
Tíska og hönnun

Erlendir gestir streyma til landsins vegna HönnunarMars
Fjöldi erlendra ferðamanna og gesta eru á landinu um helgina vegna HönnunarMars hátíðarinnar. Í gærkvöldi var mótttaka fyrir erlent fjölmiðlafólk á Slippbarnum á Icelandair hótel Reykjavík Marina, sem verður sérstakur hátíðarbar HönnunarMars í ár.

Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars í ár
Hátíðin HönnunarMars verður sett formlega í Hörpu síðar í dag. Á dagskrá hátíðarinnar í ár eru rúmlega 100 sýningar og 200 viðburðir. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga.

Tilhlökkun og eftirvænting í loftinu fyrir HönnunarMars 2022
Leikur og gleði einkennir dagskrá HönnunarMars 2022, stærstu hönnunarhátíð landsins sem hefst í dag. Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar og Klara Rún Ragnarsdóttir, verkefnastjóri dagskrár HönnunarMars í ár eru sammála um að ríkir eftirvænting og tilhlökkun í loftinu fyrir HönnunarMars sem loksins getur breytt úr sér án nokkurra takmarkanna.

„Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“
Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk.

„Sjálfbærni er lykilþátturinn“
Hönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir stofnuðu Fléttu í byrjun árs 2018 en þær sameina krafta sína með 66°Norður á HönnunarsMars í ár.

Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe
Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims.

Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum
Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars.

„Við erum öll ólík en það er mjög hvetjandi að vinna saman“
Verslunin Apotek Atelier var opnuð í nóvember síðastliðnum á Laugavegi 16 og selur íslenska og vandaða hönnun. Rýmið er rekið af þremur íslenskum fatahönnuðum, Halldóru Sif með Sif Benedicta, Ýr Þrastardóttur með Another Creation og Sævari Markúsi sem hannar undir eigin nafni.

Þróun regnjakka úr fljótandi efni í stað efnis og sauma
66°Norður og Valdís Steinarsdóttir hafa sameinað krafta sína á HönnunarMars 2022 þar sem þau sýna efnisprufur fyrir þróun á regnkápum undir merki fyrirtækisins.

Theodóra Alfreðs kynnir nýja línu af speglum
Theódóra Alfreðsdóttir vöruhönnuður kynnir glænýja línu af speglum á Hönnunarmars í Mikado á Hverfisgötu.

Endurskapar Bieber nafnið: Ein stærsta tískufyrirmynd sinnar kynslóðar
Það er óhætt að segja að hin undurfagra Hailey Bieber sé ein helsta tískufyrirmynd ungra kvenna í dag. Stíll hennar er einstaklega töff en á sama tíma afslappaður og áreynslulaus, sem gerir það að verkum að auðvelt er fyrir hvern sem er að endurskapa hann.

„Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“
„DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar.

Beta klæddist ACDC bol á sviðinu í Madríd
Hljómsveitin Systur, skipuð af Eyþórsdætrunum Elínu, Sigríði og Elísabetu, steig á svið á Eurovision tónleikum sem haldnir voru í Madríd á Spáni.

Sígildri hönnun hampað á mjólkurfernum
Í tilefni af HönnunarMars, sem í ár breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 4. til 8. maí, hefur Mjólkursamsalan endurvakið klassíska íslenska hönnun á mjólkurfernunum.

Tómas Urbancic í Kaupmannahöfn: „Nike sokkar við Adidas skó ekki málið“
Tómas Urbancic er ekkert eðlilega vel klæddur og er búsettur í Kaupmannahöfn með fjölskyldu sinni, Kristínu Auði og son þeirra Theó.

Ýta við stjórnvöldum með hönnunarkeppni um tákn fyrir íslensku krónuna
„Hugmyndinn vaknaði fyrir sirka tveimur árum og höfum við alltaf verið á leiðinni að gera hana síðan þá. En það var bjart yfir okkur í ár og við ákváðum að slá til,“ segir Gísli Arnarson formaður FÍT um verkefnið Tákn fyrir íslensku krónuna.

Tíska og stjórnmál: „Miðflokksmenn og Sósíalistar hafa engan áhuga á tísku“
Linda Björg Árnadótir yfirhönnuður Scintilla og doktorsnemi hefur síðustu tvö ár verið að sinna doktorsnámi í félagsfræði við Háskóla Íslands þar sem hún gerir rannsóknir á fræðasviði tísku.

„Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“
Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi.

Bestu íslensku Instagram reikningar til að fylgja ef þú elskar tísku
Ísland geymir allskonar stórkostlegt fólk. Við sjáum þau í sjónvarpinu, útvarpinu, á götunum og á samfélagsmiðlum.

Úrslit í FÍT keppninni 2022: Borgarlínan, snjallmælir, bjór og skyr
Úrslit FÍT keppninnar voru opinberuð nú í kvöld. FÍT, Félag Íslenskra teiknara, stendur fyrir verðlaunahátíðinni á hverju ári en í ár voru 88 verk tilnefnd í 21 flokkum.

Ljósmyndarinn Patrick Demarchelier fallinn frá
Franski tískuljósmyndarinn Patrick Demarchelier er látinn, 78 ára að aldri.

Það besta í hári og förðun á rauða dreglinum að mati HI beauty
„Hárið stal klárlega senunni þetta kvöldið,“ segja Ingunn Sig og Heiður Ósk þáttastjórnendur Snyrtiborðsins hér á Vísi.

Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum
Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið.

Romeo Beckham í herferð Ami Paris og Puma
Romeo Beckham og kærasta hans Mia Regan sátu fyrir á dögunum í herferð fyrir Ami Paris og Puma en merkin sameinuðu krafta sína í glænýrri samstarfslínu.

Farðar sig oftast í bílnum á leiðinni og nýtir öll rauð ljós
„Allt sem ég nota á andlitið á mér, ég set það líka á brjóstin og rassinn,“ segir leik- og söngkonan Þórunn Antonía.

Íslensk hönnun, vintage flíkur og skrjáfandi jakki á Söngvakeppninni
Það fór varla framhjá neinum að Söngvakeppnin var haldin hátíðleg á dögunum þar sem þær Ey systur fóru með sigur á hólmi mörgum til mikillar ánægju. Keppendur voru hver öðrum glæsilegri og þar sem ég var á staðnum nýtti ég tækifærið og fékk að gluggast í hverju keppendur klæddust.

Fjögur algeng förðunarmistök
Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI Beuty tóku saman fjögur algeng förðunarmistök sem þær sjá reglulega. Þær hafa báðar unnið í mörg ár í förðunarbransanum hér á landi og eru einnig eigendur Reykjavík Makeup School. Þættirnir þeirra Snyrtiborðið, eru sýndir á Vísi alla miðvikudaga.

Svona birtir þú yfir andlitinu með einni vöru
Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í sjöunda þætti talaði Ingunn um ljóma á nefið með highlighter.

DesignTalks Reykjavík snýr aftur á HönnunarMars í ár
HönnunarMars fer fram 4. til 8. maí næstkomandi. Í dag var tilkynnt að alþjóðlega ráðstefnan og lykilviðburður HönnunarMars, DesignTalks, verður hluti af hátíðinni í ár eftir að hafa verið í dvala vegna heimsfaraldursins.

„Þess vegna nenni ég ekki að mála mig dags daglega“
Leikkonan Kristín Pétursdóttir velur frekar að sofa lengur en að farða sig á morgnana. Hún viðurkennir að húðumhirðan mætti vera betri.