Tónlist

Fékk nóg og gekk út úr hringnum

Pálmi Gunnarsson, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, kemur fram á stórtónleikum í Hörpu og sendir einnig frá sér safnplötu og sjálfævisögulega veiðisögu í haust. Hann sýndi mikla sjálfsbjargarviðleitni til að gerast atvinnutónlistarmaður og barði

Tónlist

Buff á Blómstrandi dögum

Hljómsveitin Buff heldur dansleik á Hótel Örk í kvöld í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar, sem hefur verið haldin í Hveragerði um árabil

Tónlist

Mark Lanegan með tónleika á Íslandi

Mark Lanegan er á leið til landsins í lok nóvember. Bandaríski söngvarinn, sem gert hefur garðinn frægan með hljómsveitum á borð við Screaming Trees, Queens of The Stone Age, Soulsavers og Mad Season, er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin og hyggst enda tónleikaferðina á Íslandi.

Tónlist

Vill raftónlistarbrú til Japans

Futuregrapher leggur lokahönd á nýja plötu sem heitir Crystal Lagoon, með kanadískum sellóleikara og japönskum hljóðlistamanni sem hann hefur aldrei hitt.

Tónlist