Viðskipti erlent MacBook Air valin fartölva ársins 2011 Ritstjórar tæknifréttasíðunnar Engadget hafa birt sitt val á græjum ársins 2011. Snjallsími Samsung, Galaxy Nexus, var valinn sími ársins. Þá var MacBook Air valin fartölva ársins. Viðskipti erlent 27.2.2012 12:55 Sony, HTC og LG kynna nýja snjallsíma Nokkur tæknifyrirtæki kynntu nýjar línur af snjallsímum í dag. Á meðal þeirra eru fyrirtækin Sony, HTC og LG. Símarnir fara flestir í almenna sölu á næstu vikum og mánuðum. Viðskipti erlent 27.2.2012 12:25 Íran gjörbreytti efnahagnum með nýrri áætlun Fyrir um einu og hálfu ári gripu stjórnvöld í Íran til róttækra efnahagaðgerða til þess að rétta við efnhag landsins, sem er viðkvæmur, þrátt fyrir miklar náttúruauðlindir. Í áætlunni fólst m.a. hækkun á orkuverði til almennings. Það hefur frá upphafi mætt mikilli andstöðu. Viðskipti erlent 27.2.2012 10:05 Fjármögnun björgunarsjóðs Evrópu ekki enn tryggð Fjármálaráðherrar tuttugu helstu iðnríkja heims, G20, segja að nauðsynlegt sé að setja meiri pening inn í björgunarsjóð fyrir evruríkin, ef ríkustu þjóðir heimsins eigi að taka þátt í björgunaraðgerðunum. Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 27.2.2012 09:20 Saudi Arabar skrúfa frá olíukrana sínum Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra undanfarna níu mánuði og það hefur kallað á viðbrögð frá Saudi Arabíu og Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 27.2.2012 06:55 Buffett segist vera búinn að finna eftirmann sinn Warren Buffett, annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates stjórnarformanni Microsoft, segist vera búinn að finn eftirmann sinn í starfi hjá fjárfestingafélaginu þar sem hann er stærsti eigandi, Berkshire Hathaway. Frá þessu greindi Wall Street Journal í dag, en Buffett hefur enn ekki staðfest hver það er sem á að taka við af honum sem starfandi stjórnarformaður. Viðskipti erlent 26.2.2012 17:40 Volkswagen skilar miklum hagnaði Bílarisinn Volkswagen skilaði tvöfalt meiri hagnaði á síðasta ári en árið áður. Fyrirtækið hefur aldrei selt fleiri bíla á einu ári eins og í fyrra og skilaði hagnaði upp á 15,8 milljarða evra, samanborið við 7,2 milljarða árið áður. Þýski bílaframleiðandinn seldi rúmlega átta milljónir bíla á síðasta ári, sem er met. Fyrirtækið hefur tilkynnt að það muni greiða meiri arð til hluthafa vegna þessarar miklu velgengni. Viðskipti erlent 26.2.2012 16:57 Beðið eftir samþykki bankanna Grísk stjórnvöld hafa samþykkt áætlun um skuldbreytingu, sem felur í sér að fjármálafyrirtæki felli niður 53,5 prósent af skuldum gríska ríkisins. Viðskipti erlent 25.2.2012 14:00 Stöðuuppfærslur vísa á þunglynda Þunglyndislegar stöðuuppfærslur á samskiptasíðum eins og Twitter og Facebook geta verið ágætis vísbending um andlegt ástand einstaklinganna sem þá skrifa. Viðskipti erlent 25.2.2012 11:00 Fótleggjahár á höfuð Nú hefur komið fram ný leið til að hylja skallabletti. Viðskipti erlent 25.2.2012 06:00 Notendanöfnum og lykilorðum YouPorn lekið á netið Tölvuþrjótar brutust inn í netþjóna vefsíðunnar YouPorn og stálu þaðan notendanöfnum og lykilorðum. Gögnin voru síðan birt á internetinu í dag. Viðskipti erlent 24.2.2012 23:00 Talið að Microsoft sé að þróa Office fyrir iPad Talið er að Microsft sé nú að leggja lokahönd á þróun sérstakrar iPad útgáfu af Office-pakkanum. Líklegt þykir að Microsoft muni kynna nýjungina þegar iPad 3 verður opinberaður í mars. Viðskipti erlent 24.2.2012 14:26 "Apple á meira en nóg af peningum" Tim Cook, forstjóri Apple, sagði í gær að stjórn fyrirtækisins íhugi nú að greiða hluthöfum arð. Hann sagði að Apple hafi meira en nóg af peningum til ráðstöfunar. Talið er að Apple eigi um 98 milljarða dollara. Viðskipti erlent 24.2.2012 12:47 Branson fær yfirráð yfir richardbranson.xxx Auðkýfingurinn Richard Branson hefur loks náð yfirráðum yfir léninu richardbranson.xxx. Hann hefur staðið í deilum við austurríkismanninn Sean Truman sem skráði lénið á síðasta ári. Viðskipti erlent 24.2.2012 12:01 Buffett: Mönnum var leyft að skuldsetja sig í botn Warren Buffett, einn þekktasti fjárfestir heims og annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates, segir að engin yfirsýn hafi verið fyrir hend þegar kom að skuldsetningu í bandarísku efnahagslífi. Þetta hafi ekki síst átt við markað með tryggingar og afleiður. Viðskipti erlent 24.2.2012 09:02 Reiknuðu út kostnaðinn við að byggja Dauðastjörnu Hagfræðistúdentar við Lehigh háskólann í Bandaríkjunum hafa reiknað út hvað það myndi kosta að byggja Dauðastjörnu eins og þá sem sést í Star Wars myndunum. Viðskipti erlent 24.2.2012 07:46 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar látlaust Ekkert lát er á hækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa stundina. Bandaríska léttolían er komin í 108,5 dollara á tunnuna en fyrir þremur vikum var það verð komið niður í tæpa 96 dollara á tunnuna. Verðið á Brentolíunni stendur í 124 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 24.2.2012 06:42 Hækkanir og lækkanir á mörkuðum Hlutabréfavísitölur hækkuðu í Bandaríkjunum í dag á meðan þær lækkuðu víðast hvar í Evrópu. Þannig hækkaði Nasdaq vísitalan vestanhafs um 0,81 prósent á meðan DAX vísitalan í Evrópu lækkaði um 0,5 prósent. Hér á Íslandi var lítil hreyfing á gengi bréfa í skráðum félögum, en gengi bréfa í Högum hækkuðu þó lítillega, eða um 0,29 prósent og er gengið nú 17,2. Viðskipti erlent 23.2.2012 21:44 Apple fær að selja iPad í Sjanghæ - í bili Tölvurisinn Apple fær að halda áfram að selja iPad spjaldtölvurnar í Kína eftir að tímabundið hlé var gert á dómsmáli þar sem fjallað var um lögmæti "iPad“ vörumerkisins. Viðskipti erlent 23.2.2012 16:49 0,3% samdráttur á evrusvæðinu Samdrátturinn í hagkerfinu á evrusvæðinu verður 0,3% á þessu ári, samkvæmt spá framkvæmdastjórnar Evrópusambands Íslands. Fyrri spá gerðu ráð fyrir að hagvöxtur yrði 0,5%. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur skýrt fram að þarna sé um að ræða einungis lítilsháttar samdrátt og að merkja mætti stöðugleika i nálægri framtíð. Eins og við er að búast er það Grikkland sem mun hamla mest vexti á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 23.2.2012 13:14 Google-sólgleraugu á markað í lok ársins Framúrstefnuleg Google-gleraugu sem tengjast Android-snjallsímum eru væntanleg á markað í lok ársins, samkvæmt frétt The New York Times. Viðskipti erlent 23.2.2012 12:30 Starfsmaður Foxconn sá iPad í fyrsta sinn Umfjöllun ABC fréttastofunnar um vinnuaðstæður í verksmiðjum Foxconn í Kína var frumsýnd á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá Apple eru frásagnir starfsmanna í verksmiðjunum dregnar í efa. Viðskipti erlent 23.2.2012 11:52 4G-farsímar valda truflun Koma þarf tæknibúnaði fyrir í hátt í milljón breskra heimila til að koma í veg fyrir að bylgjur úr 4G-farsímum trufli ekki sjónvarpsútsendingar. Þessi aðgerð mun kosta rúma tuttugu milljarða króna, samkvæmt frétt BBC. Viðskipti erlent 23.2.2012 02:00 Evrópudómstóll fjallar um ACTA Evrópudómstóll hefur verið beðinn um að fjalla um lögmæti viðskiptasamningsins ACTA. Samningurinn felur í sér úrbætur á viðurlögum og eignaupptöku í tilfellum höfundarlagabrota á internetinu. Viðskipti erlent 22.2.2012 12:58 Microsoft ræðst gegn Google Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. Viðskipti erlent 22.2.2012 12:45 Fundu stóran bleikan demant í Ástralíu Fundist hefur bleikur demantur, tæplega 13 karöt að stærð, í Argyle námunni í Ástralíu. Þetta er stærsti bleiki demanturinn sem fundist hefur í Ástralíu en demantar með þessum lit eru afar sjaldgæfir. Viðskipti erlent 22.2.2012 09:03 Fimm bankar lána Malcolm Walker 175 milljarða Fimm stórir bankar munu lána Malcolm Walker tæplega 900 milljónir punda eða um 175 milljarða króna til kaupanna á Iceland Foods verslunarkeðjunni. Viðskipti erlent 22.2.2012 07:54 Reikna með að 10 milljarðar fáist fyrir Ópið Ópið þekktasta verk norska listmálarans Edward Munch verður selt á uppboði hjá Sotheby´s í New York. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:55 Skuldatryggingaálag hækkar hjá evrópskum bönkum Samkomulagið sem náðist meðal fjármálaráðherra evrusvæðisins um nýtt neyðarlán til Grikklands og afskriftir banka á grískum skuldum sem tengjast láninu olli nokkurri hækkun á skuldatryggingaálagi stærri banka í Evrópu. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:47 Gengi Pandoru hrundi í gær Gengi hlutabréfa í danska skartgripaframleiðandanum Pandoru féll um 9% í gær í kjölfar þess að fyrirtækið birti ársuppgjör sitt fyrir 2011. Virði hlutabréfa Pandoru hefur bein áhrif á virði seljendaláns sem Seðlabanki Íslands veitti nýjum eigendum FIH bankans haustið 2010. Eins og stendur stefnir í tugmilljarða króna tap Seðlabankans vegna veitingu lánsins. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:30 « ‹ 188 189 190 191 192 193 194 195 196 … 334 ›
MacBook Air valin fartölva ársins 2011 Ritstjórar tæknifréttasíðunnar Engadget hafa birt sitt val á græjum ársins 2011. Snjallsími Samsung, Galaxy Nexus, var valinn sími ársins. Þá var MacBook Air valin fartölva ársins. Viðskipti erlent 27.2.2012 12:55
Sony, HTC og LG kynna nýja snjallsíma Nokkur tæknifyrirtæki kynntu nýjar línur af snjallsímum í dag. Á meðal þeirra eru fyrirtækin Sony, HTC og LG. Símarnir fara flestir í almenna sölu á næstu vikum og mánuðum. Viðskipti erlent 27.2.2012 12:25
Íran gjörbreytti efnahagnum með nýrri áætlun Fyrir um einu og hálfu ári gripu stjórnvöld í Íran til róttækra efnahagaðgerða til þess að rétta við efnhag landsins, sem er viðkvæmur, þrátt fyrir miklar náttúruauðlindir. Í áætlunni fólst m.a. hækkun á orkuverði til almennings. Það hefur frá upphafi mætt mikilli andstöðu. Viðskipti erlent 27.2.2012 10:05
Fjármögnun björgunarsjóðs Evrópu ekki enn tryggð Fjármálaráðherrar tuttugu helstu iðnríkja heims, G20, segja að nauðsynlegt sé að setja meiri pening inn í björgunarsjóð fyrir evruríkin, ef ríkustu þjóðir heimsins eigi að taka þátt í björgunaraðgerðunum. Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 27.2.2012 09:20
Saudi Arabar skrúfa frá olíukrana sínum Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra undanfarna níu mánuði og það hefur kallað á viðbrögð frá Saudi Arabíu og Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 27.2.2012 06:55
Buffett segist vera búinn að finna eftirmann sinn Warren Buffett, annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates stjórnarformanni Microsoft, segist vera búinn að finn eftirmann sinn í starfi hjá fjárfestingafélaginu þar sem hann er stærsti eigandi, Berkshire Hathaway. Frá þessu greindi Wall Street Journal í dag, en Buffett hefur enn ekki staðfest hver það er sem á að taka við af honum sem starfandi stjórnarformaður. Viðskipti erlent 26.2.2012 17:40
Volkswagen skilar miklum hagnaði Bílarisinn Volkswagen skilaði tvöfalt meiri hagnaði á síðasta ári en árið áður. Fyrirtækið hefur aldrei selt fleiri bíla á einu ári eins og í fyrra og skilaði hagnaði upp á 15,8 milljarða evra, samanborið við 7,2 milljarða árið áður. Þýski bílaframleiðandinn seldi rúmlega átta milljónir bíla á síðasta ári, sem er met. Fyrirtækið hefur tilkynnt að það muni greiða meiri arð til hluthafa vegna þessarar miklu velgengni. Viðskipti erlent 26.2.2012 16:57
Beðið eftir samþykki bankanna Grísk stjórnvöld hafa samþykkt áætlun um skuldbreytingu, sem felur í sér að fjármálafyrirtæki felli niður 53,5 prósent af skuldum gríska ríkisins. Viðskipti erlent 25.2.2012 14:00
Stöðuuppfærslur vísa á þunglynda Þunglyndislegar stöðuuppfærslur á samskiptasíðum eins og Twitter og Facebook geta verið ágætis vísbending um andlegt ástand einstaklinganna sem þá skrifa. Viðskipti erlent 25.2.2012 11:00
Fótleggjahár á höfuð Nú hefur komið fram ný leið til að hylja skallabletti. Viðskipti erlent 25.2.2012 06:00
Notendanöfnum og lykilorðum YouPorn lekið á netið Tölvuþrjótar brutust inn í netþjóna vefsíðunnar YouPorn og stálu þaðan notendanöfnum og lykilorðum. Gögnin voru síðan birt á internetinu í dag. Viðskipti erlent 24.2.2012 23:00
Talið að Microsoft sé að þróa Office fyrir iPad Talið er að Microsft sé nú að leggja lokahönd á þróun sérstakrar iPad útgáfu af Office-pakkanum. Líklegt þykir að Microsoft muni kynna nýjungina þegar iPad 3 verður opinberaður í mars. Viðskipti erlent 24.2.2012 14:26
"Apple á meira en nóg af peningum" Tim Cook, forstjóri Apple, sagði í gær að stjórn fyrirtækisins íhugi nú að greiða hluthöfum arð. Hann sagði að Apple hafi meira en nóg af peningum til ráðstöfunar. Talið er að Apple eigi um 98 milljarða dollara. Viðskipti erlent 24.2.2012 12:47
Branson fær yfirráð yfir richardbranson.xxx Auðkýfingurinn Richard Branson hefur loks náð yfirráðum yfir léninu richardbranson.xxx. Hann hefur staðið í deilum við austurríkismanninn Sean Truman sem skráði lénið á síðasta ári. Viðskipti erlent 24.2.2012 12:01
Buffett: Mönnum var leyft að skuldsetja sig í botn Warren Buffett, einn þekktasti fjárfestir heims og annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates, segir að engin yfirsýn hafi verið fyrir hend þegar kom að skuldsetningu í bandarísku efnahagslífi. Þetta hafi ekki síst átt við markað með tryggingar og afleiður. Viðskipti erlent 24.2.2012 09:02
Reiknuðu út kostnaðinn við að byggja Dauðastjörnu Hagfræðistúdentar við Lehigh háskólann í Bandaríkjunum hafa reiknað út hvað það myndi kosta að byggja Dauðastjörnu eins og þá sem sést í Star Wars myndunum. Viðskipti erlent 24.2.2012 07:46
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar látlaust Ekkert lát er á hækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa stundina. Bandaríska léttolían er komin í 108,5 dollara á tunnuna en fyrir þremur vikum var það verð komið niður í tæpa 96 dollara á tunnuna. Verðið á Brentolíunni stendur í 124 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 24.2.2012 06:42
Hækkanir og lækkanir á mörkuðum Hlutabréfavísitölur hækkuðu í Bandaríkjunum í dag á meðan þær lækkuðu víðast hvar í Evrópu. Þannig hækkaði Nasdaq vísitalan vestanhafs um 0,81 prósent á meðan DAX vísitalan í Evrópu lækkaði um 0,5 prósent. Hér á Íslandi var lítil hreyfing á gengi bréfa í skráðum félögum, en gengi bréfa í Högum hækkuðu þó lítillega, eða um 0,29 prósent og er gengið nú 17,2. Viðskipti erlent 23.2.2012 21:44
Apple fær að selja iPad í Sjanghæ - í bili Tölvurisinn Apple fær að halda áfram að selja iPad spjaldtölvurnar í Kína eftir að tímabundið hlé var gert á dómsmáli þar sem fjallað var um lögmæti "iPad“ vörumerkisins. Viðskipti erlent 23.2.2012 16:49
0,3% samdráttur á evrusvæðinu Samdrátturinn í hagkerfinu á evrusvæðinu verður 0,3% á þessu ári, samkvæmt spá framkvæmdastjórnar Evrópusambands Íslands. Fyrri spá gerðu ráð fyrir að hagvöxtur yrði 0,5%. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur skýrt fram að þarna sé um að ræða einungis lítilsháttar samdrátt og að merkja mætti stöðugleika i nálægri framtíð. Eins og við er að búast er það Grikkland sem mun hamla mest vexti á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 23.2.2012 13:14
Google-sólgleraugu á markað í lok ársins Framúrstefnuleg Google-gleraugu sem tengjast Android-snjallsímum eru væntanleg á markað í lok ársins, samkvæmt frétt The New York Times. Viðskipti erlent 23.2.2012 12:30
Starfsmaður Foxconn sá iPad í fyrsta sinn Umfjöllun ABC fréttastofunnar um vinnuaðstæður í verksmiðjum Foxconn í Kína var frumsýnd á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá Apple eru frásagnir starfsmanna í verksmiðjunum dregnar í efa. Viðskipti erlent 23.2.2012 11:52
4G-farsímar valda truflun Koma þarf tæknibúnaði fyrir í hátt í milljón breskra heimila til að koma í veg fyrir að bylgjur úr 4G-farsímum trufli ekki sjónvarpsútsendingar. Þessi aðgerð mun kosta rúma tuttugu milljarða króna, samkvæmt frétt BBC. Viðskipti erlent 23.2.2012 02:00
Evrópudómstóll fjallar um ACTA Evrópudómstóll hefur verið beðinn um að fjalla um lögmæti viðskiptasamningsins ACTA. Samningurinn felur í sér úrbætur á viðurlögum og eignaupptöku í tilfellum höfundarlagabrota á internetinu. Viðskipti erlent 22.2.2012 12:58
Microsoft ræðst gegn Google Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. Viðskipti erlent 22.2.2012 12:45
Fundu stóran bleikan demant í Ástralíu Fundist hefur bleikur demantur, tæplega 13 karöt að stærð, í Argyle námunni í Ástralíu. Þetta er stærsti bleiki demanturinn sem fundist hefur í Ástralíu en demantar með þessum lit eru afar sjaldgæfir. Viðskipti erlent 22.2.2012 09:03
Fimm bankar lána Malcolm Walker 175 milljarða Fimm stórir bankar munu lána Malcolm Walker tæplega 900 milljónir punda eða um 175 milljarða króna til kaupanna á Iceland Foods verslunarkeðjunni. Viðskipti erlent 22.2.2012 07:54
Reikna með að 10 milljarðar fáist fyrir Ópið Ópið þekktasta verk norska listmálarans Edward Munch verður selt á uppboði hjá Sotheby´s í New York. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:55
Skuldatryggingaálag hækkar hjá evrópskum bönkum Samkomulagið sem náðist meðal fjármálaráðherra evrusvæðisins um nýtt neyðarlán til Grikklands og afskriftir banka á grískum skuldum sem tengjast láninu olli nokkurri hækkun á skuldatryggingaálagi stærri banka í Evrópu. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:47
Gengi Pandoru hrundi í gær Gengi hlutabréfa í danska skartgripaframleiðandanum Pandoru féll um 9% í gær í kjölfar þess að fyrirtækið birti ársuppgjör sitt fyrir 2011. Virði hlutabréfa Pandoru hefur bein áhrif á virði seljendaláns sem Seðlabanki Íslands veitti nýjum eigendum FIH bankans haustið 2010. Eins og stendur stefnir í tugmilljarða króna tap Seðlabankans vegna veitingu lánsins. Viðskipti erlent 22.2.2012 06:30