Viðskipti erlent Krafan á dollarabréfum ríkissjóðs lækkar enn Ávöxtunarkrafa á nýútgefin skuldabréf ríkissjóðs í bandarískum dollurum var skráð 4,723% hjá upplýsingaveitunni Bloomberg í gær og vitnað er til á vefsíðu Viðskiptablaðsins. Viðskipti erlent 29.7.2011 10:37 Lausn launadeilu hækkar verð á kjúklingavængjum Í dag, föstudag, er þjóðlegi kjúklingavængjadagurinn í Bandaríkjunum og það er tilefni til fagnaðar. Allar líkur eru á að langvinnri launadeilu leikmanna og eigenda liða í NFL deildinni (Bandarískum fótbolta) sé að ljúka og að lausn hafi fundist. Þetta hefur leitt til nokkurra verðhækkana á kjúklingavængjum í landinu. Viðskipti erlent 29.7.2011 10:23 Rífandi gangur hjá Hamleys Rífandi gangur er í sölunni hjá leikfangaverslunarkeðjunni Hamleys í Bretlandi sem skilanefnd Landsbankans á að stórum hluta. Viðskipti erlent 29.7.2011 09:07 Moody´s varar við lækkun á lánshæfiseinkunn Spánar Matsfyrirtækið Moody´s hefur sett lánshæfiseinkunn Spánar á athugunarlista með neikvæðum horfum. Viðskipti erlent 29.7.2011 07:17 Statoil skilaði 1.300 milljarða hagnaði Norska olíufélagið Statoil skilaði hagnaði á öðrum ársfjórðung sem önnur norsk félög geta aðeins dreymt um. Hagnaðurinn nam 61 milljarði norskra kr. eða um 1.300 milljörðum kr. Þetta er aukning um 26,6 milljarða norskra kr. frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 28.7.2011 11:03 Risavaxinn hagnaður hjá Shell Risavaxinn hagnaður varð af rekstri hollenska olíufélagsins Shell á öðrum ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn nam 8 milljörðum dollara eða yfir 900 milljörðum kr. sem er 77% meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 28.7.2011 10:04 Verkfall framundan í gullnámum Suður Afríku Allar líkur eru á að um hundrað þúsund námumenn í gullnámum Suður Afríku hefji verkfall í dag. Viðskipti erlent 28.7.2011 07:40 Hönnuður sigrar í stjörnustríði gegn George Lucas Leikmyndahönnuðurinn sem bjó til hjálmana á Stormsveitirnar í Star Wars myndunum hefur unnið höfundaréttarmál gegn George Lucas leikstjóra myndanna. Viðskipti erlent 28.7.2011 07:01 Gamlar myndir af Bítlunum seldust fyrir 40 milljónir Safn af gömum svarthvítum myndum af Bítlunum var selt á uppboði hjá Christie´s í New York fyrir tæpar 40 milljónir kr. Viðskipti erlent 27.7.2011 10:03 Álverðið heldur áfram að hækka Ekkert lát er á hækkunum á heimsmarkaðsverði á áli þessa dagana. Álverðið er komið í 2.638 dollara á tonnið á málmmarkaðinum í London og hefur hækkað um tæplega 140 dollara frá því í síðustu viku. Viðskipti erlent 27.7.2011 09:41 Góðar líkur á að uppsett verð fáist fyrir Aurum Holdings Líkurnar á að skilanefnd landsbankans fái uppsett verð fyrir Aurum Holdings verða að teljast góðar enda jókst salan í verslunum félagsins um 16,5% á síðasta reikningsári þess sem lauk í janúar. Viðskipti erlent 27.7.2011 09:18 Markaðir rólegir þrátt fyrir deilurnar um skuldaþakið Klukkan tifar í átt að tæknilegu gjaldþroti Bandaríkjanna en fjármálamarkaðir sína frekar takmörkuð viðbrögð og virðast ekki hafa miklar áhyggjur af ástandinu. Viðskipti erlent 27.7.2011 07:56 Tæknilegt gjaldþrot ekki fyrr en um miðjan ágúst Sérfræðingar á Wall Street segja ósennilegt að Bandaríkin verði strax tæknilega gjaldþrota þann 2. ágúst n.k. þótt ekki náist samkomulag um að lyfta skuldaþaki landsins. Viðskipti erlent 27.7.2011 07:23 Misskipting auðs aldrei verið meiri í Bandarikjunum Munurinn á eignum hvítra manna og fólks af öðrum kynþáttum hefur aldrei verið meiri í Bandaríkjunum síðan mælingar á þessu mun hófust fyrir aldarfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2011 06:59 Hagnaður Century Aluminium 2,6 til 2,9 milljarðar Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, reiknar með að hagnaður þess á öðrum ársfjórðungi ársins nemi 23 til 25 milljónum dollara eða 2,6 til 2,9 milljarða króna. Viðskipti erlent 26.7.2011 09:53 Viðsnúningur í rekstri BP Mikill viðsnúningur hefur orðið í rekstri breska olíufélagsins BP. Hagnaður félagsins á öðrum ársfjórðungi ársins nam 5,6 milljörðum dollara eða rúmlega 600 milljörðum kr. Viðskipti erlent 26.7.2011 09:30 Álverðið aftur komið yfir 2.600 dollara á tonnið Heimsmarkaðsverð á áli er aftur komið yfir 2.600 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Stendur verðið í 2.603 dollurum á málmmarkaðinum í London. Viðskipti erlent 26.7.2011 08:57 Þjóðverjar ræða fjárfestingar í Grikklandi Philipp Rösler efnahagsmálaráðherra Þýskalands hefur boðað fulltrúa um 20 stórra þýskra fyrirtækja og samtaka á sinn fund á morgun, miðvikudag, til að ræða möguleikana á auknum fjárfestingum Þjóðverja í Grikklandi. Viðskipti erlent 26.7.2011 07:23 Boðar erfiða tíma ef ekki næst samkomulag um skuldaþak Bandarískir þingmenn þurfa að finna lausn á deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna annars mun efnahagur landsins skaðast verulega. Viðskipti erlent 26.7.2011 07:15 Verð á gulli hækkar enn og nær nýjum methæðum Skuldavandræði Bandaríkjanna urðu meðal annars til þess að verð á gulli náði nýjum methæðum þegar markaðir í Austurlöndum opnuðu í dag. Verðið á únsunni stökk upp um 20 dollara á skammri stundu og nemur nú andvirði rúmlega 187 þúsund króna. Viðskipti erlent 25.7.2011 20:45 Gott uppgjör hjá McDonalds Bandaríska hamborgarakeðjan McDonalds skilaði mjög góðu uppgjöri á öðrum ársfjórðungi ársins. Salan jókst um 15% miðað við sama tímabil í fyrra og hagnaðurinn jókst um nær 10%. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:41 Ferrari bíll Eric Clapton seldur á uppboði Gulur Ferrari bíll sem eitt sinn var í eigu tónlistarmannsins Eric Clapton og síðar útvarpsmannsins Chris Evans, var seldur á uppboði um helgina fyrir 66,500 pund eða um 125 milljónir króna. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:40 Moody´s telur nær 100% að lánshæfi Grikklands verði gjaldþrot Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Grikklands um þrjá flokka og niður í Ca sem er aðeins einu haki frá gjaldþrotseinkunn. Jafnframt segir Moody´s að næstum 100% líkur séu á að matsfyrirtækið felli einkunnina niður í D eða gjaldþrot. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:38 Engin lausn á deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna Enn er engin lausn í sjónmáli í deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna. Fundað var um málið alla helgina en leiðtogar bandaríska þingsins og Barack Obama bandaríkjaforseti virðast enn langt frá því að ná niðurstöðu í þessari deilu. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:18 Fitch Ratings setur lánshæfi Grikklands tímabundið í gjaldþrot Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur fellt lánshæfiseinkunn Grikklands tímabundið niður í D eða gjaldþrot. Reiknað er með að einkunnin komist aftur upp í ruslflokk eftir nokkra daga. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:15 Írland hagnast verulega á björgun Grikklands Írland mun hagnast verulega á björgunarpakkanum sem leiðtogar evrusvæðisins samþykktu í gærdag. Viðskipti erlent 22.7.2011 09:46 Börsen: Engin leið framhjá grísku gjaldþroti Það virðist órökrétt en björgun gríska hagkerfisins krefst þess að Grikkland verði gjaldþrota. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem ESB-land lendir í slíku. Viðskipti erlent 22.7.2011 09:19 Búa sig undir að Grikkland verði lýst gjaldþrota Lönd á evrusvæðinu búa sig nú undir að stóru matsfyrirtækin þrjú lækki lánshæfiseinkunn sína á Grikklandi niður í D eða gjaldþrot. Yrði það í fyrsta sinn sem land innan Evrópusambandsins er lýst gjaldþrota. Viðskipti erlent 22.7.2011 07:50 Markaðir í góðum plús eftir leiðtogafund evrusvæðisins Hlutabréfamarkaðir í Asíu í nótt voru allir í góðum plús í framhaldi af því að leiðtogar evrusvæðisins komu sér saman um frekari aðgerðir til að draga úr skuldakreppunni á svæðinu. Viðskipti erlent 22.7.2011 07:25 Fegurðardrottning dæmd í fangelsi fyrir innherjasvik Fegurðardrottningin fyrrverandi Daniella Chiese hefur verið dæmd í 30 mánaða fangelsi fyrir aðild sína að því sem kallað hefur verið stærsta innherjasvikamál í sögu Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 21.7.2011 09:21 « ‹ 220 221 222 223 224 225 226 227 228 … 334 ›
Krafan á dollarabréfum ríkissjóðs lækkar enn Ávöxtunarkrafa á nýútgefin skuldabréf ríkissjóðs í bandarískum dollurum var skráð 4,723% hjá upplýsingaveitunni Bloomberg í gær og vitnað er til á vefsíðu Viðskiptablaðsins. Viðskipti erlent 29.7.2011 10:37
Lausn launadeilu hækkar verð á kjúklingavængjum Í dag, föstudag, er þjóðlegi kjúklingavængjadagurinn í Bandaríkjunum og það er tilefni til fagnaðar. Allar líkur eru á að langvinnri launadeilu leikmanna og eigenda liða í NFL deildinni (Bandarískum fótbolta) sé að ljúka og að lausn hafi fundist. Þetta hefur leitt til nokkurra verðhækkana á kjúklingavængjum í landinu. Viðskipti erlent 29.7.2011 10:23
Rífandi gangur hjá Hamleys Rífandi gangur er í sölunni hjá leikfangaverslunarkeðjunni Hamleys í Bretlandi sem skilanefnd Landsbankans á að stórum hluta. Viðskipti erlent 29.7.2011 09:07
Moody´s varar við lækkun á lánshæfiseinkunn Spánar Matsfyrirtækið Moody´s hefur sett lánshæfiseinkunn Spánar á athugunarlista með neikvæðum horfum. Viðskipti erlent 29.7.2011 07:17
Statoil skilaði 1.300 milljarða hagnaði Norska olíufélagið Statoil skilaði hagnaði á öðrum ársfjórðung sem önnur norsk félög geta aðeins dreymt um. Hagnaðurinn nam 61 milljarði norskra kr. eða um 1.300 milljörðum kr. Þetta er aukning um 26,6 milljarða norskra kr. frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 28.7.2011 11:03
Risavaxinn hagnaður hjá Shell Risavaxinn hagnaður varð af rekstri hollenska olíufélagsins Shell á öðrum ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn nam 8 milljörðum dollara eða yfir 900 milljörðum kr. sem er 77% meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 28.7.2011 10:04
Verkfall framundan í gullnámum Suður Afríku Allar líkur eru á að um hundrað þúsund námumenn í gullnámum Suður Afríku hefji verkfall í dag. Viðskipti erlent 28.7.2011 07:40
Hönnuður sigrar í stjörnustríði gegn George Lucas Leikmyndahönnuðurinn sem bjó til hjálmana á Stormsveitirnar í Star Wars myndunum hefur unnið höfundaréttarmál gegn George Lucas leikstjóra myndanna. Viðskipti erlent 28.7.2011 07:01
Gamlar myndir af Bítlunum seldust fyrir 40 milljónir Safn af gömum svarthvítum myndum af Bítlunum var selt á uppboði hjá Christie´s í New York fyrir tæpar 40 milljónir kr. Viðskipti erlent 27.7.2011 10:03
Álverðið heldur áfram að hækka Ekkert lát er á hækkunum á heimsmarkaðsverði á áli þessa dagana. Álverðið er komið í 2.638 dollara á tonnið á málmmarkaðinum í London og hefur hækkað um tæplega 140 dollara frá því í síðustu viku. Viðskipti erlent 27.7.2011 09:41
Góðar líkur á að uppsett verð fáist fyrir Aurum Holdings Líkurnar á að skilanefnd landsbankans fái uppsett verð fyrir Aurum Holdings verða að teljast góðar enda jókst salan í verslunum félagsins um 16,5% á síðasta reikningsári þess sem lauk í janúar. Viðskipti erlent 27.7.2011 09:18
Markaðir rólegir þrátt fyrir deilurnar um skuldaþakið Klukkan tifar í átt að tæknilegu gjaldþroti Bandaríkjanna en fjármálamarkaðir sína frekar takmörkuð viðbrögð og virðast ekki hafa miklar áhyggjur af ástandinu. Viðskipti erlent 27.7.2011 07:56
Tæknilegt gjaldþrot ekki fyrr en um miðjan ágúst Sérfræðingar á Wall Street segja ósennilegt að Bandaríkin verði strax tæknilega gjaldþrota þann 2. ágúst n.k. þótt ekki náist samkomulag um að lyfta skuldaþaki landsins. Viðskipti erlent 27.7.2011 07:23
Misskipting auðs aldrei verið meiri í Bandarikjunum Munurinn á eignum hvítra manna og fólks af öðrum kynþáttum hefur aldrei verið meiri í Bandaríkjunum síðan mælingar á þessu mun hófust fyrir aldarfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2011 06:59
Hagnaður Century Aluminium 2,6 til 2,9 milljarðar Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, reiknar með að hagnaður þess á öðrum ársfjórðungi ársins nemi 23 til 25 milljónum dollara eða 2,6 til 2,9 milljarða króna. Viðskipti erlent 26.7.2011 09:53
Viðsnúningur í rekstri BP Mikill viðsnúningur hefur orðið í rekstri breska olíufélagsins BP. Hagnaður félagsins á öðrum ársfjórðungi ársins nam 5,6 milljörðum dollara eða rúmlega 600 milljörðum kr. Viðskipti erlent 26.7.2011 09:30
Álverðið aftur komið yfir 2.600 dollara á tonnið Heimsmarkaðsverð á áli er aftur komið yfir 2.600 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Stendur verðið í 2.603 dollurum á málmmarkaðinum í London. Viðskipti erlent 26.7.2011 08:57
Þjóðverjar ræða fjárfestingar í Grikklandi Philipp Rösler efnahagsmálaráðherra Þýskalands hefur boðað fulltrúa um 20 stórra þýskra fyrirtækja og samtaka á sinn fund á morgun, miðvikudag, til að ræða möguleikana á auknum fjárfestingum Þjóðverja í Grikklandi. Viðskipti erlent 26.7.2011 07:23
Boðar erfiða tíma ef ekki næst samkomulag um skuldaþak Bandarískir þingmenn þurfa að finna lausn á deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna annars mun efnahagur landsins skaðast verulega. Viðskipti erlent 26.7.2011 07:15
Verð á gulli hækkar enn og nær nýjum methæðum Skuldavandræði Bandaríkjanna urðu meðal annars til þess að verð á gulli náði nýjum methæðum þegar markaðir í Austurlöndum opnuðu í dag. Verðið á únsunni stökk upp um 20 dollara á skammri stundu og nemur nú andvirði rúmlega 187 þúsund króna. Viðskipti erlent 25.7.2011 20:45
Gott uppgjör hjá McDonalds Bandaríska hamborgarakeðjan McDonalds skilaði mjög góðu uppgjöri á öðrum ársfjórðungi ársins. Salan jókst um 15% miðað við sama tímabil í fyrra og hagnaðurinn jókst um nær 10%. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:41
Ferrari bíll Eric Clapton seldur á uppboði Gulur Ferrari bíll sem eitt sinn var í eigu tónlistarmannsins Eric Clapton og síðar útvarpsmannsins Chris Evans, var seldur á uppboði um helgina fyrir 66,500 pund eða um 125 milljónir króna. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:40
Moody´s telur nær 100% að lánshæfi Grikklands verði gjaldþrot Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Grikklands um þrjá flokka og niður í Ca sem er aðeins einu haki frá gjaldþrotseinkunn. Jafnframt segir Moody´s að næstum 100% líkur séu á að matsfyrirtækið felli einkunnina niður í D eða gjaldþrot. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:38
Engin lausn á deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna Enn er engin lausn í sjónmáli í deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna. Fundað var um málið alla helgina en leiðtogar bandaríska þingsins og Barack Obama bandaríkjaforseti virðast enn langt frá því að ná niðurstöðu í þessari deilu. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:18
Fitch Ratings setur lánshæfi Grikklands tímabundið í gjaldþrot Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur fellt lánshæfiseinkunn Grikklands tímabundið niður í D eða gjaldþrot. Reiknað er með að einkunnin komist aftur upp í ruslflokk eftir nokkra daga. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:15
Írland hagnast verulega á björgun Grikklands Írland mun hagnast verulega á björgunarpakkanum sem leiðtogar evrusvæðisins samþykktu í gærdag. Viðskipti erlent 22.7.2011 09:46
Börsen: Engin leið framhjá grísku gjaldþroti Það virðist órökrétt en björgun gríska hagkerfisins krefst þess að Grikkland verði gjaldþrota. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem ESB-land lendir í slíku. Viðskipti erlent 22.7.2011 09:19
Búa sig undir að Grikkland verði lýst gjaldþrota Lönd á evrusvæðinu búa sig nú undir að stóru matsfyrirtækin þrjú lækki lánshæfiseinkunn sína á Grikklandi niður í D eða gjaldþrot. Yrði það í fyrsta sinn sem land innan Evrópusambandsins er lýst gjaldþrota. Viðskipti erlent 22.7.2011 07:50
Markaðir í góðum plús eftir leiðtogafund evrusvæðisins Hlutabréfamarkaðir í Asíu í nótt voru allir í góðum plús í framhaldi af því að leiðtogar evrusvæðisins komu sér saman um frekari aðgerðir til að draga úr skuldakreppunni á svæðinu. Viðskipti erlent 22.7.2011 07:25
Fegurðardrottning dæmd í fangelsi fyrir innherjasvik Fegurðardrottningin fyrrverandi Daniella Chiese hefur verið dæmd í 30 mánaða fangelsi fyrir aðild sína að því sem kallað hefur verið stærsta innherjasvikamál í sögu Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 21.7.2011 09:21