Menning

Sækir myndefnið í svörð og kletta

Elín Rafnsdóttir myndlistarmaður sýnir málverk í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. Þetta er fyrsta einkasýning hennar en við kennslu í FB hefur hún komið mörgum í kynni við listamanninn í sjálfum sér.

Menning

Dönsum á mörkum hrolls og húmors

Dalurinn er dansverk sem þær Rósa Ómarsdóttir og Inga Huld Hákonardóttir frumsýna í kvöld og hafa einnig samið. Það er fyrsta atriðið á þriggja daga danshátíð Reykjavík Dans Festival í Tjarnarbíói.

Menning

Reyndi að vinna eins og miðaldamunkur

Ný íslensk fornrit koma ekki út á hverjum degi. Nú hefur Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og fræðimaður, gert sér lítið fyrir og skrifað Geirmundar sögu heljarskinns, meira að segja á fornmáli.

Menning

Tákn úr heimi íþrótta og leikja

Kristín Rúnarsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna prik/strik/ í Núllinu í Bankastræti 0 á morgun. Þar er um innsetningu að ræða sem teygir sig frá gólfi um veggi og upp í loft.

Menning

Hlaut tvenn verðlaun í keppni

Myndlistarkonan Jónína Magnúsdóttir, kölluð Ninný, sendi tvö málverk í keppnina America Art Award og fékk verðlaun fyrir þau bæði í flokknum Impressionism-Human.

Menning

Beiting söngraddar í bíómyndum

Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01.

Menning

Smartasta ákvörðunin að hætta að drekka

Guðún Sæmundsen sendir frá sér sína fyrstu bók þar sem hún leiðir lesandann inn í heim neyslu, ofbeldis og eineltis. Hún varpar þar ljósi á þá grimmd sem leynist í fólki og hve tilbúið þ

Menning

Stærðu sig af píslardauða barna

Fyrstu fimm æviár Mikaels Torfasonar og saga foreldra hans eru sögusvið nýrrar bókar hans. Mikael var langveikt barn sem þurfti á blóðgjöf að halda en vegna trúar sinnar vildu foreldrar hans ekki menga líkama hans með blóðgjöf.

Menning

Edda í i8: "Þetta er engin lógík"

Edda Jónsdóttir stofnaði gallerí i8 fyrir 20 árum, þá um fimmtugt, með enga viðskiptaþekkingu. Í dag ganga þar kaupum og sölum verk fyrir hundruð milljóna á ári.

Menning

Við megum ekki gleyma þessum sögum

Í heimsókn hjá Helgu nefnist ljósmynda-og sögusýning sem opnuð verður í Minjasafninu á Akureyri í dag. Hún fjallar um líf og tilveru hinnar 94 ára Helgu Jónsdóttur í Syðstabæ í Hrísey.

Menning