á þeim. Ég ákvað að prófa að skrifa glæpasögu á þessum vöktum og áður en ég vissi af var ég kominn með handrit að bók,“ segir lögfræðingurinn Kári Valtýsson. Menning 14.10.2013 08:00
Það er alltaf skemmtilegra að vera á móti Bjarki Karlsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Árleysi alda. Þar yrkir hann undir hefðbundnum bragarháttum og segist hafa orðið steinhissa á að dómnefndin skyldi kunna að meta það. Menning 13.10.2013 17:00
Hvorki glæpasaga né ástarsaga og þó Glæpurinn: ástarsaga er ný bók Árna Þórarinssonar sem kemur út á þriðjudag. Þrátt fyrir nafnið segir Árni söguna falla undir hvoruga skilgreininguna. Menning 13.10.2013 16:00