Viðskipti erlent Schwarzenegger fær 4700 milljarða lán frá Japan Samgöngumálaráðherra Japan ætlar að bjóða Kalíforníufylki lán til þess að leggja hraðlestarbraut. Arnold Schwarzenegger var staddur í Omiya í Japan í dag. Þar prófaði hann að ferðast um í hraðlest líkt og þeirri sem til stendur að leggja í Kalíforníu og kvaðst vera mjög hrifinn af slíkri tækni. Viðskipti erlent 14.9.2010 15:42 Fjölskylda Marleys varð af milljónum dala Ekkja og níu börn reggísöngvarans Bobs Marley urðu af milljónum bandaríkjadala þegar að dómur á Manhattan úrskurðaði á föstudag að útgáfurétturinn af fimm helstu plötum hans tilheyrðu útgáfufyrirtækinu en ekki fjölskyldunni. Viðskipti erlent 13.9.2010 16:20 Deutsche Bank eykur hlut sinn í Deutsche Postbank Deutsche Bank tilkynnti i dag að þeir ætla að ráðast í 12,5 milljarða dala skuldabréfaútboð. Peningana ætla þeir einkum að nota til þess að kaupa hlut í Deutsche Postbank. Hlutina í Deutsche Postbank ætla þeir að kaupa á 24 og 25 evrur á hlut. Deutsche Bank á í dag rétt tæplega 30% í Deutsche Postbank. Viðskipti erlent 13.9.2010 10:11 Glæsivillan hans Laudrups til sölu Fyrrum heimili knattspyrnugoðsagnarinnar Michaels Laudrups í Danmörku er nú til sölu. Viðskipti erlent 10.9.2010 20:02 OECD: Bakslag komið í efnahagsbatann Samkvæmt efnahags- og framfarastofnun Evrópu (OECD) gæti verið að draga hraðar og meira úr efnahagslegum bata en áður var gert ráð fyrir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri áfangaskýrslu stofnunarinnar sem birt var í morgun. Viðskipti erlent 10.9.2010 11:49 Launaveisla í dönskum bönkum Þrátt fyrir almennar þrengingar á danska vinnumarkaðinum hafa starfsmenn danskra banka upplifað mikla launaveislu á síðasta ári. Laun þeirra hækkuðu um allt að 9% að meðatali á árinu meðan að aðrir almennir launþegar þurftu að láta sér nægja hækkanir upp á 2% til 3%. Viðskipti erlent 10.9.2010 10:31 Sænskur lífeyrissjóður blandar sér í kaupin á FIH Folksam einn af stærstu lífeyrissjóðum Svíþjóðar hefur blandað sér í baráttuna um kaupin á FIH bankanum í Danmörku. Viðskipti erlent 10.9.2010 07:37 Eintak af dýrustu bók heims boðið upp hjá Sotheby´s Sjaldgæft eintak af dýrustu bók heims mun fara á uppboð hjá Sotheby´s í London í desember. Bókin heitir Fuglar Ameríku og var gefin út á átjándu öld. Viðskipti erlent 10.9.2010 07:21 Á ekki von á öðru samdráttarskeiði Efnahagslífið í heiminum tekur hægar við sér en spáð var. Annað samdráttarskeið er þó ólíklegt, samkvæmt spám Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Viðskipti erlent 9.9.2010 23:45 Danskir auðmenn eiga allt að 100 milljarða í Sviss Danskir auðmenn geyma stóra hluta af auðæfum sínum á bankareikningum í Sviss. Viðskipti erlent 9.9.2010 07:25 Tveir hópar berjast um kaupin á FIH bankanum Tveir hópar fjársterkra aðila berjast nú um kaupin á FIH bankanum í Danmörku. Bankinn er í eigu skilanefndar Kaupþings en veðsettur Seðlabanka Íslands. Viðskipti erlent 9.9.2010 07:18 Lego selst fyrir milljarða Velta Lego jókst um 34% á fyrstu sex mánuðum ársins, eða úr 4,4 milljörðum danskra króna á fyrri helmingi ársins í fyrra í 5,9 milljarða á fyrri helmingi þessa árs. Því lætur nærri að veltan á fyrri helmingi þessa árs hafi numið 118 milljörðum íslenskra króna. Hagnaðurinn jókst líka úr 927 milljónum danskra króna í 1,5 milljarð á fyrri helmingi þessa árs. Viðskipti erlent 8.9.2010 12:33 Kilroy mætir aftur Norræna ferðaskrifstofan Kilroy Travel hefur í vikunni innreið sína á ný á íslenskan ferðamarkað. Á morgun verður nýr vefur og þjónusta fyrirtækisins kynnt á veitingastaðnum Faktorý. Viðskipti erlent 8.9.2010 10:00 Aldrei meiri afgangur af vöruskiptum í sögu Danmerkur Það er víðar en á Íslandi sem mikill afgangur er af vöruskiptum. Í Danmörku hefur aldrei í sögu landsins orðið meiri afgangur af vöruskiptum landsins. Viðskipti erlent 8.9.2010 09:47 Sjálfsmorð kosta japanska hagkerfið 3.800 milljarða Japönsk stjórnvöld segja að sjálfsmorð og þunglyndi hafi kostað japanska hagkerfið um 32 milljarða dollara, eða um 3.800 milljarða króna, á síðasta ári. Viðskipti erlent 8.9.2010 08:02 Soros gefur mannréttindasamtökum 12 milljarða Ofurfjárfestirinn George Soros segir að hann muni gefa bandarísku mannréttindasamtökunum Human Rights Watch hundrað milljónir dollara eða tæplega 12 milljarða milljarða króna. Viðskipti erlent 8.9.2010 07:25 Lánin öll kosta sextán milljarða króna Seðlabankinn áætlar að vaxtakostnaður við lánin sem tekin voru í tengslum við efnahags-áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins nemi 104 milljónum evra, jafnvirði sextán milljarða króna, á ári verði þau öll nýtt. Lánin mynda gjaldeyrisforða Seðlabankans. Viðskipti erlent 8.9.2010 06:00 Starfsmenn eignast hlut í H&M Fatavörukeðjan H&M hefur ákveðið að setja á fót nýtt hvatakerfi fyrir starfsmenn fyrirtækisins. Tilgangurinn er að auka hollustu starfsmanna við fyrirtækið. Viðskipti erlent 7.9.2010 14:16 Stærsta skattahneyksli Danmerkur í uppsiglingu Stærsta skattahneyksli í sögu Danmerkur er líklega í uppsiglingu. Upphæðin nemur 1.000 milljörðum danskra króna eða yfir 20.000 milljörðum króna. Viðskipti erlent 7.9.2010 07:22 Auðugir Kínverjar hafna veisluboði frá Gates og Buffett Tveir af ríkustu mönnum heimsins hafa boðið kínverskum auðmönum til veislu í Bejing. Töluverður fjöldi hinna auðugu Kínverja hafa hafnað þessu boði. Viðskipti erlent 6.9.2010 08:14 Biba vörumerkið á markað að nýju House of Fraser mun í þessari viku setja á markað vörumerkið Biba að nýju, en fyrirtækið keypti vörumerkið í nóvember á síðasta ári. Viðskipti erlent 5.9.2010 12:28 Húfa úr Trúði gæti gefið 180 milljónir af sér Dönsk stjórnvöld gáfu nýlega sjónvarpsstöðvum leyfi til þess að nota svokallaða vöruísetningu (e. product placement) í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Vöruísetning er nokkurskonar falin auglýsing, þar sem vörumerki er sett á einhvern hlut sem er áberandi í mynd. Viðskipti erlent 5.9.2010 11:25 Rupert Murdoch með 2 milljarða króna í árstekjur Tekjur Ruperts Murdoch, eiganda dagblaðanna The Times, The Sun og News of The World lækkuðu um 6% á síðasta ári eða í 16,8 milljónir bandaríkjadala. Viðskipti erlent 3.9.2010 14:46 Hagkerfi í ESB að ná sér Nýjar hagtölur af Evrusvæðinu og aðildarríkjum Evrópusambandsins eru til vitnis um að horfurnar eru góðar í Evrópu og að hagkerfi ESB eru nú mörg hver óðum að ná sér eftir fjármálakreppuna, segir Greining Íslandsbanka í nýju Morgunkorni. Viðskipti erlent 2.9.2010 11:38 Gullverð mun rjúka upp í hæstu hæðir Búist er við því að verð á gulli muni ná methæðum á næsta ári. Gert er ráð fyrir því að verðið geti þá komist upp í um það bil 1500 bandaríkjadali á únsu. Hingað til hefur verðið náð hæst upp í 1266 dali. Það gerðist þann 21. júní síðastliðinn. Viðskipti erlent 31.8.2010 13:48 Uppsagnir og verkfall hjá Danmarks Radio Fjöldi starfsmanna á Danmarks Radio, sem er danska ríkisútvarpið, hefur ákveðið að leggja niður störf. Ástæðan er óánægja með að samstarfsmönnum þeirra var sagt upp í morgun vegna niðurskurðar. Viðskipti erlent 30.8.2010 11:24 Kate Moss fatalínan lögð niður Ofurfyrirsætan Kate Moss hefur slitið samstarfi við bresku Top Shop verslanirnar. Reglulegu samstarf þeirra, sem staðið hefur yfir í fjögur ár, lýkur með haust/vetrarlínunni, samkvæmt frétt Daily Telegraph. Viðskipti erlent 30.8.2010 11:03 HQ Bank tekinn til gjaldþrotaskipta í Svíþjóð Sænski bankinn HQ Bank, sem árið 2008 keypti sænska hluta Glitnis, hefur verið tekinn til gjaldþrotaskipta. Frá þessu var greint í morgun en allar tilraunir til að halda bankanum á floti hafa mistekist. HQ bankinn er fjárfestingabanki með um 20 þúsund reikninga. Um 900 einstaklingar og fyrirtæki eiga fjárhæðir á reikningum sínum sem eru hærri en þarlendi innistæðutryggingasjóðurinn stendur skil á. Viðskipti erlent 30.8.2010 10:47 Dönskum bönkum fækkar úr 159 í 122 Fjármálakreppan hefur heldur betur sett mark sitt á bankastarfsemi í Danmörku. Frá árinu 2007 hefur nærri fjórða hverjum banka í landinu verið lokað. Viðskipti erlent 30.8.2010 07:00 Sparnaður sagður bitna á fátækum Harkalegur sparnaður á fjárlögum í Bretlandi bitnar illa á fátækum, samkvæmt úttekt IFS, óháðrar þjóðhagsrannsóknastofnunar í Bretlandi. Þetta stangast á við yfirlýsingar bresku stjórnarinnar, sem segist einmitt hafa gætt þess vel að sparnaðurinn muni ekki bitna á fátæklingum. Viðskipti erlent 30.8.2010 04:45 « ‹ 253 254 255 256 257 258 259 260 261 … 334 ›
Schwarzenegger fær 4700 milljarða lán frá Japan Samgöngumálaráðherra Japan ætlar að bjóða Kalíforníufylki lán til þess að leggja hraðlestarbraut. Arnold Schwarzenegger var staddur í Omiya í Japan í dag. Þar prófaði hann að ferðast um í hraðlest líkt og þeirri sem til stendur að leggja í Kalíforníu og kvaðst vera mjög hrifinn af slíkri tækni. Viðskipti erlent 14.9.2010 15:42
Fjölskylda Marleys varð af milljónum dala Ekkja og níu börn reggísöngvarans Bobs Marley urðu af milljónum bandaríkjadala þegar að dómur á Manhattan úrskurðaði á föstudag að útgáfurétturinn af fimm helstu plötum hans tilheyrðu útgáfufyrirtækinu en ekki fjölskyldunni. Viðskipti erlent 13.9.2010 16:20
Deutsche Bank eykur hlut sinn í Deutsche Postbank Deutsche Bank tilkynnti i dag að þeir ætla að ráðast í 12,5 milljarða dala skuldabréfaútboð. Peningana ætla þeir einkum að nota til þess að kaupa hlut í Deutsche Postbank. Hlutina í Deutsche Postbank ætla þeir að kaupa á 24 og 25 evrur á hlut. Deutsche Bank á í dag rétt tæplega 30% í Deutsche Postbank. Viðskipti erlent 13.9.2010 10:11
Glæsivillan hans Laudrups til sölu Fyrrum heimili knattspyrnugoðsagnarinnar Michaels Laudrups í Danmörku er nú til sölu. Viðskipti erlent 10.9.2010 20:02
OECD: Bakslag komið í efnahagsbatann Samkvæmt efnahags- og framfarastofnun Evrópu (OECD) gæti verið að draga hraðar og meira úr efnahagslegum bata en áður var gert ráð fyrir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri áfangaskýrslu stofnunarinnar sem birt var í morgun. Viðskipti erlent 10.9.2010 11:49
Launaveisla í dönskum bönkum Þrátt fyrir almennar þrengingar á danska vinnumarkaðinum hafa starfsmenn danskra banka upplifað mikla launaveislu á síðasta ári. Laun þeirra hækkuðu um allt að 9% að meðatali á árinu meðan að aðrir almennir launþegar þurftu að láta sér nægja hækkanir upp á 2% til 3%. Viðskipti erlent 10.9.2010 10:31
Sænskur lífeyrissjóður blandar sér í kaupin á FIH Folksam einn af stærstu lífeyrissjóðum Svíþjóðar hefur blandað sér í baráttuna um kaupin á FIH bankanum í Danmörku. Viðskipti erlent 10.9.2010 07:37
Eintak af dýrustu bók heims boðið upp hjá Sotheby´s Sjaldgæft eintak af dýrustu bók heims mun fara á uppboð hjá Sotheby´s í London í desember. Bókin heitir Fuglar Ameríku og var gefin út á átjándu öld. Viðskipti erlent 10.9.2010 07:21
Á ekki von á öðru samdráttarskeiði Efnahagslífið í heiminum tekur hægar við sér en spáð var. Annað samdráttarskeið er þó ólíklegt, samkvæmt spám Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Viðskipti erlent 9.9.2010 23:45
Danskir auðmenn eiga allt að 100 milljarða í Sviss Danskir auðmenn geyma stóra hluta af auðæfum sínum á bankareikningum í Sviss. Viðskipti erlent 9.9.2010 07:25
Tveir hópar berjast um kaupin á FIH bankanum Tveir hópar fjársterkra aðila berjast nú um kaupin á FIH bankanum í Danmörku. Bankinn er í eigu skilanefndar Kaupþings en veðsettur Seðlabanka Íslands. Viðskipti erlent 9.9.2010 07:18
Lego selst fyrir milljarða Velta Lego jókst um 34% á fyrstu sex mánuðum ársins, eða úr 4,4 milljörðum danskra króna á fyrri helmingi ársins í fyrra í 5,9 milljarða á fyrri helmingi þessa árs. Því lætur nærri að veltan á fyrri helmingi þessa árs hafi numið 118 milljörðum íslenskra króna. Hagnaðurinn jókst líka úr 927 milljónum danskra króna í 1,5 milljarð á fyrri helmingi þessa árs. Viðskipti erlent 8.9.2010 12:33
Kilroy mætir aftur Norræna ferðaskrifstofan Kilroy Travel hefur í vikunni innreið sína á ný á íslenskan ferðamarkað. Á morgun verður nýr vefur og þjónusta fyrirtækisins kynnt á veitingastaðnum Faktorý. Viðskipti erlent 8.9.2010 10:00
Aldrei meiri afgangur af vöruskiptum í sögu Danmerkur Það er víðar en á Íslandi sem mikill afgangur er af vöruskiptum. Í Danmörku hefur aldrei í sögu landsins orðið meiri afgangur af vöruskiptum landsins. Viðskipti erlent 8.9.2010 09:47
Sjálfsmorð kosta japanska hagkerfið 3.800 milljarða Japönsk stjórnvöld segja að sjálfsmorð og þunglyndi hafi kostað japanska hagkerfið um 32 milljarða dollara, eða um 3.800 milljarða króna, á síðasta ári. Viðskipti erlent 8.9.2010 08:02
Soros gefur mannréttindasamtökum 12 milljarða Ofurfjárfestirinn George Soros segir að hann muni gefa bandarísku mannréttindasamtökunum Human Rights Watch hundrað milljónir dollara eða tæplega 12 milljarða milljarða króna. Viðskipti erlent 8.9.2010 07:25
Lánin öll kosta sextán milljarða króna Seðlabankinn áætlar að vaxtakostnaður við lánin sem tekin voru í tengslum við efnahags-áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins nemi 104 milljónum evra, jafnvirði sextán milljarða króna, á ári verði þau öll nýtt. Lánin mynda gjaldeyrisforða Seðlabankans. Viðskipti erlent 8.9.2010 06:00
Starfsmenn eignast hlut í H&M Fatavörukeðjan H&M hefur ákveðið að setja á fót nýtt hvatakerfi fyrir starfsmenn fyrirtækisins. Tilgangurinn er að auka hollustu starfsmanna við fyrirtækið. Viðskipti erlent 7.9.2010 14:16
Stærsta skattahneyksli Danmerkur í uppsiglingu Stærsta skattahneyksli í sögu Danmerkur er líklega í uppsiglingu. Upphæðin nemur 1.000 milljörðum danskra króna eða yfir 20.000 milljörðum króna. Viðskipti erlent 7.9.2010 07:22
Auðugir Kínverjar hafna veisluboði frá Gates og Buffett Tveir af ríkustu mönnum heimsins hafa boðið kínverskum auðmönum til veislu í Bejing. Töluverður fjöldi hinna auðugu Kínverja hafa hafnað þessu boði. Viðskipti erlent 6.9.2010 08:14
Biba vörumerkið á markað að nýju House of Fraser mun í þessari viku setja á markað vörumerkið Biba að nýju, en fyrirtækið keypti vörumerkið í nóvember á síðasta ári. Viðskipti erlent 5.9.2010 12:28
Húfa úr Trúði gæti gefið 180 milljónir af sér Dönsk stjórnvöld gáfu nýlega sjónvarpsstöðvum leyfi til þess að nota svokallaða vöruísetningu (e. product placement) í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Vöruísetning er nokkurskonar falin auglýsing, þar sem vörumerki er sett á einhvern hlut sem er áberandi í mynd. Viðskipti erlent 5.9.2010 11:25
Rupert Murdoch með 2 milljarða króna í árstekjur Tekjur Ruperts Murdoch, eiganda dagblaðanna The Times, The Sun og News of The World lækkuðu um 6% á síðasta ári eða í 16,8 milljónir bandaríkjadala. Viðskipti erlent 3.9.2010 14:46
Hagkerfi í ESB að ná sér Nýjar hagtölur af Evrusvæðinu og aðildarríkjum Evrópusambandsins eru til vitnis um að horfurnar eru góðar í Evrópu og að hagkerfi ESB eru nú mörg hver óðum að ná sér eftir fjármálakreppuna, segir Greining Íslandsbanka í nýju Morgunkorni. Viðskipti erlent 2.9.2010 11:38
Gullverð mun rjúka upp í hæstu hæðir Búist er við því að verð á gulli muni ná methæðum á næsta ári. Gert er ráð fyrir því að verðið geti þá komist upp í um það bil 1500 bandaríkjadali á únsu. Hingað til hefur verðið náð hæst upp í 1266 dali. Það gerðist þann 21. júní síðastliðinn. Viðskipti erlent 31.8.2010 13:48
Uppsagnir og verkfall hjá Danmarks Radio Fjöldi starfsmanna á Danmarks Radio, sem er danska ríkisútvarpið, hefur ákveðið að leggja niður störf. Ástæðan er óánægja með að samstarfsmönnum þeirra var sagt upp í morgun vegna niðurskurðar. Viðskipti erlent 30.8.2010 11:24
Kate Moss fatalínan lögð niður Ofurfyrirsætan Kate Moss hefur slitið samstarfi við bresku Top Shop verslanirnar. Reglulegu samstarf þeirra, sem staðið hefur yfir í fjögur ár, lýkur með haust/vetrarlínunni, samkvæmt frétt Daily Telegraph. Viðskipti erlent 30.8.2010 11:03
HQ Bank tekinn til gjaldþrotaskipta í Svíþjóð Sænski bankinn HQ Bank, sem árið 2008 keypti sænska hluta Glitnis, hefur verið tekinn til gjaldþrotaskipta. Frá þessu var greint í morgun en allar tilraunir til að halda bankanum á floti hafa mistekist. HQ bankinn er fjárfestingabanki með um 20 þúsund reikninga. Um 900 einstaklingar og fyrirtæki eiga fjárhæðir á reikningum sínum sem eru hærri en þarlendi innistæðutryggingasjóðurinn stendur skil á. Viðskipti erlent 30.8.2010 10:47
Dönskum bönkum fækkar úr 159 í 122 Fjármálakreppan hefur heldur betur sett mark sitt á bankastarfsemi í Danmörku. Frá árinu 2007 hefur nærri fjórða hverjum banka í landinu verið lokað. Viðskipti erlent 30.8.2010 07:00
Sparnaður sagður bitna á fátækum Harkalegur sparnaður á fjárlögum í Bretlandi bitnar illa á fátækum, samkvæmt úttekt IFS, óháðrar þjóðhagsrannsóknastofnunar í Bretlandi. Þetta stangast á við yfirlýsingar bresku stjórnarinnar, sem segist einmitt hafa gætt þess vel að sparnaðurinn muni ekki bitna á fátæklingum. Viðskipti erlent 30.8.2010 04:45