Viðskipti erlent John Kay um Icesave: „Við ættum að skammast okkar“ Hinn virti breski hagfræðingur John Kay, sem skrifar vikulega pistla í blaðið The Financial Times, tekur upp hanskann fyrir Íslendinga í Icesave-málinu í nýjasta pistli sínum sem birtist í dag. Í grein sinni sakar hann Breta og Hollendinga um að fara með fantaskap gegn lítilli þjóð sem fáránlegt sé að ætlast til af að standi skil á skuldum gráðugra bankamanna. Kay bendir á að tryggingakerfi Evrópska efnahagssvæðisins hafi algerlega brugðist og að við því verði að bregðast, en ekki með þessum hætti. Viðskipti erlent 24.2.2010 07:54 Fasteignaverð upp á næsta ári Niðursveifla á fasteignamarkaði í borgarríkinu Dúbaí er að ná botni og mun fasteignaverð leita upp á við í byrjun næsta árs. Þetta er mat Markus Giebel, forstjóra Deyaar Development, eins af umsvifamestu verktakafyrirtækjum ríkisins. Viðskipti erlent 24.2.2010 04:00 Acta óttast gjaldþrot, 300 Svíar ætla í mál við félagið Fari svo að fjárfestingarfélagið Acta Kapitalförvalting tapi hóplögsókn 300 Svía á hendur sér blasir ekkert annað við en gjaldþrot hjá félaginu. Lögsóknin á rætur í kaupum Svíana á skuldabréfum í Lehman Brothers árið 2008, kaupum sem Kaupþing í Svíþjóð lánaði fyrir. Viðskipti erlent 23.2.2010 09:41 Grísk björgun að baki hækkun olíuverðs og sterkari evru Áætlanir ESB um að koma Grikklandi til bjargar með myndarlegum fjárstyrk hafa leitt til þess að olíuverð hefur hækkað í morgun og er komið yfir 80 dollara á tunnuna. Jafnframt hefur evran verið að styrkjast gagnvart dollaranum það sem af er degi. Viðskipti erlent 22.2.2010 11:25 Tiltekt í stjórn Illum, nýr forstjóri frá Magasin du Nord Illum hefur verið á höttunum eftir nýjum forstjóra og nú er afráðið að það verður Sören Vadmand en hann kemur úr stöðu sem fjármálastjóri Magasin du Nord. Samvkæmt frétt um málið á börsen.dk hefur jafnframt verið tekið til í stjórn Illum og skipt þar út tveimur mönnum. Viðskipti erlent 22.2.2010 11:15 al Kaída í fjárhagserfiðleikum Hryðjuverkasamtökin al Kaída upplifa nú sína eigin fjármálakreppu vegna aðgerða Bandaríkjanna og annarra þjóða gegn samtökunum. Viðskipti erlent 22.2.2010 10:51 Gullboð koma í staðinn fyrir Tupperwareboð Þetta hófst með húsmæðrum sem voru lokkaðar í heimboð til að skoða Tupperwareskálar. Síðan komu heimboð með BodyShop vörum og Botox meðferðum. Það nýjasta eru gullboð en þar fara viðskiptin í hina áttina. Viðskipti erlent 22.2.2010 09:42 Voru aðvaraðir árið 2004 vegna galla í Toyota Eftirlitsaðilar í Bandaríkjunum voru aðvaraðir árið 2004 vegna slysa sem tengdust Toyota bifreiðum, segir Daily Telegraph. Viðskipti erlent 21.2.2010 10:24 Fjárhagsleg örlög Grikklands ráðast í næstu viku Eftir nokkra daga mun ríkisstjórn Grikklands hrinda af stað gífurlegri ríkisskuldabéfaútgáfu. Breska blaðið Financial Times segir að með útgáfunni séu Grikkir að sannreyna lánstraust þjóðar sinnar. Viðskipti erlent 20.2.2010 15:58 Northern Rock gæti eignast hluti í RBS og Lloyds Northern Rock bankinn gæti tekið yfir þá hluta af Royal Bank of Scotland og Lloyds sem bankarnir tveir hafa verið neyddir til að setja á sölu. Viðskipti erlent 20.2.2010 14:20 Rússneskir peningar að baki kaupanna á Saab Nú er komið í ljós að það voru peningar frá Rússanum Vladimir Antonov sem voru að baki kaupunum á Saab í síðasta mánuði. Antonov er grunaður er um náin tengsl við rússnesku mafíuna og talið var að sænsk stjórnvöld ásamt bandarísku alríkislögreglunni FBI hefðu komið í veg fyrir aðkomu hans að kaupunum á Saab. Viðskipti erlent 19.2.2010 10:49 Icesave lánið olli hörðum deilum í breska stjórnarráðinu Sú ákvörðun Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands að lána Íslendingum 3 milljarða punda í október 2008 vegna Icesave reikninganna olli hörðum deilum milli hans og æðsta embættismanni fjármálaráðuneytisins, ráðuneytisstjóranum Sir Nicholas Macpherson. Viðskipti erlent 19.2.2010 08:47 Deutsche Bank fjármagnar kaup Actavis á Ratiopharm Það verður Deutsche Bank sem leggur Actavis til fjármagn til kaupanna á þýska samheitalyfjafyrirtækinu Actavis. Actavis hefur slitið samstarfi sínu við sænska fjárfestingarsjóðinn EQT að því er segir í frétt á Reuters um málið. Viðskipti erlent 19.2.2010 08:00 Sjælsö Gruppen selur eignir í Svíþjóð fyrir 7,5 milljarða Sjælsö Gruppen, stærsta fasteignafélag Danmerkur hefur selt þrjá af eignum sínum í Svíþjóð fyrir 420 milljónir danskra kr. eða um 7,5 milljarða kr. Fyrr í vikunni seldi Sjælsö tvær af eignum sínum í Danmörku fyrir 3,9 milljarða kr. Viðskipti erlent 18.2.2010 15:17 AGS setur hluta af gullbirgðum sínum á almennan markað Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur ákveðið að setja hluta af gullbirgðum sínum á almennan markað. Um er að ræða 191,3 tonn af gulli sem verða seld en ætlunin er að þetta magn fari í smáskömmtum á markaðinn til að trufla ekki verðmyndunina á gulli. Viðskipti erlent 18.2.2010 10:19 Eignarhlutur Straums í Royal Unibrew 2 milljarðar Straumur hefur selt nokkuð af hlutum sínum í dönsku brugverksmiðjunum Royal Unibrew. Samkvæmt tilkynningu um málið heldur Straumur áfram 4,99% eða tæplega 560.000 hlutum. Markaðsverð á hlut er nú 153 danskar kr. þannig að verðmæti eignar Straums í Royal Unibrew nemur um 2 milljörðum kr. Viðskipti erlent 18.2.2010 09:42 Danske Bank gekk berserksgang á írska lánamarkaðinum Danske Bank setti lærdóma um góðar bankahefðir til hliðar, steig bensíngjöfina í botn og sendi útlánavöxtinn í írskum útibúum sínum upp í gegnum þakið á árunum 2006 og 2007. Útlánavöxtur bankans var verri en hjá Roskilde Bank. Viðskipti erlent 17.2.2010 09:56 House of Fraser biður Glitni að slaka á lánakjörum sínum Breska verslunarkeðjan House of Fraser hefur beðið lánadrottna að slaka á lánakjörum sínum þannig að keðjan geti notað lausafé sitt til að kaupa nýjar vörubirgðir. Stærstu lánadrottnar House of Fraser eru Glitnir og Lloyds Banking Group. Þar fyrir utan heldur Landsbankinn um 33% eignarhlut í keðjunni. Viðskipti erlent 17.2.2010 09:02 Bloomberg: Actavis og Teva slást um Ratiopharm Samkvæmt frétt á Bloomberg fréttaveitunni verða það Actavis og Teva sem fá leyfi til að gera lokatilboð í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Þar með er bandaríski lyfjarisinn Pfizer dottinn út úr baráttunni um Ratiopharm. Viðskipti erlent 17.2.2010 08:32 Danskir Facebooknotendur dreifa mikið af vírusum Danskir Facebooknotendur dreifa slæmum tölvuvírusum einna mest allra í heiminum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar á vegum vírusvarnafyrirtækisins McAfee. Viðskipti erlent 16.2.2010 15:50 Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck. Viðskipti erlent 16.2.2010 14:10 Ólögleg lyf seld fyrir 1.750 milljarða í Evrópu Ný rannsókn sýnir að einn af hverjum fimm Evrópubúum hefur keypt lyfseðilsskyld lyf á netinu án uppáskriftar frá lækni. Áætlað er að sala slíkra lyfja nemi um 10,5 milljörðum evra eða 1.750 milljörðum kr. á ári hverju. Viðskipti erlent 16.2.2010 10:25 Þjóðverjar segja Grikki verða að bjarga sér sjálfir Sextán af tuttugu og sjö ríkjum Evrópusambandsins hafa tekið upp evru sem gjaldmiðil. Raunir Grikklands eru fyrsta alvarlega áhlaupsprófið sem evruríkin hafa staðið frammifyrir. Viðskipti erlent 16.2.2010 08:41 Örlög tilboðs Actavis í Ratiopharm ráðast í vikunni Það ræðst í þessari viku hvort Actavis fái að setjast að samningaborði með tilboð sitt í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Samkvæmt frétt um málið á Reuters verða tilboðsgjafarnir skornir niður í einn eða tvo sem fá að taka þátt í samningum um kaupin. Viðskipti erlent 16.2.2010 08:33 Magma Energy tapaði 675 milljónum á síðasta ársfjórðungi Magma Energy tapaði tæplega 5.25 milljónum dollara eða um 675 milljónum kr. á síðasta ársfjórðungi í fyrra en fjórðungurinn er annar í uppgjörsári félagsins. Þetta er töluvert meira tap en á sama tímbili árið áður þegar félagið skilaði rúmlega milljón dollara tapi. Viðskipti erlent 16.2.2010 08:22 Zenith vottar sjálfbærnina Framleiðsla Icelandic Water Holdings ehf. á Icelandic Glacial-lindarvatninu hefur fengið sjálfbærnivottun Zenith International, sem í tilkynningu er sagt leiðandi ráðgjafarfyrirtæki á sviði matar og drykkjar í Evrópu. Viðskipti erlent 16.2.2010 06:00 Beðið fregna frá Brussel - Grísk stjórnvöld eru talin hafa beitt brellibrögðum Evrópskir fjárfestar eru sagðir bíða þess í ofvæni til hvaða ráða fjármálaráðherrar evruríkjanna ákveða að grípa til varðandi skuldavanda Grikklands. Fundur ráðherranna hófst síðdegis í Brussel í Belgíu í gær. Samstarfsbræður þeirra í hinum aðildarríkjum Evrópusambandsins funda með þeim í dag. Viðskipti erlent 16.2.2010 02:00 Sjælsö Gruppen selur eignir fyrir 3,9 milljarða Sjælsö Gruppen, stærsta fasteignafélag Danmerkur, hefur selt tvær af eignum sínum fyrir samtals 165 milljónir danskra kr. eða um 3,9 milljarða kr. Viðskipti erlent 15.2.2010 15:36 Rooney, Robinson og Ritchie flækt í skattsvikarannsókn Fjöldi þekktra Breta á borð við fótboltamanninn Wayne Rooney, sjónvarpsstjörnuna Anne Robinson og leikstjórann Guy Ritchie eru nú flækt í skattsvikarannsókn. Þau eiga það sameiginlegt að hjá fjárfest hjá sjóði sem heitir Inside Track. Viðskipti erlent 15.2.2010 10:37 Mikill þrýstingur á fjármálaráðherra ESB í dag Fjárfestar um allan heim munu fylgjast grannt með fundi fjármálaráðherra landanna innan evrusvæðis ESB í dag. Umræðuefnið er staðan í Grikklandi. Ráðherrarnir eru undir miklum þrýstingu að setja fram nákvæma áætlun um hvernig Grikkjum verði komið til bjargar. Viðskipti erlent 15.2.2010 09:10 « ‹ 272 273 274 275 276 277 278 279 280 … 334 ›
John Kay um Icesave: „Við ættum að skammast okkar“ Hinn virti breski hagfræðingur John Kay, sem skrifar vikulega pistla í blaðið The Financial Times, tekur upp hanskann fyrir Íslendinga í Icesave-málinu í nýjasta pistli sínum sem birtist í dag. Í grein sinni sakar hann Breta og Hollendinga um að fara með fantaskap gegn lítilli þjóð sem fáránlegt sé að ætlast til af að standi skil á skuldum gráðugra bankamanna. Kay bendir á að tryggingakerfi Evrópska efnahagssvæðisins hafi algerlega brugðist og að við því verði að bregðast, en ekki með þessum hætti. Viðskipti erlent 24.2.2010 07:54
Fasteignaverð upp á næsta ári Niðursveifla á fasteignamarkaði í borgarríkinu Dúbaí er að ná botni og mun fasteignaverð leita upp á við í byrjun næsta árs. Þetta er mat Markus Giebel, forstjóra Deyaar Development, eins af umsvifamestu verktakafyrirtækjum ríkisins. Viðskipti erlent 24.2.2010 04:00
Acta óttast gjaldþrot, 300 Svíar ætla í mál við félagið Fari svo að fjárfestingarfélagið Acta Kapitalförvalting tapi hóplögsókn 300 Svía á hendur sér blasir ekkert annað við en gjaldþrot hjá félaginu. Lögsóknin á rætur í kaupum Svíana á skuldabréfum í Lehman Brothers árið 2008, kaupum sem Kaupþing í Svíþjóð lánaði fyrir. Viðskipti erlent 23.2.2010 09:41
Grísk björgun að baki hækkun olíuverðs og sterkari evru Áætlanir ESB um að koma Grikklandi til bjargar með myndarlegum fjárstyrk hafa leitt til þess að olíuverð hefur hækkað í morgun og er komið yfir 80 dollara á tunnuna. Jafnframt hefur evran verið að styrkjast gagnvart dollaranum það sem af er degi. Viðskipti erlent 22.2.2010 11:25
Tiltekt í stjórn Illum, nýr forstjóri frá Magasin du Nord Illum hefur verið á höttunum eftir nýjum forstjóra og nú er afráðið að það verður Sören Vadmand en hann kemur úr stöðu sem fjármálastjóri Magasin du Nord. Samvkæmt frétt um málið á börsen.dk hefur jafnframt verið tekið til í stjórn Illum og skipt þar út tveimur mönnum. Viðskipti erlent 22.2.2010 11:15
al Kaída í fjárhagserfiðleikum Hryðjuverkasamtökin al Kaída upplifa nú sína eigin fjármálakreppu vegna aðgerða Bandaríkjanna og annarra þjóða gegn samtökunum. Viðskipti erlent 22.2.2010 10:51
Gullboð koma í staðinn fyrir Tupperwareboð Þetta hófst með húsmæðrum sem voru lokkaðar í heimboð til að skoða Tupperwareskálar. Síðan komu heimboð með BodyShop vörum og Botox meðferðum. Það nýjasta eru gullboð en þar fara viðskiptin í hina áttina. Viðskipti erlent 22.2.2010 09:42
Voru aðvaraðir árið 2004 vegna galla í Toyota Eftirlitsaðilar í Bandaríkjunum voru aðvaraðir árið 2004 vegna slysa sem tengdust Toyota bifreiðum, segir Daily Telegraph. Viðskipti erlent 21.2.2010 10:24
Fjárhagsleg örlög Grikklands ráðast í næstu viku Eftir nokkra daga mun ríkisstjórn Grikklands hrinda af stað gífurlegri ríkisskuldabéfaútgáfu. Breska blaðið Financial Times segir að með útgáfunni séu Grikkir að sannreyna lánstraust þjóðar sinnar. Viðskipti erlent 20.2.2010 15:58
Northern Rock gæti eignast hluti í RBS og Lloyds Northern Rock bankinn gæti tekið yfir þá hluta af Royal Bank of Scotland og Lloyds sem bankarnir tveir hafa verið neyddir til að setja á sölu. Viðskipti erlent 20.2.2010 14:20
Rússneskir peningar að baki kaupanna á Saab Nú er komið í ljós að það voru peningar frá Rússanum Vladimir Antonov sem voru að baki kaupunum á Saab í síðasta mánuði. Antonov er grunaður er um náin tengsl við rússnesku mafíuna og talið var að sænsk stjórnvöld ásamt bandarísku alríkislögreglunni FBI hefðu komið í veg fyrir aðkomu hans að kaupunum á Saab. Viðskipti erlent 19.2.2010 10:49
Icesave lánið olli hörðum deilum í breska stjórnarráðinu Sú ákvörðun Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands að lána Íslendingum 3 milljarða punda í október 2008 vegna Icesave reikninganna olli hörðum deilum milli hans og æðsta embættismanni fjármálaráðuneytisins, ráðuneytisstjóranum Sir Nicholas Macpherson. Viðskipti erlent 19.2.2010 08:47
Deutsche Bank fjármagnar kaup Actavis á Ratiopharm Það verður Deutsche Bank sem leggur Actavis til fjármagn til kaupanna á þýska samheitalyfjafyrirtækinu Actavis. Actavis hefur slitið samstarfi sínu við sænska fjárfestingarsjóðinn EQT að því er segir í frétt á Reuters um málið. Viðskipti erlent 19.2.2010 08:00
Sjælsö Gruppen selur eignir í Svíþjóð fyrir 7,5 milljarða Sjælsö Gruppen, stærsta fasteignafélag Danmerkur hefur selt þrjá af eignum sínum í Svíþjóð fyrir 420 milljónir danskra kr. eða um 7,5 milljarða kr. Fyrr í vikunni seldi Sjælsö tvær af eignum sínum í Danmörku fyrir 3,9 milljarða kr. Viðskipti erlent 18.2.2010 15:17
AGS setur hluta af gullbirgðum sínum á almennan markað Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur ákveðið að setja hluta af gullbirgðum sínum á almennan markað. Um er að ræða 191,3 tonn af gulli sem verða seld en ætlunin er að þetta magn fari í smáskömmtum á markaðinn til að trufla ekki verðmyndunina á gulli. Viðskipti erlent 18.2.2010 10:19
Eignarhlutur Straums í Royal Unibrew 2 milljarðar Straumur hefur selt nokkuð af hlutum sínum í dönsku brugverksmiðjunum Royal Unibrew. Samkvæmt tilkynningu um málið heldur Straumur áfram 4,99% eða tæplega 560.000 hlutum. Markaðsverð á hlut er nú 153 danskar kr. þannig að verðmæti eignar Straums í Royal Unibrew nemur um 2 milljörðum kr. Viðskipti erlent 18.2.2010 09:42
Danske Bank gekk berserksgang á írska lánamarkaðinum Danske Bank setti lærdóma um góðar bankahefðir til hliðar, steig bensíngjöfina í botn og sendi útlánavöxtinn í írskum útibúum sínum upp í gegnum þakið á árunum 2006 og 2007. Útlánavöxtur bankans var verri en hjá Roskilde Bank. Viðskipti erlent 17.2.2010 09:56
House of Fraser biður Glitni að slaka á lánakjörum sínum Breska verslunarkeðjan House of Fraser hefur beðið lánadrottna að slaka á lánakjörum sínum þannig að keðjan geti notað lausafé sitt til að kaupa nýjar vörubirgðir. Stærstu lánadrottnar House of Fraser eru Glitnir og Lloyds Banking Group. Þar fyrir utan heldur Landsbankinn um 33% eignarhlut í keðjunni. Viðskipti erlent 17.2.2010 09:02
Bloomberg: Actavis og Teva slást um Ratiopharm Samkvæmt frétt á Bloomberg fréttaveitunni verða það Actavis og Teva sem fá leyfi til að gera lokatilboð í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Þar með er bandaríski lyfjarisinn Pfizer dottinn út úr baráttunni um Ratiopharm. Viðskipti erlent 17.2.2010 08:32
Danskir Facebooknotendur dreifa mikið af vírusum Danskir Facebooknotendur dreifa slæmum tölvuvírusum einna mest allra í heiminum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar á vegum vírusvarnafyrirtækisins McAfee. Viðskipti erlent 16.2.2010 15:50
Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck. Viðskipti erlent 16.2.2010 14:10
Ólögleg lyf seld fyrir 1.750 milljarða í Evrópu Ný rannsókn sýnir að einn af hverjum fimm Evrópubúum hefur keypt lyfseðilsskyld lyf á netinu án uppáskriftar frá lækni. Áætlað er að sala slíkra lyfja nemi um 10,5 milljörðum evra eða 1.750 milljörðum kr. á ári hverju. Viðskipti erlent 16.2.2010 10:25
Þjóðverjar segja Grikki verða að bjarga sér sjálfir Sextán af tuttugu og sjö ríkjum Evrópusambandsins hafa tekið upp evru sem gjaldmiðil. Raunir Grikklands eru fyrsta alvarlega áhlaupsprófið sem evruríkin hafa staðið frammifyrir. Viðskipti erlent 16.2.2010 08:41
Örlög tilboðs Actavis í Ratiopharm ráðast í vikunni Það ræðst í þessari viku hvort Actavis fái að setjast að samningaborði með tilboð sitt í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Samkvæmt frétt um málið á Reuters verða tilboðsgjafarnir skornir niður í einn eða tvo sem fá að taka þátt í samningum um kaupin. Viðskipti erlent 16.2.2010 08:33
Magma Energy tapaði 675 milljónum á síðasta ársfjórðungi Magma Energy tapaði tæplega 5.25 milljónum dollara eða um 675 milljónum kr. á síðasta ársfjórðungi í fyrra en fjórðungurinn er annar í uppgjörsári félagsins. Þetta er töluvert meira tap en á sama tímbili árið áður þegar félagið skilaði rúmlega milljón dollara tapi. Viðskipti erlent 16.2.2010 08:22
Zenith vottar sjálfbærnina Framleiðsla Icelandic Water Holdings ehf. á Icelandic Glacial-lindarvatninu hefur fengið sjálfbærnivottun Zenith International, sem í tilkynningu er sagt leiðandi ráðgjafarfyrirtæki á sviði matar og drykkjar í Evrópu. Viðskipti erlent 16.2.2010 06:00
Beðið fregna frá Brussel - Grísk stjórnvöld eru talin hafa beitt brellibrögðum Evrópskir fjárfestar eru sagðir bíða þess í ofvæni til hvaða ráða fjármálaráðherrar evruríkjanna ákveða að grípa til varðandi skuldavanda Grikklands. Fundur ráðherranna hófst síðdegis í Brussel í Belgíu í gær. Samstarfsbræður þeirra í hinum aðildarríkjum Evrópusambandsins funda með þeim í dag. Viðskipti erlent 16.2.2010 02:00
Sjælsö Gruppen selur eignir fyrir 3,9 milljarða Sjælsö Gruppen, stærsta fasteignafélag Danmerkur, hefur selt tvær af eignum sínum fyrir samtals 165 milljónir danskra kr. eða um 3,9 milljarða kr. Viðskipti erlent 15.2.2010 15:36
Rooney, Robinson og Ritchie flækt í skattsvikarannsókn Fjöldi þekktra Breta á borð við fótboltamanninn Wayne Rooney, sjónvarpsstjörnuna Anne Robinson og leikstjórann Guy Ritchie eru nú flækt í skattsvikarannsókn. Þau eiga það sameiginlegt að hjá fjárfest hjá sjóði sem heitir Inside Track. Viðskipti erlent 15.2.2010 10:37
Mikill þrýstingur á fjármálaráðherra ESB í dag Fjárfestar um allan heim munu fylgjast grannt með fundi fjármálaráðherra landanna innan evrusvæðis ESB í dag. Umræðuefnið er staðan í Grikklandi. Ráðherrarnir eru undir miklum þrýstingu að setja fram nákvæma áætlun um hvernig Grikkjum verði komið til bjargar. Viðskipti erlent 15.2.2010 09:10