Tónlist Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 16.11.2023 17:17 Vilja ekki láta aukna velgengni aftra sér „Við erum búin að þróa með okkur meiri fullkomnunaráráttu,“ segir danssveitin Inspector Spacetime sem hefur verið að gera góða hluti í íslensku tónlistarsenunni síðustu misseri. Tónlist 11.11.2023 17:00 Hvað stoltust af því að vera lesbía „Ég held að það að vera hinsegin sé eitthvað sem ég er hvað stoltust af í lífinu,“ segir tónlistarkonan Margrét Rán sem er hvað þekktust fyrir að vera meðlimur í tveimur stórum íslenskum hljómsveitum, Vök og GusGus. Tónlist 11.11.2023 07:01 Rappa um verkalýðinn, sameinað Írland og málvernd Írska rapptríóið Kneecap hefur vakið mikla athygli á heimsvísu og það bæði af góða og slæma toganum. Það er kannski helst fyrir ögrandi textasmíð og krassandi framkomu. Í lögum sínum láta þeir í ljós vanþóknun sína á hendur ráðandi öflum, stuðning þeirra við hinn umdeilda Írska lýðveldisher og ýmislegt fleira lítt ríkisútvarpshæft. Tónlist 9.11.2023 08:00 Fólkið á Airwaves: Á hátíðinni fyrir einskæra tilviljun Tónlist ómar um miðborgina í tilefni af Iceland Airwaves sem lauk í dag. Reykjavík var því yfirfull af músíkelsku fólki frá öllum hornum heimsins um helgina og rakst blaðamaður á Bretann Sam sem mætti á hátíðina fyrir tilviljun. Tónlist 5.11.2023 20:16 Tískan á Airwaves: Hatarar, óvænt fataskipti og dansvænn klæðnaður Dags B Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag þar sem fjöldinn allur af fjölbreyttum hópi tónlistarunnenda kom saman. Tónlist 5.11.2023 07:00 Mikilvægt að finna sjálfstraustið sem týndist á unglingsárunum Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér lagið Honey sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 4.11.2023 17:00 Frumsýning á Vísi: Líður stundum eins og líkaminn sé fangelsi Haraldur Þorleifsson gefur í dag út sína þriðju smáskífu og tónlistarmyndband undir listamannsnafninu Önnu Jónu Son við lagið Take These Bones. Myndbandið er frumsýnt hér að neðan á Vísi. Tónlist 3.11.2023 08:01 Bylgjan órafmögnuð: Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er fyrsta söngkonan sem kemur fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem verður á dagskrá næstu sjö fimmtudagskvöld. Tónlist 2.11.2023 19:31 Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. Tónlist 2.11.2023 14:30 GKR boðar endurkomu í öllum skilningi þess orðs Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hyggst snúa aftur til landsins um helgina og troða upp á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í Kolaportinu næsta föstudagskvöld. Hann hyggst spila nýtt efni, lög af nýrri plötu sem er væntanleg snemma á nýju ári. Tónlist 2.11.2023 13:00 „Held að við séum hrædd við eðlilega þjáningu“ Tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Sverrir Norland sendi frá sér lagið Mér líður best illa (Kletturinn) í október og frumsýnir hér tónlistarmyndband við lagið. Tónlist 2.11.2023 11:31 Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. Tónlist 2.11.2023 10:01 Frumsýning: Tónlistarmyndband frá Nylon Hljómsveitin Nylon átti stóra endurkomustund á Menningarnótt í ágúst þegar þær gáfu út lagið Einu sinni enn og fluttu það saman á Arnarhóli. Þær voru nú að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið sem er frumsýnt hér að neðan og fagna því sömuleiðis að vera í fyrsta sæti á vinsældarlista Bylgjunnar. Tónlist 30.10.2023 11:30 „Berum ábyrgð á að koma hinu ósagða á framfæri“ „Við elskum að segja sögur með tónlist,“ segja tónlistarmennirnir Háski og Séra Bjössi. Þeir voru að senda frá sér lagið Hausinn fór á milljón en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM fyrr í dag. Tónlist 28.10.2023 17:00 Síðasta lag Bítlanna kemur út Sextíu árum eftir að þeir stigu fyrst fram á sjónarsviðið munu allir fjórir Bítlarnir gefa út lag. Þetta kann að koma sumum á óvart kannski helst vegna þess að tveir þeirra eru fallnir frá, þeir George Harrison og John Lennon. Það sem virtist ómögulegt er þó orðið mögulegt með hjálp gervigreindar. Tónlist 27.10.2023 13:38 Níðþunga dómsdagsrokkssveit rekur á strendur landsins Dómsdagsrokkssveitin Bongripper leikur fyrir hausaskaki fimmtudaginn 26. október á Gauknum, í fyrsta sinn á Íslandi. Tónlist 24.10.2023 12:24 „Að finnast þú geta öskrað en enginn heyrir“ „Lagið er ein stór spurning; hvað á ég að segja til að fólk heyri?“ segir tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall um lagið sitt bankastræti, sem hún syngur ásamt Unu Torfa. Tónlist 21.10.2023 17:01 Frumsýning á tónlistarmyndbandi: Kvennakraftur í Kaliforníu Tónlistarkonan Herdís Stefánsdóttir, jafnan þekkt sem Kónguló, var að senda frá sér sitt annað lag sem heitir The Water In Me. Hún var jafnframt að gefa út tónlistarmyndband við lagið sem er frumsýnt hér í pistlinum. Tónlist 18.10.2023 11:30 Útiveran í æsku tendraði baráttueldinn „Útiveran sem maður ólst upp með hér heima er svo stór hluti af manni. Það er lúxus sem maður vill vernda,“ segir tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá samstarfinu við spænsku stórstjörnuna Rosaliu, náttúruverndinni og baráttunni gegn sjókvíaeldi, tónleikaferðalögunum, listrænni þróun og fleira. Tónlist 16.10.2023 07:00 Viðtal við 80's goðsagnir í fullri lengd: Hrifnir af Íslandi og hafa engu gleymt Í gærkvöldi sveif andi níunda áratugarins yfir vötnum í Hörpu þegar Todmobile hélt tvenna afmælistónleika í röð en gestir hljómsveitarinnar voru ekki af verri endanum. Tónlist 15.10.2023 16:23 Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. Tónlist 14.10.2023 17:01 Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. Tónlist 7.10.2023 17:00 Prettyboitjokkó fer á kostum í nýju stuðningsmannalagi Nýtt stuðningsmannalag fyrir kanttspyrnudeild Víkings er frumsýnt á Vísi í dag. Lagið heitir „Við erum Víkingar“ og er eftir tónlistarmanninn Patrik Atlason, betur þekktan sem Prettyboitjokkó. Tónlist 6.10.2023 15:34 Suður-kóresk plötusnælda með eitt stærsta danslag ársins Plötusnældan og tónlistarkonan Peggy Gou hefur verið að gera öfluga hluti í tónlistarheiminum og troðið upp víðs vegar fyrir fjöldann allan af fólki. Tónlist 30.9.2023 17:01 Náði að fjarlægjast ástarsorgina með tónlistinni „Þetta lag fjallar um að komast út úr erfiðu tímabili og inn í nýjan kafla. Fyrsta platan mín var mjög mikið um ástarsorg og þetta lag er smávegis leiðin út úr því,“ segir tónlistarkonan Nína Solveig Andersen, jafnan þekkt sem Lúpína, um nýja lagið sitt Yfir skýin. Tónlist 26.9.2023 07:01 Kelly Clarkson kom götulistamanni á óvart Tónlistarkonan Kelly Clarkson kom götulistamanni í Las Vegas á óvart á dögunum. Clarkson var að eigin sögn að setja pening í fötu listakonunnar sem söng lög eftir Tinu Turner af mikilli ástríðu. Tónlist 25.9.2023 13:57 Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. Tónlist 24.9.2023 17:35 „Veistu ekki hver ég er?“ Rappsveitin Eldmóðir var að senda frá sér lagið Stefán Braga en lagið fjallar að sögn þeirra um óþolandi týpu á djamminu sem kann sig engan veginn. Stefán Braga var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag. Tónlist 23.9.2023 17:01 Stunur og smjatthljóð í splunkunýju tónlistarmyndbandi Glimmer og gallaefni ráða ríkjum í splunkunýju tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Ultraflex við lagið Digg Digg Deilig. Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi í pistlinum. Tónlist 19.9.2023 11:31 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 226 ›
Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 16.11.2023 17:17
Vilja ekki láta aukna velgengni aftra sér „Við erum búin að þróa með okkur meiri fullkomnunaráráttu,“ segir danssveitin Inspector Spacetime sem hefur verið að gera góða hluti í íslensku tónlistarsenunni síðustu misseri. Tónlist 11.11.2023 17:00
Hvað stoltust af því að vera lesbía „Ég held að það að vera hinsegin sé eitthvað sem ég er hvað stoltust af í lífinu,“ segir tónlistarkonan Margrét Rán sem er hvað þekktust fyrir að vera meðlimur í tveimur stórum íslenskum hljómsveitum, Vök og GusGus. Tónlist 11.11.2023 07:01
Rappa um verkalýðinn, sameinað Írland og málvernd Írska rapptríóið Kneecap hefur vakið mikla athygli á heimsvísu og það bæði af góða og slæma toganum. Það er kannski helst fyrir ögrandi textasmíð og krassandi framkomu. Í lögum sínum láta þeir í ljós vanþóknun sína á hendur ráðandi öflum, stuðning þeirra við hinn umdeilda Írska lýðveldisher og ýmislegt fleira lítt ríkisútvarpshæft. Tónlist 9.11.2023 08:00
Fólkið á Airwaves: Á hátíðinni fyrir einskæra tilviljun Tónlist ómar um miðborgina í tilefni af Iceland Airwaves sem lauk í dag. Reykjavík var því yfirfull af músíkelsku fólki frá öllum hornum heimsins um helgina og rakst blaðamaður á Bretann Sam sem mætti á hátíðina fyrir tilviljun. Tónlist 5.11.2023 20:16
Tískan á Airwaves: Hatarar, óvænt fataskipti og dansvænn klæðnaður Dags B Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag þar sem fjöldinn allur af fjölbreyttum hópi tónlistarunnenda kom saman. Tónlist 5.11.2023 07:00
Mikilvægt að finna sjálfstraustið sem týndist á unglingsárunum Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér lagið Honey sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 4.11.2023 17:00
Frumsýning á Vísi: Líður stundum eins og líkaminn sé fangelsi Haraldur Þorleifsson gefur í dag út sína þriðju smáskífu og tónlistarmyndband undir listamannsnafninu Önnu Jónu Son við lagið Take These Bones. Myndbandið er frumsýnt hér að neðan á Vísi. Tónlist 3.11.2023 08:01
Bylgjan órafmögnuð: Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er fyrsta söngkonan sem kemur fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem verður á dagskrá næstu sjö fimmtudagskvöld. Tónlist 2.11.2023 19:31
Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. Tónlist 2.11.2023 14:30
GKR boðar endurkomu í öllum skilningi þess orðs Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hyggst snúa aftur til landsins um helgina og troða upp á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í Kolaportinu næsta föstudagskvöld. Hann hyggst spila nýtt efni, lög af nýrri plötu sem er væntanleg snemma á nýju ári. Tónlist 2.11.2023 13:00
„Held að við séum hrædd við eðlilega þjáningu“ Tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Sverrir Norland sendi frá sér lagið Mér líður best illa (Kletturinn) í október og frumsýnir hér tónlistarmyndband við lagið. Tónlist 2.11.2023 11:31
Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. Tónlist 2.11.2023 10:01
Frumsýning: Tónlistarmyndband frá Nylon Hljómsveitin Nylon átti stóra endurkomustund á Menningarnótt í ágúst þegar þær gáfu út lagið Einu sinni enn og fluttu það saman á Arnarhóli. Þær voru nú að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið sem er frumsýnt hér að neðan og fagna því sömuleiðis að vera í fyrsta sæti á vinsældarlista Bylgjunnar. Tónlist 30.10.2023 11:30
„Berum ábyrgð á að koma hinu ósagða á framfæri“ „Við elskum að segja sögur með tónlist,“ segja tónlistarmennirnir Háski og Séra Bjössi. Þeir voru að senda frá sér lagið Hausinn fór á milljón en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM fyrr í dag. Tónlist 28.10.2023 17:00
Síðasta lag Bítlanna kemur út Sextíu árum eftir að þeir stigu fyrst fram á sjónarsviðið munu allir fjórir Bítlarnir gefa út lag. Þetta kann að koma sumum á óvart kannski helst vegna þess að tveir þeirra eru fallnir frá, þeir George Harrison og John Lennon. Það sem virtist ómögulegt er þó orðið mögulegt með hjálp gervigreindar. Tónlist 27.10.2023 13:38
Níðþunga dómsdagsrokkssveit rekur á strendur landsins Dómsdagsrokkssveitin Bongripper leikur fyrir hausaskaki fimmtudaginn 26. október á Gauknum, í fyrsta sinn á Íslandi. Tónlist 24.10.2023 12:24
„Að finnast þú geta öskrað en enginn heyrir“ „Lagið er ein stór spurning; hvað á ég að segja til að fólk heyri?“ segir tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall um lagið sitt bankastræti, sem hún syngur ásamt Unu Torfa. Tónlist 21.10.2023 17:01
Frumsýning á tónlistarmyndbandi: Kvennakraftur í Kaliforníu Tónlistarkonan Herdís Stefánsdóttir, jafnan þekkt sem Kónguló, var að senda frá sér sitt annað lag sem heitir The Water In Me. Hún var jafnframt að gefa út tónlistarmyndband við lagið sem er frumsýnt hér í pistlinum. Tónlist 18.10.2023 11:30
Útiveran í æsku tendraði baráttueldinn „Útiveran sem maður ólst upp með hér heima er svo stór hluti af manni. Það er lúxus sem maður vill vernda,“ segir tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá samstarfinu við spænsku stórstjörnuna Rosaliu, náttúruverndinni og baráttunni gegn sjókvíaeldi, tónleikaferðalögunum, listrænni þróun og fleira. Tónlist 16.10.2023 07:00
Viðtal við 80's goðsagnir í fullri lengd: Hrifnir af Íslandi og hafa engu gleymt Í gærkvöldi sveif andi níunda áratugarins yfir vötnum í Hörpu þegar Todmobile hélt tvenna afmælistónleika í röð en gestir hljómsveitarinnar voru ekki af verri endanum. Tónlist 15.10.2023 16:23
Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. Tónlist 14.10.2023 17:01
Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. Tónlist 7.10.2023 17:00
Prettyboitjokkó fer á kostum í nýju stuðningsmannalagi Nýtt stuðningsmannalag fyrir kanttspyrnudeild Víkings er frumsýnt á Vísi í dag. Lagið heitir „Við erum Víkingar“ og er eftir tónlistarmanninn Patrik Atlason, betur þekktan sem Prettyboitjokkó. Tónlist 6.10.2023 15:34
Suður-kóresk plötusnælda með eitt stærsta danslag ársins Plötusnældan og tónlistarkonan Peggy Gou hefur verið að gera öfluga hluti í tónlistarheiminum og troðið upp víðs vegar fyrir fjöldann allan af fólki. Tónlist 30.9.2023 17:01
Náði að fjarlægjast ástarsorgina með tónlistinni „Þetta lag fjallar um að komast út úr erfiðu tímabili og inn í nýjan kafla. Fyrsta platan mín var mjög mikið um ástarsorg og þetta lag er smávegis leiðin út úr því,“ segir tónlistarkonan Nína Solveig Andersen, jafnan þekkt sem Lúpína, um nýja lagið sitt Yfir skýin. Tónlist 26.9.2023 07:01
Kelly Clarkson kom götulistamanni á óvart Tónlistarkonan Kelly Clarkson kom götulistamanni í Las Vegas á óvart á dögunum. Clarkson var að eigin sögn að setja pening í fötu listakonunnar sem söng lög eftir Tinu Turner af mikilli ástríðu. Tónlist 25.9.2023 13:57
Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. Tónlist 24.9.2023 17:35
„Veistu ekki hver ég er?“ Rappsveitin Eldmóðir var að senda frá sér lagið Stefán Braga en lagið fjallar að sögn þeirra um óþolandi týpu á djamminu sem kann sig engan veginn. Stefán Braga var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag. Tónlist 23.9.2023 17:01
Stunur og smjatthljóð í splunkunýju tónlistarmyndbandi Glimmer og gallaefni ráða ríkjum í splunkunýju tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Ultraflex við lagið Digg Digg Deilig. Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi í pistlinum. Tónlist 19.9.2023 11:31