Menning Wiig í Anchorman 2 Kristin Wiig bætist við stórkostlegan leikarahóp Anchorman: The Legend Continues. Menning 7.2.2013 07:00 Siðferðislega rangar sögur "Það er allt á fullu núna enda styttist óðum í frumsýningu,“ segir Bergþóra Kristbergsdóttir, formaður leikfélags Borgarholtsskóla sem frumsýnir leikritið Grimmd í Tjarnarbíó á morgun. Menning 7.2.2013 06:00 Dogma endurgerð af Chuck Norris-mynd Kvikmyndin Zero Dark Thirty segir frá leit Bandaríkjahers að Osama bin Laden, leiðtoga al-Kaída. Myndin er tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna og verður frumsýnd annað kvöld. Menning 7.2.2013 06:00 Fullmótuð heild ógerðra verka Ógerðu verkin nefnist sýning myndlistarmannsins Þórodds Bjarnasonar í Safnaskálanum á Akranesi. Sýningin er óvenjuleg að því leyti að hún samanstendur af verkum sem enn hafa ekki verið fullkláruð. Menning 6.2.2013 16:00 Stelpurnar í Girls mæta í kvöld Önnur þáttaröð af frumlegu gamanþáttaröðinni Girls hefst á Stöð 2 í kvöld. Stelpurnar í Girls hafa slegið í gegn með sínum hráa húmor og þykja ferskur andblær. Menning 6.2.2013 14:15 Flýgur heim til að taka þátt í Vetrarhátíð Eðvarð Egilsson, betur þekktur sem Eddi í Steed Lord, mun koma heim til Íslands til að taka þátt opnunaratriði Vetrarhátiðar, en hann er búsettur í Los Angeles þar sem gerir það gott með hjómsveitinni Steed Lord. Eddi mun vinna með listamanninum Marcos Zotes, en hann vakti mikla athygli fyrir myndir sem hann varpaði á Hallgrímskirkju á Vetrarhátið í fyrra. Menning 4.2.2013 09:30 Fjölmennt á stærstu myndlistarsýningu Íslands Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær á Kjarvalsstöðum á stærstu myndlistarsýningu sem haldin hefur verið hér á landi. Sýningin, sem ber heitið Flæði, var sett upp í tilefni af 40 ára afmælisári Kjarvalsstaða en markmiðið er að draga allan almennan safnkost safnsins fram úr geymslunum og sýna hann. Menning 3.2.2013 11:45 Milljarður í bresk bíóhús Þrátt fyrir að sífellt fleiri nálgist kvikmyndir á netinu námu miðasölutekjur bíóa í Bretlandi meira en milljarði punda, eða 200 milljörðum íslenskra króna, árið 2012. Menning 2.2.2013 13:00 Söngleikur Verslinga talinn klámfenginn Menning 2.2.2013 09:00 Beinir linsunni að listakonum Menning 1.2.2013 11:00 Heilluð af fangelsum "Ég hef alltaf verið mjög heilluð af fangelsum,“ segir Þóra Tómasdóttir, ritstjóri tímaritsins Nýs lífs og umsjónarmaður útvarpsþáttanna Inni ásamt myndlistarmanninum Arnari Ásgeirssyni. Menning 1.2.2013 08:00 Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. Menning 25.1.2013 09:45 Magnolia-fyrirtækið kaupir Prince Avalanche Bandaríska dreifingarfyrirtækið hreifst af endurgerð Á annan veg á Sundance. Menning 25.1.2013 07:00 Tobba Marinós ritar sjálfsævisögu sína Er sest við skriftir og leggur nú til atlögu við fjórðu bók sína, lauflétta sjálfsævisögu sem Tobba stefnir á að senda frá sér fyrir sumarið. Hún hefur áður skrifað bækurnar Makalaus, Dömusiðir og Lýtalaus. Menning 24.1.2013 14:00 Konur aðeins 9% leikstjóra Aðeins 9% af þeim leikstjórum sem áttu 250 tekjuhæstu bíómyndirnar í Hollywood árið 2012 voru konur. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Rannsóknarmiðstöð kvenna í sjónvarpi og kvikmyndum í Bandaríkjunum gerði. Þrátt fyrir þessa lágu prósentutölu jókst fjöldi kvenna um 4% frá árinu á undan. Ef teknir eru saman allir leikstjórar, framleiðendur, handritshöfundar, kvikmyndatökumenn og klipparar var fjöldi kvenna 18%. Í könnuninni kom einnig fram að konur væru líklegri til að vinna við heimildarmyndir, dramamyndir og teiknimyndir. Menning 24.1.2013 07:00 Seldi Adam Sandler handrit að bíómynd Kvikmyndagerðamaðurinn Gestur Valur Svansson hefur selt leikaranum Adam Sandler handrit sitt að kvikmynd. Samningar voru undirritaðir í gær og Gestur Valur er mjög sáttur með sinn hlut. Þetta er hans fyrsta bíómynd í fullri lengd. Menning 24.1.2013 07:00 Blóðugt stríð í borg englanna á fimmta áratugnum Leikhópurinn í glæpamyndinni Gangster Squad, sem leikstýrt er af Ruben Fleischer, er glæsilegur og skartar meðal annarra þeim Josh Brolin, Ryan Gosling, Nick Nolte, Emmu Stone og sjálfum Sean Penn. Menning 24.1.2013 07:00 Saga sem hefur fallið í gleymskunnar dá "Við erum búin að vanda okkur mjög mikið. Það er mikil ábyrgð að gera þessari sögu skil,“ segir Grímur Hákonarson, leikstjóri heimildarmyndarinnar Hvells. Menning 23.1.2013 07:00 Leikur á móti sjálfum sér "Ég kom mér sjálfur inn í þættina með því að stinga upp á að ég léki sjálfan mig að hitta tvíburabróður minn,“ segir leikarinn og tónlistarmaðurinn Björn Jörundur Friðbjörnsson. Hann leikur í þriðju seríu sjónvarpsþáttarins Hæ Gosi sem fer í loftið í lok mánaðarins. Menning 23.1.2013 07:00 Gerðu hryllingskitlu í Haukadal Kynningarkitla, eða "teaser“, úr íslensku ráðgátu- og hryllingsmyndinni Ruins hefur verið frumsýnd á síðunni Ruinsthemovie.com. Menning 23.1.2013 07:00 Endurgerð Á annan veg sló í gegn á Sundance "Þetta var mjög skemmtilegt og við vorum allir mjög sáttir með útkomuna," segir Sindri Páll Kjartansson, einn af framleiðendum íslensku bíómyndarinnar Á annan veg. Myndin var endurgerð á síðasta ári í Bandaríkjunum og var hún svo frumsýnd um helgina á kvikmyndhátíðinni Sundance. Menning 22.1.2013 23:00 Mjög góðar viðtökur á Sundance Endurgerð Á annan veg fær góða dóma í Variety og Hollywood Reporter. Menning 22.1.2013 07:00 Ræður því nú sjálfur á hvaða fjöll hann fer Arnar Jónsson leikari er sjötugur í dag. Þetta eru talsverð tímamót fyrir hann því lögum samkvæmt hættir hann nú störfum sem fastráðinn leikari hjá Þjóðleikhúsinu eftir langan og giftusamlegan feril. Hann er þó ekki á þeim buxunum að setjast í helgan stei Menning 21.1.2013 19:00 Selja íslenskan raunveruleikaþátt úr landi "Þetta er í fyrsta sinn sem við seljum íslenskt format að skemmtiefni á borð við þetta úr landi," segir Kjartan Þór Þórðarson, framkvæmdastjóri Sagafilm, sem gekk nýlega frá sölu á raunveruleikaþáttunum Hannað fyrir Ísland til meðal annars Bretlands, Írlands og Norðurlandanna. Menning 21.1.2013 14:00 Hefði ekki gefið bókina um Armstrong út "Maður getur ekki sagt til um það hvernig maður hefði hugsað fyrir sjö árum, en ég hefði að öllum líkindum ekki gefið út bók eftir mann sem er stimplaður svindlari, þá hefur bókin auðvitað misst allan trúverðugleika," segir Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist við Háskóla Íslands og útgefandi bókarinnar Þetta snýst ekki um hjólið eftir Lance Armstrong. Rúnar Helgi lýsti því yfir á Facebook að hann hefði aldrei gefið bókina út hefði honum verið kunnugt um lyfjaneyslu hjólreiðakappans. Menning 21.1.2013 13:00 Borgað fyrir að hanga "Ég viðurkenni að fyrst þegar ég prófaði þetta fékk ég smá fiðring en ég treysti strákunum á sviðinu vel svo það er ekkert að óttast," segir leikarinn Guðjón Davíð Karlsson sem þarf að fara út fyrir þægindarammann er hann tekst á við hlutverk sótarans Berts í leikritinu Mary Poppins. Menning 21.1.2013 06:00 Umhverfislist og málningadropar í Hafnarhúsinu Tvær sýningar opna í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag klukkan fjögur. Annars vegar sýning á verkum Roberts Smithsons, eins áhrifamesta myndlistamanns á síðari hluta 20. aldar og hins vegar sýning Ívars Valgarðssonar. Menning 19.1.2013 10:01 Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. Menning 18.1.2013 16:00 XL er saga alkóhólískrar þjóðar "Maður hefði getað tekið mynd um stjórnmálamann og alkóhólista og gert leiðinda Bergman-drama sem enginn hefði nennt að horfa á," segir hann. "Í staðinn vildi ég gera hálfgerða "aksjón"-mynd úr þessu þar sem alltaf er eitthvað í gangi," segir leikstjórinn Marteinn Þórisson. Menning 18.1.2013 15:00 Spagettívestri sem fjallar um erfiða sögu Bandaríkjanna Kvikmyndin Django Unchained er frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Myndin er sú nýjasta frá leikstjóranum Quentin Tarantino, en hann skrifar einnig handritið. Tarantino endurnýjar hér samstarf sitt við leikarana Christoph Waltz og Samuel L. Jackson. Menning 17.1.2013 06:00 « ‹ 158 159 160 161 162 163 164 165 166 … 334 ›
Wiig í Anchorman 2 Kristin Wiig bætist við stórkostlegan leikarahóp Anchorman: The Legend Continues. Menning 7.2.2013 07:00
Siðferðislega rangar sögur "Það er allt á fullu núna enda styttist óðum í frumsýningu,“ segir Bergþóra Kristbergsdóttir, formaður leikfélags Borgarholtsskóla sem frumsýnir leikritið Grimmd í Tjarnarbíó á morgun. Menning 7.2.2013 06:00
Dogma endurgerð af Chuck Norris-mynd Kvikmyndin Zero Dark Thirty segir frá leit Bandaríkjahers að Osama bin Laden, leiðtoga al-Kaída. Myndin er tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna og verður frumsýnd annað kvöld. Menning 7.2.2013 06:00
Fullmótuð heild ógerðra verka Ógerðu verkin nefnist sýning myndlistarmannsins Þórodds Bjarnasonar í Safnaskálanum á Akranesi. Sýningin er óvenjuleg að því leyti að hún samanstendur af verkum sem enn hafa ekki verið fullkláruð. Menning 6.2.2013 16:00
Stelpurnar í Girls mæta í kvöld Önnur þáttaröð af frumlegu gamanþáttaröðinni Girls hefst á Stöð 2 í kvöld. Stelpurnar í Girls hafa slegið í gegn með sínum hráa húmor og þykja ferskur andblær. Menning 6.2.2013 14:15
Flýgur heim til að taka þátt í Vetrarhátíð Eðvarð Egilsson, betur þekktur sem Eddi í Steed Lord, mun koma heim til Íslands til að taka þátt opnunaratriði Vetrarhátiðar, en hann er búsettur í Los Angeles þar sem gerir það gott með hjómsveitinni Steed Lord. Eddi mun vinna með listamanninum Marcos Zotes, en hann vakti mikla athygli fyrir myndir sem hann varpaði á Hallgrímskirkju á Vetrarhátið í fyrra. Menning 4.2.2013 09:30
Fjölmennt á stærstu myndlistarsýningu Íslands Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær á Kjarvalsstöðum á stærstu myndlistarsýningu sem haldin hefur verið hér á landi. Sýningin, sem ber heitið Flæði, var sett upp í tilefni af 40 ára afmælisári Kjarvalsstaða en markmiðið er að draga allan almennan safnkost safnsins fram úr geymslunum og sýna hann. Menning 3.2.2013 11:45
Milljarður í bresk bíóhús Þrátt fyrir að sífellt fleiri nálgist kvikmyndir á netinu námu miðasölutekjur bíóa í Bretlandi meira en milljarði punda, eða 200 milljörðum íslenskra króna, árið 2012. Menning 2.2.2013 13:00
Heilluð af fangelsum "Ég hef alltaf verið mjög heilluð af fangelsum,“ segir Þóra Tómasdóttir, ritstjóri tímaritsins Nýs lífs og umsjónarmaður útvarpsþáttanna Inni ásamt myndlistarmanninum Arnari Ásgeirssyni. Menning 1.2.2013 08:00
Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. Menning 25.1.2013 09:45
Magnolia-fyrirtækið kaupir Prince Avalanche Bandaríska dreifingarfyrirtækið hreifst af endurgerð Á annan veg á Sundance. Menning 25.1.2013 07:00
Tobba Marinós ritar sjálfsævisögu sína Er sest við skriftir og leggur nú til atlögu við fjórðu bók sína, lauflétta sjálfsævisögu sem Tobba stefnir á að senda frá sér fyrir sumarið. Hún hefur áður skrifað bækurnar Makalaus, Dömusiðir og Lýtalaus. Menning 24.1.2013 14:00
Konur aðeins 9% leikstjóra Aðeins 9% af þeim leikstjórum sem áttu 250 tekjuhæstu bíómyndirnar í Hollywood árið 2012 voru konur. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Rannsóknarmiðstöð kvenna í sjónvarpi og kvikmyndum í Bandaríkjunum gerði. Þrátt fyrir þessa lágu prósentutölu jókst fjöldi kvenna um 4% frá árinu á undan. Ef teknir eru saman allir leikstjórar, framleiðendur, handritshöfundar, kvikmyndatökumenn og klipparar var fjöldi kvenna 18%. Í könnuninni kom einnig fram að konur væru líklegri til að vinna við heimildarmyndir, dramamyndir og teiknimyndir. Menning 24.1.2013 07:00
Seldi Adam Sandler handrit að bíómynd Kvikmyndagerðamaðurinn Gestur Valur Svansson hefur selt leikaranum Adam Sandler handrit sitt að kvikmynd. Samningar voru undirritaðir í gær og Gestur Valur er mjög sáttur með sinn hlut. Þetta er hans fyrsta bíómynd í fullri lengd. Menning 24.1.2013 07:00
Blóðugt stríð í borg englanna á fimmta áratugnum Leikhópurinn í glæpamyndinni Gangster Squad, sem leikstýrt er af Ruben Fleischer, er glæsilegur og skartar meðal annarra þeim Josh Brolin, Ryan Gosling, Nick Nolte, Emmu Stone og sjálfum Sean Penn. Menning 24.1.2013 07:00
Saga sem hefur fallið í gleymskunnar dá "Við erum búin að vanda okkur mjög mikið. Það er mikil ábyrgð að gera þessari sögu skil,“ segir Grímur Hákonarson, leikstjóri heimildarmyndarinnar Hvells. Menning 23.1.2013 07:00
Leikur á móti sjálfum sér "Ég kom mér sjálfur inn í þættina með því að stinga upp á að ég léki sjálfan mig að hitta tvíburabróður minn,“ segir leikarinn og tónlistarmaðurinn Björn Jörundur Friðbjörnsson. Hann leikur í þriðju seríu sjónvarpsþáttarins Hæ Gosi sem fer í loftið í lok mánaðarins. Menning 23.1.2013 07:00
Gerðu hryllingskitlu í Haukadal Kynningarkitla, eða "teaser“, úr íslensku ráðgátu- og hryllingsmyndinni Ruins hefur verið frumsýnd á síðunni Ruinsthemovie.com. Menning 23.1.2013 07:00
Endurgerð Á annan veg sló í gegn á Sundance "Þetta var mjög skemmtilegt og við vorum allir mjög sáttir með útkomuna," segir Sindri Páll Kjartansson, einn af framleiðendum íslensku bíómyndarinnar Á annan veg. Myndin var endurgerð á síðasta ári í Bandaríkjunum og var hún svo frumsýnd um helgina á kvikmyndhátíðinni Sundance. Menning 22.1.2013 23:00
Mjög góðar viðtökur á Sundance Endurgerð Á annan veg fær góða dóma í Variety og Hollywood Reporter. Menning 22.1.2013 07:00
Ræður því nú sjálfur á hvaða fjöll hann fer Arnar Jónsson leikari er sjötugur í dag. Þetta eru talsverð tímamót fyrir hann því lögum samkvæmt hættir hann nú störfum sem fastráðinn leikari hjá Þjóðleikhúsinu eftir langan og giftusamlegan feril. Hann er þó ekki á þeim buxunum að setjast í helgan stei Menning 21.1.2013 19:00
Selja íslenskan raunveruleikaþátt úr landi "Þetta er í fyrsta sinn sem við seljum íslenskt format að skemmtiefni á borð við þetta úr landi," segir Kjartan Þór Þórðarson, framkvæmdastjóri Sagafilm, sem gekk nýlega frá sölu á raunveruleikaþáttunum Hannað fyrir Ísland til meðal annars Bretlands, Írlands og Norðurlandanna. Menning 21.1.2013 14:00
Hefði ekki gefið bókina um Armstrong út "Maður getur ekki sagt til um það hvernig maður hefði hugsað fyrir sjö árum, en ég hefði að öllum líkindum ekki gefið út bók eftir mann sem er stimplaður svindlari, þá hefur bókin auðvitað misst allan trúverðugleika," segir Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist við Háskóla Íslands og útgefandi bókarinnar Þetta snýst ekki um hjólið eftir Lance Armstrong. Rúnar Helgi lýsti því yfir á Facebook að hann hefði aldrei gefið bókina út hefði honum verið kunnugt um lyfjaneyslu hjólreiðakappans. Menning 21.1.2013 13:00
Borgað fyrir að hanga "Ég viðurkenni að fyrst þegar ég prófaði þetta fékk ég smá fiðring en ég treysti strákunum á sviðinu vel svo það er ekkert að óttast," segir leikarinn Guðjón Davíð Karlsson sem þarf að fara út fyrir þægindarammann er hann tekst á við hlutverk sótarans Berts í leikritinu Mary Poppins. Menning 21.1.2013 06:00
Umhverfislist og málningadropar í Hafnarhúsinu Tvær sýningar opna í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag klukkan fjögur. Annars vegar sýning á verkum Roberts Smithsons, eins áhrifamesta myndlistamanns á síðari hluta 20. aldar og hins vegar sýning Ívars Valgarðssonar. Menning 19.1.2013 10:01
Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. Menning 18.1.2013 16:00
XL er saga alkóhólískrar þjóðar "Maður hefði getað tekið mynd um stjórnmálamann og alkóhólista og gert leiðinda Bergman-drama sem enginn hefði nennt að horfa á," segir hann. "Í staðinn vildi ég gera hálfgerða "aksjón"-mynd úr þessu þar sem alltaf er eitthvað í gangi," segir leikstjórinn Marteinn Þórisson. Menning 18.1.2013 15:00
Spagettívestri sem fjallar um erfiða sögu Bandaríkjanna Kvikmyndin Django Unchained er frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Myndin er sú nýjasta frá leikstjóranum Quentin Tarantino, en hann skrifar einnig handritið. Tarantino endurnýjar hér samstarf sitt við leikarana Christoph Waltz og Samuel L. Jackson. Menning 17.1.2013 06:00