Tónlist

Jazz systur með tónleika

Í tilefni jazzhátíðar viku í Reykjavík munu jazz systurnar Silva og Anna Sóley halda tónleika á Rósenberg föstudaginn 14. ágúst.

Tónlist