Menning

Mest keyptu bílarnir

Silfurlitaðir bílar voru mest keyptu bílarnir í Norður Ameríku á síðasta ári samkvæmt DuPont-skýrslunni sem unnin var í Bandaríkjunum.

Menning

Góð grillveisla

Hugmyndaflug er besta hráefnið í góða veislu og ekki sakar að kveikja einnig undir sköpunargáfunni og leikgleðinni.

Menning

Hver sem er getur grillað fisk

"Það er yfir höfuð dauðaeinfalt að grilla. Aðalatriðið er bara að hafa góðan félagsskap," segir Kristófer Ásmundsson, matreiðslumaður á matsölustaðnum og fiskversluninni Gallerý fiski.

Menning

Styrkir til atvinnusköpunar

Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands veitti samtals 4,2 miljónir króna í styrki til atvinnusköpunar á starfssvæði sínu í maílok.

Menning

Grillar allt árið um kring

"Að grilla er alls ekki ósvipað því að semja tónlist, reyndar eru langflest tónskáld sem ég þekki mjög góðir kokkar almennt," segir Kolbeinn Einarsson, tónskáld og markaðsstjóri Margmiðlunar.

Menning

Kol eða gas

Kolin hafa verið brennd, öskunni safnað saman og gasgrillið tekið við.

Menning

Heilgrillun á lambi

"Ég hafði aldrei gert þetta áður, en mig hafði langað til þess lengi," segir Gunnar Þórólfsson húsasmiður, sem tók sig til og heilgrillaði lamb á dögunum.

Menning

Glæsilegur blæjubíll

"Það er nú óþægilega mikið tekið eftir mér á þessum bíl og ég er nú ekki mjög gefinn fyrir athyglina," segir Gísli Ágúst Halldórsson stoltur eigandi blæjubílsins Mercedes Benz SLK 230 Kompressor.

Menning

Flatey býr yfir sérstökum þokka

Flatey á Breiðafirði er söguríkur staður sem býr yfir sérstökum þokka. Þar er fámennt og góðmennt yfir veturinn og á vorin vaknar allt til lífsins.

Menning

Tilboð í Blómavali

Í tilefni þjóðhátíðardagsins stendur nú yfir tilboð í Blómavali á nokkrum blómategundum með næstum helmingsafslætti.

Menning

Ný vefsíða um Grikkland

Nýlega var opnuð heimasíðan grikkland.is. Þar má finna upplýsingar um hótel í Aþenu og á Santorini og einnig ýmsa tengla sem koma Grikklandsförum til góða.

Menning

Siglt undir Látrabjargi

Boðið verður upp á ferðir með hjólaskipi undir Látrabjarg um helgina í tilefni tíu ára afmælis Vesturbyggðar.

Menning

Uppáhaldsstaður Gísla Óskarssonar

"Uppáhaldið mitt er óbyggðirnar á Íslandi eins og þær leggja sig og það er vegna þess að þá er ég laus við kerfið. Þá er ég kominn út fyrir hníf og gaffal," segir Gísli Óskarsson, kennari og fréttamaður í Vestmannaeyjum.

Menning