Viðskipti erlent Stjórnandi hjá Goldman Sachs í gæsluvarðhald Fyrrverandi stjórnandi hjá Goldman Sachs hefur verið hnepptur í gæsluvarðhald. Hann er sakaður um að hafa gefið vogunarsjóð innherjaupplýsingar. Maðurinn, sem heitir Rajat Gupta, er sakaður um að hafa veitt Raj Rajaratnam, stjórnanda vogunarsjóðsins, upplýsingarnar. Verjandi Gupta neitar fullyrðingum þess efnis að Gupta hafi gerst brotlegur við lög. Viðskipti erlent 26.10.2011 16:23 Krugman segir hagfræðiþekkingu Íslendinga góða Paul Krugman, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og heimsfrægur samfélagsrýnir, segir mikla hagfræðiþekkingu hjá Íslendingum miðað það sem hann hafi lesið. Það sé áhugavert í ljósi þess að landið er álíka fjölmennt og meðal bær í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á bloggi Krugmans á vefsíðu The New York Times. Viðskipti erlent 26.10.2011 14:22 Þýska þingið samþykkti björgunaraðgerðir Þýska þingið hefur samþykkt tillögur Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, um aðgerðir vegna kreppunnar á evrusvæðinu. Aðgerðaráætlunin hefur verið lengi í smíðum en allir leiðtogar evruríkjanna hittust á sunnudaginn til þess að móta áætlunina. Áætlunin gengur út á að björgunarsjóður Evrópusambandsins verði stækkaður upp í allt að 1000 milljarða evra og að bankar í Evrópu afskrifi stóran hluta af skuldum gríska ríkisins. Viðskipti erlent 26.10.2011 13:52 Greenspan: ESB „dæmt til þess að falla“ Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að Evrópusambandið sé „dæmt til þess að falla“ vegna þess að munurinn á innviðum hagkerfanna í Suður- og Norður Evrópu sé einfaldlega of mikill. Þessi orð Greenspan falla í viðtali við CNBC í gær. Viðskipti erlent 26.10.2011 10:30 Móðurfélag Norðuráls tapaði rúmum 750 milljónum Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls, tapaði 6,6 milljónum dollara eða rúmum 750 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi ársins. Þetta er töluvert betri niðurstaða en á sama tímabili í fyrra þegar tapið nam tæpum 17 milljónum dollara. Viðskipti erlent 26.10.2011 10:11 Dreamliner þotan loksins í áætlunarflug Dreamliner þota Boeing verksmiðjanna er loksins komin á loft í júmfrúrferð sína í áætlunarflugi þremur árum á eftir áætlun. Viðskipti erlent 26.10.2011 07:40 King segir björgunarpakkann ekki duga Björgunarpakkinn sem leiðtogar evruríkjanna eru nú með í smíðum til að koma í veg fyrir efnahagshrun á evrusvæðinu er ekki varanleg lausn. Þetta sagði Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, á fundi með þingnefnd breska þingsins í morgun. King sagði að enn þyrfti að leysa undirliggjandi vanda evruríkjanna. Viðskipti erlent 25.10.2011 20:00 Grunur um innherjasvik Fjármálaeftirlitið á Wall Street í Bandaríkjunum hefur til skoðunar viðskipti vogunarsjóðsins SAC Capitol Advisors vegna gruns um innherjasvik. Frá þessu er greint á vefsíðu Wall Street Journal í dag. Viðskipti erlent 25.10.2011 10:44 Verð á gulli og olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á gulli og olíu fer nú aftur hækkandi. Ástæðan er að fjárfestar óttast að boðaðar aðgerðir leiðtoga evrulandanna gegn skuldakreppunni verði ekki nægilega öflugar. Viðskipti erlent 25.10.2011 09:51 UBS hagnast þrátt fyrir miðlaraskandal Svissneski bankinn UBS hagnaðist um einn milljarð dollara, rúmlega 115 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi samkvæmt tilkynningu bankans til kauphallarinnar í New York. Viðskipti erlent 25.10.2011 08:48 Steve Jobs hraunar yfir Bill Gates úr gröf sinni Steve heitinn Jobs stofnandi Apple hraunar yfir Bill Gates eigenda Microsoft úr gröf sinni. Viðskipti erlent 25.10.2011 07:14 Noregur aðstoði við innheimtu Norska utanríkisráðuneytið á nú í viðræðum við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, og Grikkland um aðstoð við umbætur í stjórnsýslunni. Eitt þeirra atriða sem ríkisstjórn Georgs Papandreú þarf aðstoð við er innheimta skatts, að því er haft er eftir starfsmanni norska utanríkisráðuneytisins á fréttavef Aftenposten. Viðskipti erlent 25.10.2011 01:00 Gaddafí var líklega ríkasti maður heims Þeir þrír menn sem taldir hafa verið ríkastir í heimi, Carlos Slim Helu, Bill Gates og Warren Buffett, eiga samkvæmt tímaritinu Forbes samtals 180 milljarða dala. Viðskipti erlent 25.10.2011 00:30 Steve Jobs var lagður í einelti og reyndi megrunarkúra á unglingsaldri Ævisaga Steve Jobs, hugmyndafræðings og forstjóra Apple, kom út í dag, en þar kemur meðal annars fram að Jobs hafi verið lagður í einelti í skóla, reynt ýmsa megrunakúra á unglingsaldri og hagað sér undarlega í samskiptum við annað fólk - meðal annars með því að stara á fólk án þess að blikka augunum. Viðskipti erlent 24.10.2011 21:30 Hlutabréfavísitölur hækkuðu víðast hvar Helstu hlutabréfavísitölur hækkuðu í dag. Nasdaq vísitalan hækkaði um 2,3% og Dow Jones vísitalan hækkaði um tæplega eitt prósent. Viðskipti erlent 24.10.2011 20:58 Fjárfestar bíða eftir neyðaráætlun ESB Fjárfestar bíða þess að neyðaráætlun sem ætlað er að hamla gegn skuldavanda í Evrópu verði gerð opinber en reiknað er með því að það gerist nk. miðvikudag. Viðskipti erlent 24.10.2011 16:19 Norðmenn eru þriðja ríkasta þjóð heimsins Norðmenn eru þriðja ríkasta þjóð heimsins samkvæmt nýrri skýrslu um auð þjóða heimsins frá svissneska bankanum Credit Suisse. Viðskipti erlent 24.10.2011 10:17 Hafa verulegar áhyggjur af einkageiranum Einkageirinn í Evrópu sér fram á erfiða tíma á næstunni og eru fyrirtæki þegar farin að búa sig undir lítinn vöxt. Þetta segir Chris Williamson, aðalhagfræðingur ráðgjafafyrirtækisins Markit, í viðtali við Wall Street Journal. Viðskipti erlent 24.10.2011 10:11 Vonir bundnar við fundinn Markaðir hækkuðu í morgun vegna bjartsýni manna um að tekist hafi að finna leið til að leysa skuldavanda evruríkja. Hlutabréfamarkaðir hækkuðu í morgun og gengi evrunnar hélst stöðugt. Viðskipti erlent 24.10.2011 09:40 Staðan á mörkuðum gæti tafið sölu Iceland Foods Staðan sem upp er komin á fjármálamörkuðum víða um heim gæti haft þær afleiðingar að salan á verslunarkeðjunni Iceland Foods tefjist fram yfir áramótin. Viðskipti erlent 24.10.2011 09:37 Bankar þurfa 16.000 milljarða Bankar innan Evrópusambandsins munu þurfa að bæta eiginfjárstöðu sína verulega strax á næsta ári og þurfa því að afla sér rúmlega 100 milljarða evra, jafngildi um 16.000 milljarða íslenskra króna, á næstu mánuðum. Þetta er hluti af drögum að samkomulagi Evrópusambandsríkja um að ná tökum á skuldavanda aðildarríkja evrusvæðisins. Viðskipti erlent 24.10.2011 06:00 Krefja Ítali um aðgerðir Forystumenn þjóðríkja á evrusvæðinu hafa í dag sett þrýsting á Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, með því að krefja hann um aðgerðir vegna vaxandi skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 23.10.2011 20:28 Angela Merkel bjartsýn á finna leiðir til að vernda evruna Tuttugu og sjö leiðtogar Evrópuríkja funda í dag í Brussel um skuldavanda evrusvæðisins og hvernig halda megi aftur að annarri kreppu í álfunni. Viðskipti erlent 23.10.2011 12:00 NBA tímabilið hangir á bláþræði Samningar milli NBA og leikmanna hafa verið lausir frá í sumar og hart er deilt. Þegar hefur hundrað leikjum verið aflýst og ekki útséð um frekari áföll. Þorgils Jónsson kynnti sér kjaradeilu milljónamæringanna. Viðskipti erlent 22.10.2011 23:45 Afskrifa þarf helming af skuldum Grikklands Horft er til þess að eigendur skuldabréfa Gríska ríkisins þurfi að afskrifa allt að helming af þeim svo að Grikkland geti staðið undir skuldum sínum. Óvíst er að hvort samstaða næst um þetta meðal evruríkja og kröfuhafa Grikklands. Þetta kemur fram í frétt Wall Street Journal. Viðskipti erlent 22.10.2011 18:00 Osborn: Vandi Evrópu er vandi allra Fjármálaráðherra Bretlands, George Osborn, segir að skuldavandi Evrópu sé ógn við öll hagkerfi, þar á meðal það breska, þó það tilheyri ekki evrusvæðinu. Viðskipti erlent 22.10.2011 16:07 Samþykktu lán til Grikklands Fjármálaráðherrar nokkurra evruríkja hafa samþykkt lánafyrirgreiðslu til Grikklands. Fréttastofa BBC stöðvarinnar segir að þetta kunni hugsanlega að bjarga landinum frá gjaldþroti. Upphæð fyrstu lánagreiðslunnar nemur átta milljörðum evra. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun þurfa að leggja blessun sína yfir lánið og gerist það mun lánið væntanlega verða greitt um miðjan nóvember. Viðskipti erlent 21.10.2011 23:47 Hlutabréf hækkuðu í vikunni Hlutabréf í Bandaríkjunum hækkuðu í vikunni. Wall Street Journal telur að helsta ástæðan sé sú að menn vonist til þess að eitthvað jákvætt komi út úr fundi helstu leiðtoga evruríkja sem fram fer á föstudaginn. Viðskipti erlent 21.10.2011 22:12 Samsung toppar iPhone Sala á nýjum snjallsímum frá Samsung hefur gengið fram björtustu vonum stjórnenda fyrirtækisins. Fyritækið, sem er með höfuðstöðvar í Suður-Kóreu, seldi meira en 20 milljónir eintaka af snjallsímum sínum á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samkvæmt frásögn Wall Street Journal. Viðskipti erlent 21.10.2011 12:10 Neyðarfundaröð að hefjast í Brussell Neyðarfundaröð þjóðhöfðingja Evruríkjanna hefst í Brussell í dag. Vonir standa til þess að samstaða náist um hvernig skuli bregðast við skuldakreppunni í Evrópu áður en markaðir opna á mánudaginn. Viðskipti erlent 21.10.2011 10:51 « ‹ 208 209 210 211 212 213 214 215 216 … 334 ›
Stjórnandi hjá Goldman Sachs í gæsluvarðhald Fyrrverandi stjórnandi hjá Goldman Sachs hefur verið hnepptur í gæsluvarðhald. Hann er sakaður um að hafa gefið vogunarsjóð innherjaupplýsingar. Maðurinn, sem heitir Rajat Gupta, er sakaður um að hafa veitt Raj Rajaratnam, stjórnanda vogunarsjóðsins, upplýsingarnar. Verjandi Gupta neitar fullyrðingum þess efnis að Gupta hafi gerst brotlegur við lög. Viðskipti erlent 26.10.2011 16:23
Krugman segir hagfræðiþekkingu Íslendinga góða Paul Krugman, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og heimsfrægur samfélagsrýnir, segir mikla hagfræðiþekkingu hjá Íslendingum miðað það sem hann hafi lesið. Það sé áhugavert í ljósi þess að landið er álíka fjölmennt og meðal bær í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á bloggi Krugmans á vefsíðu The New York Times. Viðskipti erlent 26.10.2011 14:22
Þýska þingið samþykkti björgunaraðgerðir Þýska þingið hefur samþykkt tillögur Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, um aðgerðir vegna kreppunnar á evrusvæðinu. Aðgerðaráætlunin hefur verið lengi í smíðum en allir leiðtogar evruríkjanna hittust á sunnudaginn til þess að móta áætlunina. Áætlunin gengur út á að björgunarsjóður Evrópusambandsins verði stækkaður upp í allt að 1000 milljarða evra og að bankar í Evrópu afskrifi stóran hluta af skuldum gríska ríkisins. Viðskipti erlent 26.10.2011 13:52
Greenspan: ESB „dæmt til þess að falla“ Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að Evrópusambandið sé „dæmt til þess að falla“ vegna þess að munurinn á innviðum hagkerfanna í Suður- og Norður Evrópu sé einfaldlega of mikill. Þessi orð Greenspan falla í viðtali við CNBC í gær. Viðskipti erlent 26.10.2011 10:30
Móðurfélag Norðuráls tapaði rúmum 750 milljónum Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls, tapaði 6,6 milljónum dollara eða rúmum 750 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi ársins. Þetta er töluvert betri niðurstaða en á sama tímabili í fyrra þegar tapið nam tæpum 17 milljónum dollara. Viðskipti erlent 26.10.2011 10:11
Dreamliner þotan loksins í áætlunarflug Dreamliner þota Boeing verksmiðjanna er loksins komin á loft í júmfrúrferð sína í áætlunarflugi þremur árum á eftir áætlun. Viðskipti erlent 26.10.2011 07:40
King segir björgunarpakkann ekki duga Björgunarpakkinn sem leiðtogar evruríkjanna eru nú með í smíðum til að koma í veg fyrir efnahagshrun á evrusvæðinu er ekki varanleg lausn. Þetta sagði Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, á fundi með þingnefnd breska þingsins í morgun. King sagði að enn þyrfti að leysa undirliggjandi vanda evruríkjanna. Viðskipti erlent 25.10.2011 20:00
Grunur um innherjasvik Fjármálaeftirlitið á Wall Street í Bandaríkjunum hefur til skoðunar viðskipti vogunarsjóðsins SAC Capitol Advisors vegna gruns um innherjasvik. Frá þessu er greint á vefsíðu Wall Street Journal í dag. Viðskipti erlent 25.10.2011 10:44
Verð á gulli og olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á gulli og olíu fer nú aftur hækkandi. Ástæðan er að fjárfestar óttast að boðaðar aðgerðir leiðtoga evrulandanna gegn skuldakreppunni verði ekki nægilega öflugar. Viðskipti erlent 25.10.2011 09:51
UBS hagnast þrátt fyrir miðlaraskandal Svissneski bankinn UBS hagnaðist um einn milljarð dollara, rúmlega 115 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi samkvæmt tilkynningu bankans til kauphallarinnar í New York. Viðskipti erlent 25.10.2011 08:48
Steve Jobs hraunar yfir Bill Gates úr gröf sinni Steve heitinn Jobs stofnandi Apple hraunar yfir Bill Gates eigenda Microsoft úr gröf sinni. Viðskipti erlent 25.10.2011 07:14
Noregur aðstoði við innheimtu Norska utanríkisráðuneytið á nú í viðræðum við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, og Grikkland um aðstoð við umbætur í stjórnsýslunni. Eitt þeirra atriða sem ríkisstjórn Georgs Papandreú þarf aðstoð við er innheimta skatts, að því er haft er eftir starfsmanni norska utanríkisráðuneytisins á fréttavef Aftenposten. Viðskipti erlent 25.10.2011 01:00
Gaddafí var líklega ríkasti maður heims Þeir þrír menn sem taldir hafa verið ríkastir í heimi, Carlos Slim Helu, Bill Gates og Warren Buffett, eiga samkvæmt tímaritinu Forbes samtals 180 milljarða dala. Viðskipti erlent 25.10.2011 00:30
Steve Jobs var lagður í einelti og reyndi megrunarkúra á unglingsaldri Ævisaga Steve Jobs, hugmyndafræðings og forstjóra Apple, kom út í dag, en þar kemur meðal annars fram að Jobs hafi verið lagður í einelti í skóla, reynt ýmsa megrunakúra á unglingsaldri og hagað sér undarlega í samskiptum við annað fólk - meðal annars með því að stara á fólk án þess að blikka augunum. Viðskipti erlent 24.10.2011 21:30
Hlutabréfavísitölur hækkuðu víðast hvar Helstu hlutabréfavísitölur hækkuðu í dag. Nasdaq vísitalan hækkaði um 2,3% og Dow Jones vísitalan hækkaði um tæplega eitt prósent. Viðskipti erlent 24.10.2011 20:58
Fjárfestar bíða eftir neyðaráætlun ESB Fjárfestar bíða þess að neyðaráætlun sem ætlað er að hamla gegn skuldavanda í Evrópu verði gerð opinber en reiknað er með því að það gerist nk. miðvikudag. Viðskipti erlent 24.10.2011 16:19
Norðmenn eru þriðja ríkasta þjóð heimsins Norðmenn eru þriðja ríkasta þjóð heimsins samkvæmt nýrri skýrslu um auð þjóða heimsins frá svissneska bankanum Credit Suisse. Viðskipti erlent 24.10.2011 10:17
Hafa verulegar áhyggjur af einkageiranum Einkageirinn í Evrópu sér fram á erfiða tíma á næstunni og eru fyrirtæki þegar farin að búa sig undir lítinn vöxt. Þetta segir Chris Williamson, aðalhagfræðingur ráðgjafafyrirtækisins Markit, í viðtali við Wall Street Journal. Viðskipti erlent 24.10.2011 10:11
Vonir bundnar við fundinn Markaðir hækkuðu í morgun vegna bjartsýni manna um að tekist hafi að finna leið til að leysa skuldavanda evruríkja. Hlutabréfamarkaðir hækkuðu í morgun og gengi evrunnar hélst stöðugt. Viðskipti erlent 24.10.2011 09:40
Staðan á mörkuðum gæti tafið sölu Iceland Foods Staðan sem upp er komin á fjármálamörkuðum víða um heim gæti haft þær afleiðingar að salan á verslunarkeðjunni Iceland Foods tefjist fram yfir áramótin. Viðskipti erlent 24.10.2011 09:37
Bankar þurfa 16.000 milljarða Bankar innan Evrópusambandsins munu þurfa að bæta eiginfjárstöðu sína verulega strax á næsta ári og þurfa því að afla sér rúmlega 100 milljarða evra, jafngildi um 16.000 milljarða íslenskra króna, á næstu mánuðum. Þetta er hluti af drögum að samkomulagi Evrópusambandsríkja um að ná tökum á skuldavanda aðildarríkja evrusvæðisins. Viðskipti erlent 24.10.2011 06:00
Krefja Ítali um aðgerðir Forystumenn þjóðríkja á evrusvæðinu hafa í dag sett þrýsting á Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, með því að krefja hann um aðgerðir vegna vaxandi skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 23.10.2011 20:28
Angela Merkel bjartsýn á finna leiðir til að vernda evruna Tuttugu og sjö leiðtogar Evrópuríkja funda í dag í Brussel um skuldavanda evrusvæðisins og hvernig halda megi aftur að annarri kreppu í álfunni. Viðskipti erlent 23.10.2011 12:00
NBA tímabilið hangir á bláþræði Samningar milli NBA og leikmanna hafa verið lausir frá í sumar og hart er deilt. Þegar hefur hundrað leikjum verið aflýst og ekki útséð um frekari áföll. Þorgils Jónsson kynnti sér kjaradeilu milljónamæringanna. Viðskipti erlent 22.10.2011 23:45
Afskrifa þarf helming af skuldum Grikklands Horft er til þess að eigendur skuldabréfa Gríska ríkisins þurfi að afskrifa allt að helming af þeim svo að Grikkland geti staðið undir skuldum sínum. Óvíst er að hvort samstaða næst um þetta meðal evruríkja og kröfuhafa Grikklands. Þetta kemur fram í frétt Wall Street Journal. Viðskipti erlent 22.10.2011 18:00
Osborn: Vandi Evrópu er vandi allra Fjármálaráðherra Bretlands, George Osborn, segir að skuldavandi Evrópu sé ógn við öll hagkerfi, þar á meðal það breska, þó það tilheyri ekki evrusvæðinu. Viðskipti erlent 22.10.2011 16:07
Samþykktu lán til Grikklands Fjármálaráðherrar nokkurra evruríkja hafa samþykkt lánafyrirgreiðslu til Grikklands. Fréttastofa BBC stöðvarinnar segir að þetta kunni hugsanlega að bjarga landinum frá gjaldþroti. Upphæð fyrstu lánagreiðslunnar nemur átta milljörðum evra. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun þurfa að leggja blessun sína yfir lánið og gerist það mun lánið væntanlega verða greitt um miðjan nóvember. Viðskipti erlent 21.10.2011 23:47
Hlutabréf hækkuðu í vikunni Hlutabréf í Bandaríkjunum hækkuðu í vikunni. Wall Street Journal telur að helsta ástæðan sé sú að menn vonist til þess að eitthvað jákvætt komi út úr fundi helstu leiðtoga evruríkja sem fram fer á föstudaginn. Viðskipti erlent 21.10.2011 22:12
Samsung toppar iPhone Sala á nýjum snjallsímum frá Samsung hefur gengið fram björtustu vonum stjórnenda fyrirtækisins. Fyritækið, sem er með höfuðstöðvar í Suður-Kóreu, seldi meira en 20 milljónir eintaka af snjallsímum sínum á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samkvæmt frásögn Wall Street Journal. Viðskipti erlent 21.10.2011 12:10
Neyðarfundaröð að hefjast í Brussell Neyðarfundaröð þjóðhöfðingja Evruríkjanna hefst í Brussell í dag. Vonir standa til þess að samstaða náist um hvernig skuli bregðast við skuldakreppunni í Evrópu áður en markaðir opna á mánudaginn. Viðskipti erlent 21.10.2011 10:51