Menning

Auglýsir eftir einkaþjálfara

Halldóra Þorsteinsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrum ritstjóri Vamm, segist ekki hafa verið þekkt fyrir heilbrigt líferni en hefur snúið blaðinu við og gerir ýmislegt til að halda sér í formi.

Menning

Lífrænt fer betur með okkur

Við framleiðslu á bómull eru notuð eiturefni sem eru bæði ofnæmis- og krabbameinsvaldandi. Heildverslunin Safalinn flytur inn lífrænt ræktaða bómull sem unnin er án þessara eiturefna.

Menning

Stoppar upp fiska og fugla

Haraldur Ólafsson er einn fárra hér á landi sem hefur starfsheitið uppstoppari. Hann býr á Akureyri og er Evrópumeistari í fiskauppstoppun. Nú er hann á leiðinni á heimsmeistaramót með tvo laxfiska.

Menning

Segja Bónus hafa bætt kjörin

Hólmarar segja lífskjör í Stykkishólmi hafa batnað verulega með opnun Bónusverslunar í haust. Viðskiptavinir koma af öllu Snæfellsnesi og einnig frá Vestfjörðum og segir bæjarstjórinn það styrkja um leið aðra starfsemi í bænum.

Menning

Stólræður undir stýri

Yfir sumartímann má gjarnan sjá Pétur Þorsteinsson, sóknarprest í Óháða söfnuðinum, hjólandi með hjálminn sinn og bakpokann, en þannig sinnir hann oft sínum embættisverkum.

Menning

Willy's-jeppar langflottastir

Jón Karl Snorrason, flugmaður og ljósmyndari, á tvo gamla Willy´s-jeppa. Annar er árgerð 1948, uppgerður, og hinn er árgerð 1953, gamall Ísraelsjeppi sem er nálægt því að komast á götuna eftir gagngerar endurbætur.

Menning

Verður elst Íslendinga á sunnudag

Elsti núlifandi Íslendingurinn, Guðfinna Einarsdóttir, jafnar á morgun aldursmet Halldóru Bjarnadóttur. Ef Guð lofar nær Guðfinna þeim áfanga á sunnudag að vera sá Íslendingur sem lengst hefur lifað fyrr og síðar. Guðfinna er vel ern og vonar að hún þurfi ekki að fara á elliheimili en segist hætt að nenna að prjóna.

Menning

Fjölbreyttara framhaldsnám

Háskólinn á Akureyri hefur vaxið hratt á síðustu misserum og er nú boðið upp á háskólanám í sex deildum. Nemendur skólans eru um 1500 og þar af stundar nærri helmingur fjarnám.

Menning

Fljúgandi tölvunarfræðingur

Ýmir Vigfússon er námshestur. Hann er 21 árs og ætlar að útskrifast í vor með BS gráðu í stærðfræði frá HÍ og stefnir að því að taka lokapróf í píanóleik og einkaflugmannspróf seinna á árinu. Ýmir var að koma frá Bandaríkjunum þar sem hann heimsótti Cornell háskólann í New York fylki sem býður honum rífandi laun fyrir að koma í doktorsnám.

Menning

Adam, Eva og eplið

Kristinn Ólason guðfræðingur er með nýtt námskeið hjá Endurmenntun HÍ um sköpunartexta Gamla testamentisins. Þar veltir hann meðal annars fyrir sér hvort nútímafólk eigi erindi við þennan texta.

Menning

Íþrótt sem gefur mér mikið

Halldóru Rut Bjarnadóttur, dagskrárgerðarkonu í þættinum Fríða og Dýrið á Popptíví, finnst mikilvægt að stunda íþrótt sem gefur henni bæði útrás og kraft.

Menning

Góð hvíld er lífsnauðsynleg

Lovísa Ólafsdóttir hjá Liðsinni Solarplexus rannsakaði svefnvenjur sjómanna og tók rannsóknin tæp fjögur ár. Þrátt fyrir að hafa starfað að vinnuvernd í fjórtán ár, þá segist hún sjaldan eða aldrei fengið eins opinn og skemmtilegan hóp.

Menning