Menning Gengur í augun á stelpunum Blæjubílar eru æ algengari sjón á götum borgarinnar. Hörður Már Harðarson bílasali er eigandi blæjubíls af gerðinni Camaro SS Xenon árgerð 2001. Bílinn keypti hann í fyrrasumar og fékk hann á góðu verði. Menning 14.6.2004 00:01 Kennsla í trúðslátum Trúðurinn Julien Cottereau er á leið til landsins. Tilefnið er trúðanámskeið sem Hrókur alls fagnaðar mun halda. Julien er heimsfrægur trúður og hefur meðal annars starfað í Sólarsirkusnum og með "Trúðum án landamæra" sem er ekki ósvipuð hreyfing og "Læknar án landamæra". Menning 14.6.2004 00:01 Lifað í limbói Heimildarmyndin Alive in Limbo, Lifandi í limbói, var frumsýnd á Heimildar- og stuttmyndahátíðinni í Reykjavík í gærkvöldi. Myndina gerðu Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Nacceche og Ericu Marcus og tók framleiðsla hennar tæpan áratug. Menning 14.6.2004 00:01 Ástarbréf Bronte komin heim Ástarbréf sem Charlotte Bronte skrifaði samkennara sínum hefur verið skilað aftur til heimilis rithöfundarins í Yorkshire. Bronte skrifaði bréfin árið 1844 þegar hún þjáðist af þunglyndi vegna ástar sinnar á belgíska kennaranum Constantin Heger. Menning 14.6.2004 00:01 Hamlet kaupir tómata Bergur Þór Ingólfsson hleypti nýju lífi í Hamlet Shakespeares í dansleikhúskeppni í Borgarleikhúsinu. Verkið hlaut bæði fyrstu verðlaun keppninnar og var valið besta sýningin að mati áhorfenda. </font /></b /> Menning 14.6.2004 00:01 Japanir hanna svefnvél Menning 14.6.2004 00:01 Áfengislaus fjölskyldustaður Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um heilsu líkama og sálar. Menning 14.6.2004 00:01 Þrjár Tapas uppskriftir Brauð með tómati, hvítlauk og skinku, kartöflueggjakaka og snarkandi rækjur Menning 14.6.2004 00:01 Gott verð á sláttuvélum Sláttuvélamarkaðurinn í Faxafeni 14 er með sláttuvélar á hagstæðu verði um þessar mundir. Í versluninni er að finna fjölbreytt úrval sláttuvéla, bæði handvirkra, bensín- og rafmagnsvéla auk sláttutraktora, keðjusaga, greinakurlara, laufsuga, reiðhjóla og fleira. Menning 14.6.2004 00:01 Dodge Wiper RT 10 Tryllitækið í þessari viku er Dodge Wiper RT 10 í eigu Árna Kópssonar. Menning 14.6.2004 00:01 Tilboð á símaþjónustu Hjá Símanum er nú hægt að nýta sér tilboð sem heitir Allt saman. Þar hefur þú heimasíma, ADSL-sítengingu og farsíma hjá Símanum og færð að launum ýmis frábær tilboð. Menning 14.6.2004 00:01 Liggur í loftinu í atvinnu <strong>Regluleg laun hækkuðu</strong> að meðaltali um 1,5 prósent á milli fyrsta ársfjórðungs 2003 og fyrsta ársfjórðungs 2004. Menning 14.6.2004 00:01 Lét hafið vinna fyrir sig Marisa Navarro Arason ljósmyndari hefur opnað ljósmyndasýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði. Menning 14.6.2004 00:01 Fléttubrauð með grilluðu grænmeti Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. Menning 14.6.2004 00:01 Torfbæir og stemningsmyndir "Við höfum verið í tvö ár að undirbúa þessa opnun," segir María Karen Sigurðardóttir, forstöðumaður Ljósmyndasafns Reykjavíkur, en myndavefur safnsins hefur verið opnaður. Menning 14.6.2004 00:01 Álfabikarinn Álfabikarinn er margnota gúmmíbikar sem tekur við tíðablóði og kemur í stað dömubinda og tappa. Hann er gerður úr 100% náttúrulegu gúmmíi, án allra aukaefna og veldur því ekki ertingu. Engin tré eru felld til að afla hráefnisins heldur er gúmmíinu tappað af sömu trjám ár eftir ár. Enginn úrgangur fellur til við notkun hans. Menning 14.6.2004 00:01 Aðeins kristnir menn borða mýs Tumi Tómasson, skólastjóri Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, hefur ferðast um allan heim í leit að efnilegum nemendum í skólann. Á ferðum sínum hefur hann komist í tæri við alls konar matargerð og er löngu hættur að kalla allt ömmu sína í þeim efnum. Menning 14.6.2004 00:01 Toyota Corolla valinn bíll dagsins Menning 13.6.2004 00:01 Porsche Boxter innkallaður Menning 13.6.2004 00:01 Nýi BMW Z4 dummy Það er geggjaður bíll en þetta er samt ekki besti bíll í heimi Menning 13.6.2004 00:01 Skemmtilegt að spara Fyrsta spurning er: Hvað er besti kostur til að ávaxta litlar upphæðir til dæmis ef fólk leggur fyrir mánaðarlega. Önnur spurning: Hvaða kostur er bestur og öruggastur til að ávaxta stærri upphæðir án bindingar til margra ára. Menning 13.6.2004 00:01 Liggur í loftinu í fjármálum <strong>100 ár</strong> eru nú liðin frá því að Íslandsbanki eldri opnaði. Í tilefni af því opnaði sögusýning í öllum útibúum Íslandsbanka í gær. Á sögusýningu minnast starfsmenn Íslandsbanka ásamt þjóðinni allri fjármálasögu bankans. Menning 13.6.2004 00:01 Grísk tzatziki-ídýfa Tzatziki-ídýfa er tilvalin með góðu brauði eða sem sósa með ýmsum grilluðum mat, til dæmis grilluðum fiski eða lambakjöti. Menning 11.6.2004 00:01 Úrval-Útsýn í erlent samstarf Úrval-Útsýn hefur hafið samstarf við ferðaþjónustufyrirtæki sem heitir Octopustravel og er með skrifstofur í London, New York, Osaka og Hong Kong. Með þessu fyrirtæki er hægt að bóka gististaði og skoðunarferðir um allan heim á netinu. Menning 11.6.2004 00:01 Krossar í Staðarsveit í uppáhaldi "Minn allra mesti uppáhaldsstaður á Íslandi er Krossar í Staðarsveit á Snæfellsnesi, þar sem mamma, amma og langamma eru fæddar og uppaldar," segir Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi. Á Krossum segir hún alla afkomendur ömmu sinnar eiga sumarhús. Menning 11.6.2004 00:01 Geggjað að vera upp á hálendinu Agnes Karen Sigurðardóttir er gjaldkeri Ferðaklúbbsins 4x4 og eftirlætisstaðurinn hennar er að sjálfsögðu í jeppafæri. "Mér finnst geggjað að vera uppi á hálendinu, fara inn í Setur sem er klúbbskálinn okkar í 4x4 og stendur inni við Kisubotna við rætur Hofsjökuls." Menning 11.6.2004 00:01 Sparnaður í mjólkurdrykkju Doktor David MacCarron, bandarískur prófessor í læknis- og næringarfræði við háskólann í Kaliforníu heldur því fram að Íslendingar og Bandaríkjamenn gætu sparað mjög mikið í heilbrigðisgeiranum ef börn og fullorðnir drykkju meira af mjólk og borðuðu meira af mjólkurvörum á hverjum degi. MacCarron telur að Íslendingar gætu sparað um það bil þrjá til fjóra milljarða íslenskra króna í heilbrigðiskerfinu á þennan hátt. Menning 11.6.2004 00:01 Hollur matur er alls ekki dýrari Nú þegar sumarið er komið eru margir sem huga að heilsunni og liggur beinast við að breyta mataræðinu. Það er ekki tilfellið að hollur matur sé dýrari en óhollur. Menning 11.6.2004 00:01 Er hægt að vera of vel tryggður? Þegar hugað er að ferðalagi er gott að hafa varann á því margt getur komið uppá. Flestir reyna að fá sér eins víðtæka ferðatryggingu fyrir sig og sína og hægt er þegar haldið skal í ferð. Menning 11.6.2004 00:01 Rauðir, stinnir og safaríkir "Ekki snerta tómatana mína," söng Josephine Baker daðurslega á millistríðsárunum, en íslenskir garðyrkjubændur syngja allt annan söng og bjóða neytendum upp á sannkallaða tómataveislu í sumar. Íslenskir tómatar eru nú fáanlegir árið um kring, en úrvalið eykst og verðið lækkar um leið og sumarið gengur í garð. Menning 11.6.2004 00:01 « ‹ 245 246 247 248 249 250 251 252 253 … 334 ›
Gengur í augun á stelpunum Blæjubílar eru æ algengari sjón á götum borgarinnar. Hörður Már Harðarson bílasali er eigandi blæjubíls af gerðinni Camaro SS Xenon árgerð 2001. Bílinn keypti hann í fyrrasumar og fékk hann á góðu verði. Menning 14.6.2004 00:01
Kennsla í trúðslátum Trúðurinn Julien Cottereau er á leið til landsins. Tilefnið er trúðanámskeið sem Hrókur alls fagnaðar mun halda. Julien er heimsfrægur trúður og hefur meðal annars starfað í Sólarsirkusnum og með "Trúðum án landamæra" sem er ekki ósvipuð hreyfing og "Læknar án landamæra". Menning 14.6.2004 00:01
Lifað í limbói Heimildarmyndin Alive in Limbo, Lifandi í limbói, var frumsýnd á Heimildar- og stuttmyndahátíðinni í Reykjavík í gærkvöldi. Myndina gerðu Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Nacceche og Ericu Marcus og tók framleiðsla hennar tæpan áratug. Menning 14.6.2004 00:01
Ástarbréf Bronte komin heim Ástarbréf sem Charlotte Bronte skrifaði samkennara sínum hefur verið skilað aftur til heimilis rithöfundarins í Yorkshire. Bronte skrifaði bréfin árið 1844 þegar hún þjáðist af þunglyndi vegna ástar sinnar á belgíska kennaranum Constantin Heger. Menning 14.6.2004 00:01
Hamlet kaupir tómata Bergur Þór Ingólfsson hleypti nýju lífi í Hamlet Shakespeares í dansleikhúskeppni í Borgarleikhúsinu. Verkið hlaut bæði fyrstu verðlaun keppninnar og var valið besta sýningin að mati áhorfenda. </font /></b /> Menning 14.6.2004 00:01
Áfengislaus fjölskyldustaður Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um heilsu líkama og sálar. Menning 14.6.2004 00:01
Þrjár Tapas uppskriftir Brauð með tómati, hvítlauk og skinku, kartöflueggjakaka og snarkandi rækjur Menning 14.6.2004 00:01
Gott verð á sláttuvélum Sláttuvélamarkaðurinn í Faxafeni 14 er með sláttuvélar á hagstæðu verði um þessar mundir. Í versluninni er að finna fjölbreytt úrval sláttuvéla, bæði handvirkra, bensín- og rafmagnsvéla auk sláttutraktora, keðjusaga, greinakurlara, laufsuga, reiðhjóla og fleira. Menning 14.6.2004 00:01
Dodge Wiper RT 10 Tryllitækið í þessari viku er Dodge Wiper RT 10 í eigu Árna Kópssonar. Menning 14.6.2004 00:01
Tilboð á símaþjónustu Hjá Símanum er nú hægt að nýta sér tilboð sem heitir Allt saman. Þar hefur þú heimasíma, ADSL-sítengingu og farsíma hjá Símanum og færð að launum ýmis frábær tilboð. Menning 14.6.2004 00:01
Liggur í loftinu í atvinnu <strong>Regluleg laun hækkuðu</strong> að meðaltali um 1,5 prósent á milli fyrsta ársfjórðungs 2003 og fyrsta ársfjórðungs 2004. Menning 14.6.2004 00:01
Lét hafið vinna fyrir sig Marisa Navarro Arason ljósmyndari hefur opnað ljósmyndasýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði. Menning 14.6.2004 00:01
Fléttubrauð með grilluðu grænmeti Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. Menning 14.6.2004 00:01
Torfbæir og stemningsmyndir "Við höfum verið í tvö ár að undirbúa þessa opnun," segir María Karen Sigurðardóttir, forstöðumaður Ljósmyndasafns Reykjavíkur, en myndavefur safnsins hefur verið opnaður. Menning 14.6.2004 00:01
Álfabikarinn Álfabikarinn er margnota gúmmíbikar sem tekur við tíðablóði og kemur í stað dömubinda og tappa. Hann er gerður úr 100% náttúrulegu gúmmíi, án allra aukaefna og veldur því ekki ertingu. Engin tré eru felld til að afla hráefnisins heldur er gúmmíinu tappað af sömu trjám ár eftir ár. Enginn úrgangur fellur til við notkun hans. Menning 14.6.2004 00:01
Aðeins kristnir menn borða mýs Tumi Tómasson, skólastjóri Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, hefur ferðast um allan heim í leit að efnilegum nemendum í skólann. Á ferðum sínum hefur hann komist í tæri við alls konar matargerð og er löngu hættur að kalla allt ömmu sína í þeim efnum. Menning 14.6.2004 00:01
Nýi BMW Z4 dummy Það er geggjaður bíll en þetta er samt ekki besti bíll í heimi Menning 13.6.2004 00:01
Skemmtilegt að spara Fyrsta spurning er: Hvað er besti kostur til að ávaxta litlar upphæðir til dæmis ef fólk leggur fyrir mánaðarlega. Önnur spurning: Hvaða kostur er bestur og öruggastur til að ávaxta stærri upphæðir án bindingar til margra ára. Menning 13.6.2004 00:01
Liggur í loftinu í fjármálum <strong>100 ár</strong> eru nú liðin frá því að Íslandsbanki eldri opnaði. Í tilefni af því opnaði sögusýning í öllum útibúum Íslandsbanka í gær. Á sögusýningu minnast starfsmenn Íslandsbanka ásamt þjóðinni allri fjármálasögu bankans. Menning 13.6.2004 00:01
Grísk tzatziki-ídýfa Tzatziki-ídýfa er tilvalin með góðu brauði eða sem sósa með ýmsum grilluðum mat, til dæmis grilluðum fiski eða lambakjöti. Menning 11.6.2004 00:01
Úrval-Útsýn í erlent samstarf Úrval-Útsýn hefur hafið samstarf við ferðaþjónustufyrirtæki sem heitir Octopustravel og er með skrifstofur í London, New York, Osaka og Hong Kong. Með þessu fyrirtæki er hægt að bóka gististaði og skoðunarferðir um allan heim á netinu. Menning 11.6.2004 00:01
Krossar í Staðarsveit í uppáhaldi "Minn allra mesti uppáhaldsstaður á Íslandi er Krossar í Staðarsveit á Snæfellsnesi, þar sem mamma, amma og langamma eru fæddar og uppaldar," segir Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi. Á Krossum segir hún alla afkomendur ömmu sinnar eiga sumarhús. Menning 11.6.2004 00:01
Geggjað að vera upp á hálendinu Agnes Karen Sigurðardóttir er gjaldkeri Ferðaklúbbsins 4x4 og eftirlætisstaðurinn hennar er að sjálfsögðu í jeppafæri. "Mér finnst geggjað að vera uppi á hálendinu, fara inn í Setur sem er klúbbskálinn okkar í 4x4 og stendur inni við Kisubotna við rætur Hofsjökuls." Menning 11.6.2004 00:01
Sparnaður í mjólkurdrykkju Doktor David MacCarron, bandarískur prófessor í læknis- og næringarfræði við háskólann í Kaliforníu heldur því fram að Íslendingar og Bandaríkjamenn gætu sparað mjög mikið í heilbrigðisgeiranum ef börn og fullorðnir drykkju meira af mjólk og borðuðu meira af mjólkurvörum á hverjum degi. MacCarron telur að Íslendingar gætu sparað um það bil þrjá til fjóra milljarða íslenskra króna í heilbrigðiskerfinu á þennan hátt. Menning 11.6.2004 00:01
Hollur matur er alls ekki dýrari Nú þegar sumarið er komið eru margir sem huga að heilsunni og liggur beinast við að breyta mataræðinu. Það er ekki tilfellið að hollur matur sé dýrari en óhollur. Menning 11.6.2004 00:01
Er hægt að vera of vel tryggður? Þegar hugað er að ferðalagi er gott að hafa varann á því margt getur komið uppá. Flestir reyna að fá sér eins víðtæka ferðatryggingu fyrir sig og sína og hægt er þegar haldið skal í ferð. Menning 11.6.2004 00:01
Rauðir, stinnir og safaríkir "Ekki snerta tómatana mína," söng Josephine Baker daðurslega á millistríðsárunum, en íslenskir garðyrkjubændur syngja allt annan söng og bjóða neytendum upp á sannkallaða tómataveislu í sumar. Íslenskir tómatar eru nú fáanlegir árið um kring, en úrvalið eykst og verðið lækkar um leið og sumarið gengur í garð. Menning 11.6.2004 00:01