Viðskipti erlent Tim Cook: "iPad étur upp vinsældir Windows" Tim Cook, stjórnarformaður Apple, hafði ríka ástæðu til að fagna í dag þegar uppgjörstölur fyrirtækisins voru kynntar. Hann notaði því tækifærið til að skjóta harkalega að helsta keppinaut Apple. Viðskipti erlent 25.1.2012 11:03 Kína og Indland draga heiminn áfram Kína og Indland munu halda áfram að draga efnahag heimsins áfram á þessu ári samkvæmt spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti erlent 25.1.2012 10:30 Ótrúlegar hagnaðartölur Apple Hugbúnaðarrisinn Apple hagnaðist um 13,6 milljarða dollara, eða sem nemur tæplega 1.700 milljörðum króna, á síðustu þremur mánuðum síðasta árs. Hagnaðurinn hækkað um 118% samanborið við sama tímabil árið 2010. Viðskipti erlent 25.1.2012 09:58 Norwegian með stærstu flugvélapöntun í sögu Evrópu Norska lággjaldaflugfélagið Norwegian hefur pantað samtals 222 nýjar flugvélar. Hér um 122 Boeing 737 og 100 Airbus A320 flugvélar að ræða. Viðskipti erlent 25.1.2012 09:33 Fyrsti viðskipahalli í Japan í 30 ár Stjórnvöld í Japan hafa tilkynnt að verulegur halli varð á viðskiptajöfnuði landsins í fyrra og er það í fyrsta sinn í 30 ár sem halli er á jöfnuðinum. Viðskipti erlent 25.1.2012 07:09 Tveir sjóðir og Walker berjast um Iceland Baráttan um kaupin á verslunarkeðjunni Iceland Foods stendur nú á milli fjárfestingarsjóðanna BC Partners og Bain Capital annarsvegar og Malcolm Walker hinsvegar. Viðskipti erlent 25.1.2012 06:52 Stýrivextir í Indlandi 8,5 prósent Seðlabanki Indlands heldur áfram að berjast við töluverða verðbólgu í landinu, sem mælist nú 7,47 prósent samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Stýrivöxtum var í dag haldið í 8,5 samkvæmt ákvörðun seðlabankans. Viðskipti erlent 24.1.2012 22:23 Slaki í Evrópu dregur hagvöxtinn niður Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína og spáir því nú að árið 2012 verði örlítið verra í efnahagslegu tilliti en fyrri spá gerði ráð fyrir. Meðaltalshagvöxtur verður 3,3 prósent samanborið við tæplega fjögur prósent miðað í fyrri spá. Viðskipti erlent 24.1.2012 16:20 Forstjóri Renault óttast árið 2012 Forstjóri Renault, Carlos Ghosn, segir að horfur í efnahagsmálum á þessu ári séu slæmar. Hann telur að sala á bifreiðum gæti dregist saman um tvö til þrjú prósent á árinu og jafnvel enn meira í Frakklandi heldur en annars staðar. "Þetta verður erfitt fyrir alla, ekki aðeins Renault," sagði Ghosn í samtali við Wall Street Journal. Viðskipti erlent 24.1.2012 15:27 Rauðar tölur á hlutabréfamörkuðum Hlutabréfamarkaðir hafa víðast hvar einkennst af rauðum lækkunartölum. Markaðir í Bandaríkjunum opnuðu með lækkun. Nasdaq vísitalan í Bandaríkjunum hefur lækkað um 0,55% en í Evrópu eru lækkunartölurnar heldur skarpari. Flestar vísitölur hafa lækkað um ríflega eitt prósent. Viðskipti erlent 24.1.2012 15:00 Gullæði runnið á hóteleigendur í Úkraníu Gullæði er runnið á eigendur hótela og gistihúsa í borgunum Kharkiv og Lviv í Úkraníu þar sem Evrópumeistaramótið í fótbolta fer fram í sumar. Dæmi eru um 4.700% hækkun á gistinóttum. Viðskipti erlent 24.1.2012 07:48 Statoil styrkir sig við Grænland Norski olíurisinn Statoil, þar sem norska ríkið fer með tæplega 70% hlutafjár, hefur keypt 30% hlut í félagi sem hefur leyfi til olíurannsókna við Grænlandsstrendur af Cairn Energy. Frá þessu greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í dag. Viðskipti erlent 23.1.2012 15:24 Lagarde: Verður að afstýra annarri mikilli kreppu Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að heimurinn standi nú frammi fyrir því að aðgerðir til þess að hindra svipað ástand og skapaðist í kringum 1930, þegar kreppan mikla skall á, verði að veruleika. Viðskipti erlent 23.1.2012 12:29 Vaxandi spenna vegna vanda Grikkja Vaxandi spennu gætir nú meðal þjóðarleiðtoga Evrulandanna vegna efnahagsvanda Grikklands. Fyrirsjáanlegt þykir að Grikkir geti ekki staðið við skuldbindingar sínar í mars næstkomandi þegar 14,4 milljarða evra, tæplega 2.300 milljarðar króna, falla á gjalddaga. Viðskipti erlent 23.1.2012 11:58 Mikill áhugi á olíuleit við Austur-Grænland Grænlensk stjórnvöld hafa boðið út olíuleit við Austur-Grænland en þetta er í fyrsta sinn sem opnað er á olíuleit við austurströnd þessa næsta nágrannalands Íslands. Mikill áhugi er á útboðinu og mættu 70 olíufyrirtæki á kynningarfund Grænlendinga í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 23.1.2012 10:48 Framkvæmdastjórar RIM víkja Research In Motion, framleiðandi Blackberry snjallsímanna, tilkynnti í dag að framkvæmdastjórar fyrirtækisins muni víkja á næstu dögum. Fyrirtækið hefur átt afar erfitt uppdráttar í samkeppni við Apple og Google. Viðskipti erlent 23.1.2012 10:04 Ólíklegt að tilboð upp á 1,5 milljarða punda berist í Iceland Vonir fara nú dvínandi um að skilanefndir Landsbankans og Glitnis fái þann einn og hálfan milljarða punda sem þær vilja fyrir Iceland Foods verslunarkeðjuna. Viðskipti erlent 23.1.2012 08:13 Nauðsynlegt að endurskipuleggja Seðlabanka Evrópu Markus C. Kerber, einn virtasti prófessor TU háskólans í Berlín, segir helsta vandamálið í Evrópu snúa að Seðlabanka Evrópu, fremur en evrunni sem slíkri. Nauðsynlegt sé að endurskipuleggja hann. Viðskipti erlent 23.1.2012 08:00 Ljótustu skórnir seljast eins og heitar lummur Ljótustu skór í heimi seljast eins og heitar lummur. Þetta eru crocs skór sem gerðir eru í plasti í mjög skærum litum. Viðskipti erlent 23.1.2012 07:26 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert frá því fyrir helgina. Bandarísk léttolían hefur lækkað um 2% og er komin niður í 98 dollara á tunnuna, Brentolían er komin niður í 110 dollara á tunnuna að nýju og hefur lækkað um rúmt prósent. Viðskipti erlent 23.1.2012 07:05 Kína reiðir sig 175,6% á Bandaríkin Gordon Chang, sérfræðingur viðskiptatímaritsins Forbes í málefnum Kína og Asíu, segir að nýjustu tölur um vöruskiptajöfnuð Kína sýna að samband landsins við Bandaríkin sé að verða enn nánara en áður. Viðskipti erlent 23.1.2012 01:39 Besti janúarmánuður í fimmtán ár Það er útlit fyrir að þessi mánuður verði besti janúarmánuður í Kauphöllinni á Wall Street síðustu fimmtán árin. Óstöðugleikinn hefur ekki verið minni á markaðnum síðan í júlí síðastliðnum. Viðskipti erlent 21.1.2012 14:34 Yfir 800 milljarða hagnaður á þremur mánuðum Hagnaður Microsoft, stærsta hugbúnaðarfyrirtækis í heimi, nam 6,64 milljörðum dollara á síðustu þremur mánuðum síðasta árs, eða sem nemur 823 milljörðum króna. Það er örlítil hagnaðarminnkun frá sama tímabili ársins á undan. Viðskipti erlent 20.1.2012 17:56 Obama: Skiljanlegt að hægri og vinstri menn berjist gegn Wall Street Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að árangur í efnahagsmálum sé ótvíræður en slakinn í efnahagslífinu sé áhyggjuefni. Hann segir mótmælin Occupy Wall Street eigi sér bæði fylgismenn vinstra og hægra megin, og það sé skiljanlegt. Viðskipti erlent 20.1.2012 09:53 Danska bankahrunið að verða stærra en það íslenska Ef einn danskur banki, eða sparisjóður, í viðbót kemst í þrot í Danmörku er danska bankahrunið orðið meira en það íslenska. Þetta kemur fram í umfjöllun danska viðskiptaritsins Ugebrevet A4. Þegar hafa 10 danskir bankar fallið frá hruninu haustið 2008. Viðskipti erlent 20.1.2012 09:04 Skattsvik og fúsk kosta ríkissjóð Dana 150 milljarða á ári Skattsvik danskra fyrirtækja eða mistök þeirra í gerð skattframtala eru talin kosta ríkissjóð landsins um 7 milljarða danskra króna eða um 150 milljarða króna á hverju ári. Viðskipti erlent 20.1.2012 07:59 Allir starfsmenn IKEA í heiminum fá bónus Ingvar Kamprad stofnandi og aðaleigandi IKEA verslunarkeðjunnar segir að allir 126.000 starfsmenn IKEA í heiminum, þar á meðal á Íslandi, eigi að fá bónusa í samræmi við árangur keðjunnar. Viðskipti erlent 20.1.2012 07:39 Einn þingmaður tók Warren Buffett á orðinu Ofurfjárfesturinn Warren Buffett skoraði nýlega á þingmenn Repúblikanaflokksins að gefa hluta af launum sínum í ríkissjóð til að styrkja afleita stöðu sjóðsins. Buffett myndi leggja fram sömu upphæð sjálfur. Einn þeirra tók Buffett strax á orðinu. Viðskipti erlent 20.1.2012 07:06 Markaðir einkenndust af grænum tölum Hlutabréfamarkaðir einkenndust víðast hvar af grænum tölum í dag. Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hækkuðu á bilinu 1 til 2 prósent, þar af nam hækkun Nasdaq vísitölunnar 0,67 prósentum. Viðskipti erlent 19.1.2012 21:25 Mótmæli Facebook máttlaus - afhverju loka þeir ekki síðunni í einn dag? Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birti í gær yfirlýsingu á vefsvæði sínu þar sem hann lýsti andstöðu sinni á tveimur frumvörpum sem eiga að tryggja hugverkarétt á netinu. Viðskipti erlent 19.1.2012 20:30 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 334 ›
Tim Cook: "iPad étur upp vinsældir Windows" Tim Cook, stjórnarformaður Apple, hafði ríka ástæðu til að fagna í dag þegar uppgjörstölur fyrirtækisins voru kynntar. Hann notaði því tækifærið til að skjóta harkalega að helsta keppinaut Apple. Viðskipti erlent 25.1.2012 11:03
Kína og Indland draga heiminn áfram Kína og Indland munu halda áfram að draga efnahag heimsins áfram á þessu ári samkvæmt spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti erlent 25.1.2012 10:30
Ótrúlegar hagnaðartölur Apple Hugbúnaðarrisinn Apple hagnaðist um 13,6 milljarða dollara, eða sem nemur tæplega 1.700 milljörðum króna, á síðustu þremur mánuðum síðasta árs. Hagnaðurinn hækkað um 118% samanborið við sama tímabil árið 2010. Viðskipti erlent 25.1.2012 09:58
Norwegian með stærstu flugvélapöntun í sögu Evrópu Norska lággjaldaflugfélagið Norwegian hefur pantað samtals 222 nýjar flugvélar. Hér um 122 Boeing 737 og 100 Airbus A320 flugvélar að ræða. Viðskipti erlent 25.1.2012 09:33
Fyrsti viðskipahalli í Japan í 30 ár Stjórnvöld í Japan hafa tilkynnt að verulegur halli varð á viðskiptajöfnuði landsins í fyrra og er það í fyrsta sinn í 30 ár sem halli er á jöfnuðinum. Viðskipti erlent 25.1.2012 07:09
Tveir sjóðir og Walker berjast um Iceland Baráttan um kaupin á verslunarkeðjunni Iceland Foods stendur nú á milli fjárfestingarsjóðanna BC Partners og Bain Capital annarsvegar og Malcolm Walker hinsvegar. Viðskipti erlent 25.1.2012 06:52
Stýrivextir í Indlandi 8,5 prósent Seðlabanki Indlands heldur áfram að berjast við töluverða verðbólgu í landinu, sem mælist nú 7,47 prósent samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Stýrivöxtum var í dag haldið í 8,5 samkvæmt ákvörðun seðlabankans. Viðskipti erlent 24.1.2012 22:23
Slaki í Evrópu dregur hagvöxtinn niður Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína og spáir því nú að árið 2012 verði örlítið verra í efnahagslegu tilliti en fyrri spá gerði ráð fyrir. Meðaltalshagvöxtur verður 3,3 prósent samanborið við tæplega fjögur prósent miðað í fyrri spá. Viðskipti erlent 24.1.2012 16:20
Forstjóri Renault óttast árið 2012 Forstjóri Renault, Carlos Ghosn, segir að horfur í efnahagsmálum á þessu ári séu slæmar. Hann telur að sala á bifreiðum gæti dregist saman um tvö til þrjú prósent á árinu og jafnvel enn meira í Frakklandi heldur en annars staðar. "Þetta verður erfitt fyrir alla, ekki aðeins Renault," sagði Ghosn í samtali við Wall Street Journal. Viðskipti erlent 24.1.2012 15:27
Rauðar tölur á hlutabréfamörkuðum Hlutabréfamarkaðir hafa víðast hvar einkennst af rauðum lækkunartölum. Markaðir í Bandaríkjunum opnuðu með lækkun. Nasdaq vísitalan í Bandaríkjunum hefur lækkað um 0,55% en í Evrópu eru lækkunartölurnar heldur skarpari. Flestar vísitölur hafa lækkað um ríflega eitt prósent. Viðskipti erlent 24.1.2012 15:00
Gullæði runnið á hóteleigendur í Úkraníu Gullæði er runnið á eigendur hótela og gistihúsa í borgunum Kharkiv og Lviv í Úkraníu þar sem Evrópumeistaramótið í fótbolta fer fram í sumar. Dæmi eru um 4.700% hækkun á gistinóttum. Viðskipti erlent 24.1.2012 07:48
Statoil styrkir sig við Grænland Norski olíurisinn Statoil, þar sem norska ríkið fer með tæplega 70% hlutafjár, hefur keypt 30% hlut í félagi sem hefur leyfi til olíurannsókna við Grænlandsstrendur af Cairn Energy. Frá þessu greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í dag. Viðskipti erlent 23.1.2012 15:24
Lagarde: Verður að afstýra annarri mikilli kreppu Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að heimurinn standi nú frammi fyrir því að aðgerðir til þess að hindra svipað ástand og skapaðist í kringum 1930, þegar kreppan mikla skall á, verði að veruleika. Viðskipti erlent 23.1.2012 12:29
Vaxandi spenna vegna vanda Grikkja Vaxandi spennu gætir nú meðal þjóðarleiðtoga Evrulandanna vegna efnahagsvanda Grikklands. Fyrirsjáanlegt þykir að Grikkir geti ekki staðið við skuldbindingar sínar í mars næstkomandi þegar 14,4 milljarða evra, tæplega 2.300 milljarðar króna, falla á gjalddaga. Viðskipti erlent 23.1.2012 11:58
Mikill áhugi á olíuleit við Austur-Grænland Grænlensk stjórnvöld hafa boðið út olíuleit við Austur-Grænland en þetta er í fyrsta sinn sem opnað er á olíuleit við austurströnd þessa næsta nágrannalands Íslands. Mikill áhugi er á útboðinu og mættu 70 olíufyrirtæki á kynningarfund Grænlendinga í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 23.1.2012 10:48
Framkvæmdastjórar RIM víkja Research In Motion, framleiðandi Blackberry snjallsímanna, tilkynnti í dag að framkvæmdastjórar fyrirtækisins muni víkja á næstu dögum. Fyrirtækið hefur átt afar erfitt uppdráttar í samkeppni við Apple og Google. Viðskipti erlent 23.1.2012 10:04
Ólíklegt að tilboð upp á 1,5 milljarða punda berist í Iceland Vonir fara nú dvínandi um að skilanefndir Landsbankans og Glitnis fái þann einn og hálfan milljarða punda sem þær vilja fyrir Iceland Foods verslunarkeðjuna. Viðskipti erlent 23.1.2012 08:13
Nauðsynlegt að endurskipuleggja Seðlabanka Evrópu Markus C. Kerber, einn virtasti prófessor TU háskólans í Berlín, segir helsta vandamálið í Evrópu snúa að Seðlabanka Evrópu, fremur en evrunni sem slíkri. Nauðsynlegt sé að endurskipuleggja hann. Viðskipti erlent 23.1.2012 08:00
Ljótustu skórnir seljast eins og heitar lummur Ljótustu skór í heimi seljast eins og heitar lummur. Þetta eru crocs skór sem gerðir eru í plasti í mjög skærum litum. Viðskipti erlent 23.1.2012 07:26
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert frá því fyrir helgina. Bandarísk léttolían hefur lækkað um 2% og er komin niður í 98 dollara á tunnuna, Brentolían er komin niður í 110 dollara á tunnuna að nýju og hefur lækkað um rúmt prósent. Viðskipti erlent 23.1.2012 07:05
Kína reiðir sig 175,6% á Bandaríkin Gordon Chang, sérfræðingur viðskiptatímaritsins Forbes í málefnum Kína og Asíu, segir að nýjustu tölur um vöruskiptajöfnuð Kína sýna að samband landsins við Bandaríkin sé að verða enn nánara en áður. Viðskipti erlent 23.1.2012 01:39
Besti janúarmánuður í fimmtán ár Það er útlit fyrir að þessi mánuður verði besti janúarmánuður í Kauphöllinni á Wall Street síðustu fimmtán árin. Óstöðugleikinn hefur ekki verið minni á markaðnum síðan í júlí síðastliðnum. Viðskipti erlent 21.1.2012 14:34
Yfir 800 milljarða hagnaður á þremur mánuðum Hagnaður Microsoft, stærsta hugbúnaðarfyrirtækis í heimi, nam 6,64 milljörðum dollara á síðustu þremur mánuðum síðasta árs, eða sem nemur 823 milljörðum króna. Það er örlítil hagnaðarminnkun frá sama tímabili ársins á undan. Viðskipti erlent 20.1.2012 17:56
Obama: Skiljanlegt að hægri og vinstri menn berjist gegn Wall Street Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að árangur í efnahagsmálum sé ótvíræður en slakinn í efnahagslífinu sé áhyggjuefni. Hann segir mótmælin Occupy Wall Street eigi sér bæði fylgismenn vinstra og hægra megin, og það sé skiljanlegt. Viðskipti erlent 20.1.2012 09:53
Danska bankahrunið að verða stærra en það íslenska Ef einn danskur banki, eða sparisjóður, í viðbót kemst í þrot í Danmörku er danska bankahrunið orðið meira en það íslenska. Þetta kemur fram í umfjöllun danska viðskiptaritsins Ugebrevet A4. Þegar hafa 10 danskir bankar fallið frá hruninu haustið 2008. Viðskipti erlent 20.1.2012 09:04
Skattsvik og fúsk kosta ríkissjóð Dana 150 milljarða á ári Skattsvik danskra fyrirtækja eða mistök þeirra í gerð skattframtala eru talin kosta ríkissjóð landsins um 7 milljarða danskra króna eða um 150 milljarða króna á hverju ári. Viðskipti erlent 20.1.2012 07:59
Allir starfsmenn IKEA í heiminum fá bónus Ingvar Kamprad stofnandi og aðaleigandi IKEA verslunarkeðjunnar segir að allir 126.000 starfsmenn IKEA í heiminum, þar á meðal á Íslandi, eigi að fá bónusa í samræmi við árangur keðjunnar. Viðskipti erlent 20.1.2012 07:39
Einn þingmaður tók Warren Buffett á orðinu Ofurfjárfesturinn Warren Buffett skoraði nýlega á þingmenn Repúblikanaflokksins að gefa hluta af launum sínum í ríkissjóð til að styrkja afleita stöðu sjóðsins. Buffett myndi leggja fram sömu upphæð sjálfur. Einn þeirra tók Buffett strax á orðinu. Viðskipti erlent 20.1.2012 07:06
Markaðir einkenndust af grænum tölum Hlutabréfamarkaðir einkenndust víðast hvar af grænum tölum í dag. Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hækkuðu á bilinu 1 til 2 prósent, þar af nam hækkun Nasdaq vísitölunnar 0,67 prósentum. Viðskipti erlent 19.1.2012 21:25
Mótmæli Facebook máttlaus - afhverju loka þeir ekki síðunni í einn dag? Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birti í gær yfirlýsingu á vefsvæði sínu þar sem hann lýsti andstöðu sinni á tveimur frumvörpum sem eiga að tryggja hugverkarétt á netinu. Viðskipti erlent 19.1.2012 20:30