Viðskipti erlent Bill Gates er áfram auðugasti Bandaríkjamaðurinn Bill Gates, stofnandi Microsoft heldur stöðu sinni sem auðugasti Bandaríkjamaður heimsins samkvæmt lista sem Forbes tímaritið hefur gefið út. Viðskipti erlent 23.9.2010 07:48 HM bætti fjárhagsstöðu S-Afríku Tekjur Suður-Afríku vegna HM í knattspyrnu sem fram fór þar í landi í sumar leiddu til þess að tekjuhalli ríkissjóðs í landinu á öðrum ársfjórðungi hefur ekki verið minni í sex ár. Reuters fréttastofan segir þó að neytendur í landinu hafi haldið að sér höndum því þeir hafi áhyggjur af atvinnuástandi og skuldum. Viðskipti erlent 22.9.2010 15:23 Hver Norðmaður á 10 milljónir í olíusjóðnum Hver Norðmaður á nú upphæð sem svarar til rúmlega 10 milljóna kr. í gegnum norska olíusjóðinn. Ef svo heldur sem horfir mun hver Norðmaður verða orðinn að milljónamæringi í eigin mynt eftir áratug. Viðskipti erlent 22.9.2010 10:08 Veruleg aukning hagnaðar hjá House of Fraser Breska verslunarkeðjan House of Fraser jók verulega hagnað sinn á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Aukning nemur 22% og nam hagnaðurinn 13 milljónum punda eða um 2,3 milljarða kr. Viðskipti erlent 22.9.2010 09:39 Nýtt bankahneyksli í Vatikaninu Bankastjóri Vatikansbankans sætir nú opinberri rannsókn á Ítalíu vegna gruns um að bankinn eigi aðild að peningaþvætti. Viðskipti erlent 22.9.2010 08:10 Google: Frelsi minnkar og ritskoðun eykst á netinu Talsmenn Google leitarvélarinnar segja að sífellt sé verið að takamarka frelsið á netinu og auka ritskoðun. Viðskipti erlent 22.9.2010 07:56 Beaty ætlar að skrá Magma á Bandaríkjamarkað Ross Beaty forstjóri Magma Energy ætlar að skrá félagið á Bandaríkjamarkað innan næstu sex til sjö mánaða. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Viðskipti erlent 21.9.2010 09:50 Skotar finna olíu við Grænland Skoska olíufélagið Cairns hefur fundið olíu undan vesturströnd Grænlands. Þetta er í fyrsta sinn sem olía finnst við Grænland en áður hafði Cairns fundið gas á sömu slóðum. Viðskipti erlent 21.9.2010 08:23 Heimsmarkaðsverð á bómull rýkur upp Heimsmarkaðsverð á bómull hefur rokið upp að undanförnu. Ástæðan fyrir þessu er ótti við uppskerubrest í Asíu sem hefur leitt til þess að fataframleiðendur keppast um að tryggja sér birgðir af bómull. Viðskipti erlent 21.9.2010 07:51 Kreppan drepur rómantíkina á vinnustöðum Ein af afleiðingum kreppunnar er að rómantíkin á vinnustöðum dalar og ástarsamböndum vinnufélaga fækkar töluvert. Viðskipti erlent 21.9.2010 07:40 Bréfdúfa aftur sneggri en breiðbandið Enn og aftur hefur bréfdúfa reynst sneggri en breiðbandið á netinu, að þessu sinni í Bretlandi. Viðskipti erlent 20.9.2010 10:27 Íslenskt eignarhald olli FIH bankanum miklum búsifjum Íslenskt eignarhald á danska FIH bankanum olli honum miklum búsifjum síðustu tólf mánuðina, að því er fram kemur í dönskum fjölmiðlum í dag. Viðskipti erlent 20.9.2010 06:58 Sjálfbærastir sjötta árið í röð Þýski bílaframleiðandinn BMW hefur verið metinn „sjálfbærasti bílaframleiðandi heims“ í sjálfbærnivísitölu Dow Jones. Þetta er sjötta árið í röð sem bílaframleiðandinn er í efsta sæti á listanum. Viðskipti erlent 20.9.2010 02:30 Langtímaatvinnuleysi eykst hratt í Danmörku Langtímaatvinnuleysi eykst hratt í Danmörku og ef heldur sem horfir glíma um 60.000 Danir við langtímaatvinnuleysi um næstu áramót. Fyrir tveimur árum var fjöldi þeirra 15.000 talsins. Viðskipti erlent 19.9.2010 09:13 Coca-Cola er enn besta og verðmætasta vörumerkið Coca-Cola heldur enn stöðu sinni sem besta og verðmætasta vörumerki heimsins, ellefta árið í röð. Þetta kemur fram í árlegri könnun sem Business Week og Interbrand standa að. Viðskipti erlent 19.9.2010 08:54 Óttinn um þjóðargjaldþrot Írlands aldrei meiri Óttinn um þjóðargjaldþrot Írlands hefur aldrei verið meiri í sögunni. Skuldatryggingaálag Írlands er komið í 428 punkta og hefur ekki verið hærra síðan mælingar á þessu álagi hófust. Viðskipti erlent 17.9.2010 15:01 Kína orðið stærsti markaðurinn fyrir Bordeaux vín Kína hefur velt Bretlandi og Þýskalandi úr sessi sem stærsti útflutningsmarkaður fyrir frönsk Bordeaux vín í heiminum, mælt í verðmæti. Kínverjar eru í auknum mæli að fá smekk fyrir góðum vínum. Viðskipti erlent 17.9.2010 13:48 Boeing gerir 430 milljarða samning við Rússa Bandaríski flugvélarisinn Boeing hefur gert samning upp á 3,7 milljarða dollara, eða um 430 milljarða kr., við rússneska ríkisfyrirtækið Russian Technologies. Um er að ræða sölu á 50 Boeing 737 vélum sem Russian Technologies leigir síðan til Aeroflot flugfélagsins. Viðskipti erlent 17.9.2010 12:50 Enn finnast verulegar olíulindir í Norðursjó Olíufélagið Lundin Petroleum hefur tilkynnt um nýjan olíufund í Norðursjó. Um verulegt magn af olíu er að ræða en olían fannst í norskum hluta Norðursjávar á svæði sem kallast Greater Luno. Viðskipti erlent 17.9.2010 09:46 Kaupþing selur breska veitingahúsakeðju á 3,5 milljarða Skilanefnd Kaupþings hefur í samvinnu við þýska bankann Commerzbank selt bresku veitingahúsakeðjuna Ha Ha Bar & Grill fyrir 19,5 milljónir punda eða um 3,5 milljarða kr. Kaupandinn er kráa- og veitingahúsakeðjan Mitchells & Butler. Viðskipti erlent 17.9.2010 09:10 Ekkert lát á verðhækkunum á gulli Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að hækka og fór únsan í rétt tæpa 1.280 dollara í morgun. Hefur verðið aldrei verið hærra í sögunni. Viðskipti erlent 17.9.2010 08:07 Lífeyrissjóðsrisar hafa keypt FIH bankann Tveir af stærstu lífeyrissjóðum Danmerkur, ATP og PFA, ásamt sænska lífeyrissjóðs/tryggingarfélagsrisanum Folksam hafa gengið frá kaupunum á danska bankanum FIH sem var í eigu skilanefndar Kaupþings. Viðskipti erlent 16.9.2010 19:51 Sænsk hlutabréf gefa mest af sér í Evrópu í ár Þeir sem fjárfest hafa í sænskum hlutabréfum munu að öllum líkindum fá mestan arð allra af slíkum viðskiptum í Evrópu í ár. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 16.9.2010 14:34 Metatvinnuleysi hámenntaðs fólks í Danmörku Metfjöldi hámenntaðs fólks, eins og lögfræðingar og hagfræðingar, skráðu sig atvinnulausa í Danmörku í ágúst s.l. Nú eru 2.424 manns sem teljast hámenntaðir á atvinnuleysisskrá í landinu og hefur fjöldi þeirra ekki verið meiri síðan árið 2003. Viðskipti erlent 16.9.2010 13:47 Olíuæði geysar á Grænlandi Eftir að skoska olíufélagið Cairn fann gas undan vesturströnd Grænlands hafa 12 önnur olíufélög rokið til og tryggt sér leyfi til olíuleitar á hafinu úti fyrir Uummannaq á norðvesturhluta landsins. Viðskipti erlent 16.9.2010 10:17 Telur silfur vera betri fjárfestingarkost en gull Heimsmarkaðsverð á gulli hefur aldrei verið hærra í sögunni en verðhækkanir á gulli hafa valdið því að silfur hefur einnig hækkað í verði og hefur ekki verið hærra síðan árið 2008. Greinandi telur að silfur sé nú betri fjárfestingarkostur en gull. Viðskipti erlent 16.9.2010 09:41 Heimilað að banna skortsölu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, samþykkti í gær tillögu sem veitir eftirlitsstofnunum innan ESB umboð til að grípa til aðgerða gegn skortsölu þegar nauðsyn krefur. Viðskipti erlent 16.9.2010 00:00 Candy bræðurnir selja þakíbúð fyrir 36 milljarða Candy bræðurnir bresku, fyrrum viðskiptafélagar Kaupþings, hafa selt þakíbúð í Mónakó fyrir rétt tæp 200 milljón pund eða um 36 milljarða kr. Á vefsíðunni epn.dk segir að um metverð sé að ræða í íbúðasölu. Viðskipti erlent 15.9.2010 09:04 Dönsk stjórnvöld ráða því hver kaupir FIH bankann Dönsk stjórnvöld munu eiga lokaorðið um hver fær að kaupa FIH bankann sem skilanefnd Kaupþings er nú með í söluferli. Tveir hópar fjársterkra aðila berjast um að fá að kaupa bankann, aðallega danskir lífeyrissjóðir. Viðskipti erlent 15.9.2010 08:11 Kínverjar ætla sér forystu í framleiðslu vistvænna bíla Kínversk stjórnvöld kynntu í síðasta mánuði áform sín um að taka forystuna á alþjóðavísu í framleiðslu umhverfisvænna rafbíla og tvinnbíla, auk þess sem þau ætla að loka tvö þúsund orkufrekum verksmiðjum fyrir septemberlok til að tryggja umhverfisvænni nýtingu orkunnar. Einnig hafa kínversk stjórnvöld ákveðið að orkufrekur iðnaður á borð við áliðnaðinn fái ekki lengur niðurgreidda raforku. Viðskipti erlent 15.9.2010 01:00 « ‹ 252 253 254 255 256 257 258 259 260 … 334 ›
Bill Gates er áfram auðugasti Bandaríkjamaðurinn Bill Gates, stofnandi Microsoft heldur stöðu sinni sem auðugasti Bandaríkjamaður heimsins samkvæmt lista sem Forbes tímaritið hefur gefið út. Viðskipti erlent 23.9.2010 07:48
HM bætti fjárhagsstöðu S-Afríku Tekjur Suður-Afríku vegna HM í knattspyrnu sem fram fór þar í landi í sumar leiddu til þess að tekjuhalli ríkissjóðs í landinu á öðrum ársfjórðungi hefur ekki verið minni í sex ár. Reuters fréttastofan segir þó að neytendur í landinu hafi haldið að sér höndum því þeir hafi áhyggjur af atvinnuástandi og skuldum. Viðskipti erlent 22.9.2010 15:23
Hver Norðmaður á 10 milljónir í olíusjóðnum Hver Norðmaður á nú upphæð sem svarar til rúmlega 10 milljóna kr. í gegnum norska olíusjóðinn. Ef svo heldur sem horfir mun hver Norðmaður verða orðinn að milljónamæringi í eigin mynt eftir áratug. Viðskipti erlent 22.9.2010 10:08
Veruleg aukning hagnaðar hjá House of Fraser Breska verslunarkeðjan House of Fraser jók verulega hagnað sinn á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Aukning nemur 22% og nam hagnaðurinn 13 milljónum punda eða um 2,3 milljarða kr. Viðskipti erlent 22.9.2010 09:39
Nýtt bankahneyksli í Vatikaninu Bankastjóri Vatikansbankans sætir nú opinberri rannsókn á Ítalíu vegna gruns um að bankinn eigi aðild að peningaþvætti. Viðskipti erlent 22.9.2010 08:10
Google: Frelsi minnkar og ritskoðun eykst á netinu Talsmenn Google leitarvélarinnar segja að sífellt sé verið að takamarka frelsið á netinu og auka ritskoðun. Viðskipti erlent 22.9.2010 07:56
Beaty ætlar að skrá Magma á Bandaríkjamarkað Ross Beaty forstjóri Magma Energy ætlar að skrá félagið á Bandaríkjamarkað innan næstu sex til sjö mánaða. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Viðskipti erlent 21.9.2010 09:50
Skotar finna olíu við Grænland Skoska olíufélagið Cairns hefur fundið olíu undan vesturströnd Grænlands. Þetta er í fyrsta sinn sem olía finnst við Grænland en áður hafði Cairns fundið gas á sömu slóðum. Viðskipti erlent 21.9.2010 08:23
Heimsmarkaðsverð á bómull rýkur upp Heimsmarkaðsverð á bómull hefur rokið upp að undanförnu. Ástæðan fyrir þessu er ótti við uppskerubrest í Asíu sem hefur leitt til þess að fataframleiðendur keppast um að tryggja sér birgðir af bómull. Viðskipti erlent 21.9.2010 07:51
Kreppan drepur rómantíkina á vinnustöðum Ein af afleiðingum kreppunnar er að rómantíkin á vinnustöðum dalar og ástarsamböndum vinnufélaga fækkar töluvert. Viðskipti erlent 21.9.2010 07:40
Bréfdúfa aftur sneggri en breiðbandið Enn og aftur hefur bréfdúfa reynst sneggri en breiðbandið á netinu, að þessu sinni í Bretlandi. Viðskipti erlent 20.9.2010 10:27
Íslenskt eignarhald olli FIH bankanum miklum búsifjum Íslenskt eignarhald á danska FIH bankanum olli honum miklum búsifjum síðustu tólf mánuðina, að því er fram kemur í dönskum fjölmiðlum í dag. Viðskipti erlent 20.9.2010 06:58
Sjálfbærastir sjötta árið í röð Þýski bílaframleiðandinn BMW hefur verið metinn „sjálfbærasti bílaframleiðandi heims“ í sjálfbærnivísitölu Dow Jones. Þetta er sjötta árið í röð sem bílaframleiðandinn er í efsta sæti á listanum. Viðskipti erlent 20.9.2010 02:30
Langtímaatvinnuleysi eykst hratt í Danmörku Langtímaatvinnuleysi eykst hratt í Danmörku og ef heldur sem horfir glíma um 60.000 Danir við langtímaatvinnuleysi um næstu áramót. Fyrir tveimur árum var fjöldi þeirra 15.000 talsins. Viðskipti erlent 19.9.2010 09:13
Coca-Cola er enn besta og verðmætasta vörumerkið Coca-Cola heldur enn stöðu sinni sem besta og verðmætasta vörumerki heimsins, ellefta árið í röð. Þetta kemur fram í árlegri könnun sem Business Week og Interbrand standa að. Viðskipti erlent 19.9.2010 08:54
Óttinn um þjóðargjaldþrot Írlands aldrei meiri Óttinn um þjóðargjaldþrot Írlands hefur aldrei verið meiri í sögunni. Skuldatryggingaálag Írlands er komið í 428 punkta og hefur ekki verið hærra síðan mælingar á þessu álagi hófust. Viðskipti erlent 17.9.2010 15:01
Kína orðið stærsti markaðurinn fyrir Bordeaux vín Kína hefur velt Bretlandi og Þýskalandi úr sessi sem stærsti útflutningsmarkaður fyrir frönsk Bordeaux vín í heiminum, mælt í verðmæti. Kínverjar eru í auknum mæli að fá smekk fyrir góðum vínum. Viðskipti erlent 17.9.2010 13:48
Boeing gerir 430 milljarða samning við Rússa Bandaríski flugvélarisinn Boeing hefur gert samning upp á 3,7 milljarða dollara, eða um 430 milljarða kr., við rússneska ríkisfyrirtækið Russian Technologies. Um er að ræða sölu á 50 Boeing 737 vélum sem Russian Technologies leigir síðan til Aeroflot flugfélagsins. Viðskipti erlent 17.9.2010 12:50
Enn finnast verulegar olíulindir í Norðursjó Olíufélagið Lundin Petroleum hefur tilkynnt um nýjan olíufund í Norðursjó. Um verulegt magn af olíu er að ræða en olían fannst í norskum hluta Norðursjávar á svæði sem kallast Greater Luno. Viðskipti erlent 17.9.2010 09:46
Kaupþing selur breska veitingahúsakeðju á 3,5 milljarða Skilanefnd Kaupþings hefur í samvinnu við þýska bankann Commerzbank selt bresku veitingahúsakeðjuna Ha Ha Bar & Grill fyrir 19,5 milljónir punda eða um 3,5 milljarða kr. Kaupandinn er kráa- og veitingahúsakeðjan Mitchells & Butler. Viðskipti erlent 17.9.2010 09:10
Ekkert lát á verðhækkunum á gulli Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að hækka og fór únsan í rétt tæpa 1.280 dollara í morgun. Hefur verðið aldrei verið hærra í sögunni. Viðskipti erlent 17.9.2010 08:07
Lífeyrissjóðsrisar hafa keypt FIH bankann Tveir af stærstu lífeyrissjóðum Danmerkur, ATP og PFA, ásamt sænska lífeyrissjóðs/tryggingarfélagsrisanum Folksam hafa gengið frá kaupunum á danska bankanum FIH sem var í eigu skilanefndar Kaupþings. Viðskipti erlent 16.9.2010 19:51
Sænsk hlutabréf gefa mest af sér í Evrópu í ár Þeir sem fjárfest hafa í sænskum hlutabréfum munu að öllum líkindum fá mestan arð allra af slíkum viðskiptum í Evrópu í ár. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 16.9.2010 14:34
Metatvinnuleysi hámenntaðs fólks í Danmörku Metfjöldi hámenntaðs fólks, eins og lögfræðingar og hagfræðingar, skráðu sig atvinnulausa í Danmörku í ágúst s.l. Nú eru 2.424 manns sem teljast hámenntaðir á atvinnuleysisskrá í landinu og hefur fjöldi þeirra ekki verið meiri síðan árið 2003. Viðskipti erlent 16.9.2010 13:47
Olíuæði geysar á Grænlandi Eftir að skoska olíufélagið Cairn fann gas undan vesturströnd Grænlands hafa 12 önnur olíufélög rokið til og tryggt sér leyfi til olíuleitar á hafinu úti fyrir Uummannaq á norðvesturhluta landsins. Viðskipti erlent 16.9.2010 10:17
Telur silfur vera betri fjárfestingarkost en gull Heimsmarkaðsverð á gulli hefur aldrei verið hærra í sögunni en verðhækkanir á gulli hafa valdið því að silfur hefur einnig hækkað í verði og hefur ekki verið hærra síðan árið 2008. Greinandi telur að silfur sé nú betri fjárfestingarkostur en gull. Viðskipti erlent 16.9.2010 09:41
Heimilað að banna skortsölu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, samþykkti í gær tillögu sem veitir eftirlitsstofnunum innan ESB umboð til að grípa til aðgerða gegn skortsölu þegar nauðsyn krefur. Viðskipti erlent 16.9.2010 00:00
Candy bræðurnir selja þakíbúð fyrir 36 milljarða Candy bræðurnir bresku, fyrrum viðskiptafélagar Kaupþings, hafa selt þakíbúð í Mónakó fyrir rétt tæp 200 milljón pund eða um 36 milljarða kr. Á vefsíðunni epn.dk segir að um metverð sé að ræða í íbúðasölu. Viðskipti erlent 15.9.2010 09:04
Dönsk stjórnvöld ráða því hver kaupir FIH bankann Dönsk stjórnvöld munu eiga lokaorðið um hver fær að kaupa FIH bankann sem skilanefnd Kaupþings er nú með í söluferli. Tveir hópar fjársterkra aðila berjast um að fá að kaupa bankann, aðallega danskir lífeyrissjóðir. Viðskipti erlent 15.9.2010 08:11
Kínverjar ætla sér forystu í framleiðslu vistvænna bíla Kínversk stjórnvöld kynntu í síðasta mánuði áform sín um að taka forystuna á alþjóðavísu í framleiðslu umhverfisvænna rafbíla og tvinnbíla, auk þess sem þau ætla að loka tvö þúsund orkufrekum verksmiðjum fyrir septemberlok til að tryggja umhverfisvænni nýtingu orkunnar. Einnig hafa kínversk stjórnvöld ákveðið að orkufrekur iðnaður á borð við áliðnaðinn fái ekki lengur niðurgreidda raforku. Viðskipti erlent 15.9.2010 01:00