Tónlist The Knife á toppnum Silent Shout með sænsku hljómsveitinni The Knife hefur verið valin besta plata ársins af bandarísku tónlistarsíðunni Pitchfork. Tónlist 21.12.2006 16:30 Vagga nýrrar tónlistar Íslenskir tónlistarmenn eru með böggum hildar því líkur eru á að tónleikar Shadow Parade, Dikta og Red Cup á Gauki á Stöng í kvöld verði þeir síðustu sem haldnir verða um langt skeið á þessum annálaða tónleikastað. Tónlist 21.12.2006 15:30 Vildu hætta á toppnum Hljómsveitin Í svörtum fötum ætlar að hætta störfum eftir þrenna tónleika sem hún heldur á milli jóla og nýárs. Tónlist 21.12.2006 15:15 Einn með gítarinn Tónlistarmaðurinn Birgir Örn Steinarsson, eða Biggi, heldur tónleika á Kaffi Hljómalind í kvöld. Þar mun hann spila einn með kassagítarinn lög af fyrstu sólóplötu sinni, Id, og gömul lög með Maus. Tónlist 21.12.2006 11:00 Lay Low fær afhenta gullplötu í dag Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, fær afhenta gullplötu til marks um sölu á 5.000 eintökum af frumburði hennar "Please Don´t Hate Me". Afhending gullplötunnar fer fram á vinnustað hennar í Skífunni á Laugavegi kl. 17:00 í dag. Tónlist 20.12.2006 15:37 Fyrstur með Platínupötu Vinsældir tónleika Björgvins og Sinfóníuhljómsveitar Íslands virðast engan endi ætla að taka. Aðsóknarmet var slegið þegar 9.000 manns keyptu miða á tónleikana í september og nú er Björgvin á góðri leið með að stinga samferðarmenn sína af í plötusölunni fyrir jólin og slá fleiri met. Tónlist 20.12.2006 14:11 Biggi einn með kassagítarinn Á fimmtudaginn 21. desember ætlar tónlistamaðurinn Biggi að koma fram einn með kassagítarinn sinn á Kaffi Hljómalind. Þar mun hann leika lög af nýju plötunni "id" auk nokkurra laga Maus. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og aðgangur er ókeypis. Tónlist 20.12.2006 11:00 Bardukha með útgáfuteiti á Súfistanum Bardukha heldur útgáfuteiti á Súfistanum í Hafnarfirði Fimmtudag 21.desember og í Reykjavík Föstudag 22.desember í tilefni af útgáfu sínum fyrsta geisladisk. Tónlist 20.12.2006 10:35 ROMM TOMM TOMM Sjö manna latínsveit Tómasar R. Einarssonar heldur tónleika á Café Rósenberg í Lækjargötu fimmtudagskvöldið 21. desember og hefjast þeir kl. 22. Tónlist 20.12.2006 10:22 Tíu þúsund eintök seld Safnplatan „100 íslensk jólalög fyrir alla fjölskylduna á 5 geislaplötum“ hefur selst í tíu þúsund eintökum hjá útgefandanum Senu. Platan hefur setið á toppi Tónlistans sem er sölulisti yfir söluhæstu plötur landsins síðustu þrjár vikurnar. Tónlist 18.12.2006 17:00 Bræðralag blúsaranna Undanfarinn mánuð hafa verið í gangi blúskvöld á mánudagskvöldum á Classic Rock. Bubbi Morthens ætlar að blúsa þar á næsta ári auk þess sem blúsarar frá Bandaríkjunum og Kanada eru væntanlegir. Tónlist 18.12.2006 12:30 Djúpstæð áhrif Íslands Petter Winnberg, fyrrverandi bassaleikari Hjálma, gefur í dag út plötuna Easily Tricked með hljómsveit sinni The Pix. Freyr Bjarnason hringdi í hann til Svíþjóðar og spurði hann úti í gerð plötunnar. Tónlist 18.12.2006 09:00 Brynjólfsmessa í kvöld Messa Gunnars Þórðarsonar sem helguð er minningu Brynjólfs biskups Sveinssonar verður flutt í kvöld í Grafarvogskirkju undir stjórn Hákons Leifssonar. Verkið er nýkomið út á geisladisk. Tónlist 18.12.2006 08:30 Óvæntasti glaðningur ársins Platan Þar sem malbikið svífur mun ég dansa (án efa besta plötuheiti sem heyrst hefur lengi) með Jónasi Sigurðssyni hefur svo sannarlega komið inn bakdyramegin í jólaplötuflóðinu. Skemmtilega naívt plötuumslag heillaði mig í fyrstu en nafnið kannaðist ég ekki við. Tónlist 17.12.2006 14:00 Ómþýðir tónar Amiinu Hljómsveitin Amiina hélt á dögunum útgáfutónleika í Tjarnarbíói í tilefni af útkomu smáskífunnar Seoul. Fjöldi tónlistaráhugamanna mætti á staðinn til að hlýða á ómþýða tóna þessarar elskulegu sveitar. Tónlist 17.12.2006 13:30 Listamaður í hverri ætt Fjallað var ítarlega um íslensku tónlistarútrásina í breska dagblaðinu The Independent á dögunum. Greinarhöfundur var viðstaddur afmælistónleika Sykurmolanna í Laugardalshöll og furðar sig á hversu mikið af hæfileikafólki geti komið frá þessari litlu eyju. Tónlist 17.12.2006 12:00 Kántrýskotnir félagar Hljómsveitin Sviðin jörð hélt á dögunum útgáfu tónleika á Grandrokk í tilefni af útkomu plötunnar Lög til að skjóta sig við. Sveitin er skipuð þeim Frey Eyjólfssyni og Magnúsi R. Einarssyni en um textagerð á plötunni sá Davíð Þór Jónsson. Tónlist 17.12.2006 11:30 Dansvæn nostalgía DJ Curver og DJ Kiki-Ow halda 90’s partí á gamlárskvöld á skemmtistaðnum Nasa. 90’s kvöldin þeirra á Bar 11 hafa notið mikilla vinsælda þar sem hin ýmsu lög frá tíunda áratugnum hafa verið spiluð. Á meðal þeirra eru No Limits með 2Unlimited, It"d My Life með Dr. Alban, Out of Space með Prodigy og Informer með Snow. Tónlist 17.12.2006 09:00 Vilja að Gaukurinn ljómi Hljómsveitin Sóldögg ætlar að spila á Gauki á Stöng í kvöld. Þetta verða fyrstu tónleikar sveitarinnar hér á landi í langan tíma og hugsanlega þeir síðustu. Tónlist 16.12.2006 17:30 Unaðstónar á aðventu Karlakór Reykjavíkur heldur sína árlegu aðventutónleika í Hallgrímskirkju um helgina, tvennir tónleikar verða í dag og einir til á morgun. Kórinn söng á sínum fyrstu tónleikum á aðventu árið 1993 og eru þeir orðnir ómissandi viðburður í hugum fjölmargra Íslendinga enda hafa þeir verið haldnir árlega hin síðari ár. Tónlist 16.12.2006 17:00 Systrasöngur í Gallerí Thors Söngkonurnar og systurnar Guðrún Árný og Soffía Karlsdætur koma fram í Gallerí Thors í Hafnarfirði í dag milli kl. 13-17. Tónlist 16.12.2006 16:45 The Killers í næstu Bond Bandaríska rokksveitin The Killers hefur skrifað undir samning um að semja titillagið í næstu kvikmynd um njósnarann James Bond. Hljómsveitin, sem var stofnuð árið 2002, hefur gefið út tvær breiðskífur, en þarf nú að hefjast handa við að semja nýjan Bond-slagara. Tónlist 16.12.2006 16:45 Skemmtilegur jólapakki Eitt af því sem Sufjan Stevens er þekktur fyrir eru gríðarleg afköst. Hann virðist geta mokað út snilldarverkunum svo fyrirhafnarlítið að maður er næstum því farinn að trúa því að hann geti staðið við yfirlýsingar sínar um að gera eina plötu um hvert ríki Bandaríkjanna fljótlega. Tónlist 16.12.2006 16:15 Sakar Green Day um lagastuld Gítarleikarinn Noel Gallagher úr hljómsveitinni Oasis sakar bandarísku hljómsveitina Green Day um að stela lagi Oasis, Wonderwall. Noel sagði í nýlegu viðtali að ef hlustað væri á lagið Boulevard og Broken Dreams gaumgæfilega þá heyrðist greinilega að hljómaganginum og uppbyggingunni hefði verið stolið úr Wonderwall. Tónlist 16.12.2006 15:15 Plata Larsens uppfull af spilagleði Danski tónlistarmaðurinn Kim Larsen hefur gefið út sína sjöttu plötu í tæp sex ár með hljómsveit sinni Kjukken. Tónlist 16.12.2006 15:00 Pétur spilar í kvöld Tónlistarmaðurinn Pétur Ben heldur tónleika í Tjarnarbíói í kvöld. Pétur hlaut nýverið þrjár tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Var hann tilnefndur fyrir bestu plötuna í flokknum rokk/jaðartónlist, sem söngvari ársins og sem bjartasta vonin. Tónlist 16.12.2006 14:45 Obbosí í Ráðhúsinu Leikkonan Kristjana Skúladóttir og hljómsveit heldur útgáfutónleika í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag kl. 16. Þar verður á dagskrá efni fyrir börn sem er á geisladisknum OBBOSÍ sem út kom fyrir skemmstu. Þetta verða því sannkallaðir barna- og fjölskyldutónleikar þar sem aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Tónlist 16.12.2006 14:15 Margt um Mannakorn Tveir diskar detta í fangið á hlustandanum: Ekki dauðir enn og Jól með Mannakornum. Sá fyrri skrapp úr pressunum í vor og geymir upptökur frá þrítugsafmæli hljómsveitarinnar, hinn seinni nýkominn og geymir sígildar jólaperlur. Báðir diskarnir koma út hjá forlaginu Sögur. Tónlist 16.12.2006 13:30 Lög á léttum nótum Þórunn Guðmundsdóttir syngur eigin jólalög undir yfirskriftinni Það besta við jólin í tónleikaröðinni 15:15 í Norræna húsinu á morgun. Einnig munu félagar úr leikfélaginu Hugleik flytja leikþáttinn Ein lítil jólasaga og jólasöngleikinn Mikið fyrir börn eftir Þórunni. Tónlist 16.12.2006 13:00 Jólatónleikar hjá Kammersveitinni Kammersveit Reykjavíkur efnir til hefðbundinna jólatónleika sinna í Áskirkju á morgun kl. 16. Að þessu sinni verða þetta miklir fjölskyldutónleikar, því Nardeau-fjölskyldan leikur öll einleik og að auki spila þær þrjár systur Ingólfsdætur einleikinn í Jólakonsert Corellis. Tónlist 16.12.2006 12:30 « ‹ 212 213 214 215 216 217 218 219 220 … 226 ›
The Knife á toppnum Silent Shout með sænsku hljómsveitinni The Knife hefur verið valin besta plata ársins af bandarísku tónlistarsíðunni Pitchfork. Tónlist 21.12.2006 16:30
Vagga nýrrar tónlistar Íslenskir tónlistarmenn eru með böggum hildar því líkur eru á að tónleikar Shadow Parade, Dikta og Red Cup á Gauki á Stöng í kvöld verði þeir síðustu sem haldnir verða um langt skeið á þessum annálaða tónleikastað. Tónlist 21.12.2006 15:30
Vildu hætta á toppnum Hljómsveitin Í svörtum fötum ætlar að hætta störfum eftir þrenna tónleika sem hún heldur á milli jóla og nýárs. Tónlist 21.12.2006 15:15
Einn með gítarinn Tónlistarmaðurinn Birgir Örn Steinarsson, eða Biggi, heldur tónleika á Kaffi Hljómalind í kvöld. Þar mun hann spila einn með kassagítarinn lög af fyrstu sólóplötu sinni, Id, og gömul lög með Maus. Tónlist 21.12.2006 11:00
Lay Low fær afhenta gullplötu í dag Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, fær afhenta gullplötu til marks um sölu á 5.000 eintökum af frumburði hennar "Please Don´t Hate Me". Afhending gullplötunnar fer fram á vinnustað hennar í Skífunni á Laugavegi kl. 17:00 í dag. Tónlist 20.12.2006 15:37
Fyrstur með Platínupötu Vinsældir tónleika Björgvins og Sinfóníuhljómsveitar Íslands virðast engan endi ætla að taka. Aðsóknarmet var slegið þegar 9.000 manns keyptu miða á tónleikana í september og nú er Björgvin á góðri leið með að stinga samferðarmenn sína af í plötusölunni fyrir jólin og slá fleiri met. Tónlist 20.12.2006 14:11
Biggi einn með kassagítarinn Á fimmtudaginn 21. desember ætlar tónlistamaðurinn Biggi að koma fram einn með kassagítarinn sinn á Kaffi Hljómalind. Þar mun hann leika lög af nýju plötunni "id" auk nokkurra laga Maus. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og aðgangur er ókeypis. Tónlist 20.12.2006 11:00
Bardukha með útgáfuteiti á Súfistanum Bardukha heldur útgáfuteiti á Súfistanum í Hafnarfirði Fimmtudag 21.desember og í Reykjavík Föstudag 22.desember í tilefni af útgáfu sínum fyrsta geisladisk. Tónlist 20.12.2006 10:35
ROMM TOMM TOMM Sjö manna latínsveit Tómasar R. Einarssonar heldur tónleika á Café Rósenberg í Lækjargötu fimmtudagskvöldið 21. desember og hefjast þeir kl. 22. Tónlist 20.12.2006 10:22
Tíu þúsund eintök seld Safnplatan „100 íslensk jólalög fyrir alla fjölskylduna á 5 geislaplötum“ hefur selst í tíu þúsund eintökum hjá útgefandanum Senu. Platan hefur setið á toppi Tónlistans sem er sölulisti yfir söluhæstu plötur landsins síðustu þrjár vikurnar. Tónlist 18.12.2006 17:00
Bræðralag blúsaranna Undanfarinn mánuð hafa verið í gangi blúskvöld á mánudagskvöldum á Classic Rock. Bubbi Morthens ætlar að blúsa þar á næsta ári auk þess sem blúsarar frá Bandaríkjunum og Kanada eru væntanlegir. Tónlist 18.12.2006 12:30
Djúpstæð áhrif Íslands Petter Winnberg, fyrrverandi bassaleikari Hjálma, gefur í dag út plötuna Easily Tricked með hljómsveit sinni The Pix. Freyr Bjarnason hringdi í hann til Svíþjóðar og spurði hann úti í gerð plötunnar. Tónlist 18.12.2006 09:00
Brynjólfsmessa í kvöld Messa Gunnars Þórðarsonar sem helguð er minningu Brynjólfs biskups Sveinssonar verður flutt í kvöld í Grafarvogskirkju undir stjórn Hákons Leifssonar. Verkið er nýkomið út á geisladisk. Tónlist 18.12.2006 08:30
Óvæntasti glaðningur ársins Platan Þar sem malbikið svífur mun ég dansa (án efa besta plötuheiti sem heyrst hefur lengi) með Jónasi Sigurðssyni hefur svo sannarlega komið inn bakdyramegin í jólaplötuflóðinu. Skemmtilega naívt plötuumslag heillaði mig í fyrstu en nafnið kannaðist ég ekki við. Tónlist 17.12.2006 14:00
Ómþýðir tónar Amiinu Hljómsveitin Amiina hélt á dögunum útgáfutónleika í Tjarnarbíói í tilefni af útkomu smáskífunnar Seoul. Fjöldi tónlistaráhugamanna mætti á staðinn til að hlýða á ómþýða tóna þessarar elskulegu sveitar. Tónlist 17.12.2006 13:30
Listamaður í hverri ætt Fjallað var ítarlega um íslensku tónlistarútrásina í breska dagblaðinu The Independent á dögunum. Greinarhöfundur var viðstaddur afmælistónleika Sykurmolanna í Laugardalshöll og furðar sig á hversu mikið af hæfileikafólki geti komið frá þessari litlu eyju. Tónlist 17.12.2006 12:00
Kántrýskotnir félagar Hljómsveitin Sviðin jörð hélt á dögunum útgáfu tónleika á Grandrokk í tilefni af útkomu plötunnar Lög til að skjóta sig við. Sveitin er skipuð þeim Frey Eyjólfssyni og Magnúsi R. Einarssyni en um textagerð á plötunni sá Davíð Þór Jónsson. Tónlist 17.12.2006 11:30
Dansvæn nostalgía DJ Curver og DJ Kiki-Ow halda 90’s partí á gamlárskvöld á skemmtistaðnum Nasa. 90’s kvöldin þeirra á Bar 11 hafa notið mikilla vinsælda þar sem hin ýmsu lög frá tíunda áratugnum hafa verið spiluð. Á meðal þeirra eru No Limits með 2Unlimited, It"d My Life með Dr. Alban, Out of Space með Prodigy og Informer með Snow. Tónlist 17.12.2006 09:00
Vilja að Gaukurinn ljómi Hljómsveitin Sóldögg ætlar að spila á Gauki á Stöng í kvöld. Þetta verða fyrstu tónleikar sveitarinnar hér á landi í langan tíma og hugsanlega þeir síðustu. Tónlist 16.12.2006 17:30
Unaðstónar á aðventu Karlakór Reykjavíkur heldur sína árlegu aðventutónleika í Hallgrímskirkju um helgina, tvennir tónleikar verða í dag og einir til á morgun. Kórinn söng á sínum fyrstu tónleikum á aðventu árið 1993 og eru þeir orðnir ómissandi viðburður í hugum fjölmargra Íslendinga enda hafa þeir verið haldnir árlega hin síðari ár. Tónlist 16.12.2006 17:00
Systrasöngur í Gallerí Thors Söngkonurnar og systurnar Guðrún Árný og Soffía Karlsdætur koma fram í Gallerí Thors í Hafnarfirði í dag milli kl. 13-17. Tónlist 16.12.2006 16:45
The Killers í næstu Bond Bandaríska rokksveitin The Killers hefur skrifað undir samning um að semja titillagið í næstu kvikmynd um njósnarann James Bond. Hljómsveitin, sem var stofnuð árið 2002, hefur gefið út tvær breiðskífur, en þarf nú að hefjast handa við að semja nýjan Bond-slagara. Tónlist 16.12.2006 16:45
Skemmtilegur jólapakki Eitt af því sem Sufjan Stevens er þekktur fyrir eru gríðarleg afköst. Hann virðist geta mokað út snilldarverkunum svo fyrirhafnarlítið að maður er næstum því farinn að trúa því að hann geti staðið við yfirlýsingar sínar um að gera eina plötu um hvert ríki Bandaríkjanna fljótlega. Tónlist 16.12.2006 16:15
Sakar Green Day um lagastuld Gítarleikarinn Noel Gallagher úr hljómsveitinni Oasis sakar bandarísku hljómsveitina Green Day um að stela lagi Oasis, Wonderwall. Noel sagði í nýlegu viðtali að ef hlustað væri á lagið Boulevard og Broken Dreams gaumgæfilega þá heyrðist greinilega að hljómaganginum og uppbyggingunni hefði verið stolið úr Wonderwall. Tónlist 16.12.2006 15:15
Plata Larsens uppfull af spilagleði Danski tónlistarmaðurinn Kim Larsen hefur gefið út sína sjöttu plötu í tæp sex ár með hljómsveit sinni Kjukken. Tónlist 16.12.2006 15:00
Pétur spilar í kvöld Tónlistarmaðurinn Pétur Ben heldur tónleika í Tjarnarbíói í kvöld. Pétur hlaut nýverið þrjár tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Var hann tilnefndur fyrir bestu plötuna í flokknum rokk/jaðartónlist, sem söngvari ársins og sem bjartasta vonin. Tónlist 16.12.2006 14:45
Obbosí í Ráðhúsinu Leikkonan Kristjana Skúladóttir og hljómsveit heldur útgáfutónleika í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag kl. 16. Þar verður á dagskrá efni fyrir börn sem er á geisladisknum OBBOSÍ sem út kom fyrir skemmstu. Þetta verða því sannkallaðir barna- og fjölskyldutónleikar þar sem aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Tónlist 16.12.2006 14:15
Margt um Mannakorn Tveir diskar detta í fangið á hlustandanum: Ekki dauðir enn og Jól með Mannakornum. Sá fyrri skrapp úr pressunum í vor og geymir upptökur frá þrítugsafmæli hljómsveitarinnar, hinn seinni nýkominn og geymir sígildar jólaperlur. Báðir diskarnir koma út hjá forlaginu Sögur. Tónlist 16.12.2006 13:30
Lög á léttum nótum Þórunn Guðmundsdóttir syngur eigin jólalög undir yfirskriftinni Það besta við jólin í tónleikaröðinni 15:15 í Norræna húsinu á morgun. Einnig munu félagar úr leikfélaginu Hugleik flytja leikþáttinn Ein lítil jólasaga og jólasöngleikinn Mikið fyrir börn eftir Þórunni. Tónlist 16.12.2006 13:00
Jólatónleikar hjá Kammersveitinni Kammersveit Reykjavíkur efnir til hefðbundinna jólatónleika sinna í Áskirkju á morgun kl. 16. Að þessu sinni verða þetta miklir fjölskyldutónleikar, því Nardeau-fjölskyldan leikur öll einleik og að auki spila þær þrjár systur Ingólfsdætur einleikinn í Jólakonsert Corellis. Tónlist 16.12.2006 12:30