Viðskipti erlent Hlutabréf halda áfram að hækka Hlutabréf í Evrópu ruku upp á föstudag og hafa haldið því áfram í dag. Viðskipti erlent 14.3.2016 11:24 Nýr iPhone verður væntanlega minni en iPhone 6 Apple kynnir nýungar 21. mars næstkomandi. Viðskipti erlent 12.3.2016 11:47 Markaðir komnir í ró Síðustu mánuði hafa hlutabréfavísitölur í Evrópu og Bandaríkjunum hækkað um rúmlega tíu prósent og markaðir í Asíu tekið við sér eftir miklar lægðir. Viðskipti erlent 11.3.2016 06:00 Sádar sækjast eftir láni Leitast eftir sex til átta milljörðum til að stoppa upp í fjárlög vegna verðhruns olíu. Viðskipti erlent 9.3.2016 15:03 Mesti samdráttur í útflutningi í sjö ár Úflutningur í Kína dróst saman um 25,4 prósent milli ára. Viðskipti erlent 8.3.2016 14:56 4chan stofnandi ráðinn til Google Chris Poole, stofnandi hinnar umdeildu vefsíðu 4chan, hefur verið ráðinn til stórfyrirtækisins Google. Viðskipti erlent 8.3.2016 13:09 Svona gæti Trump valdið kreppu Eftir niðurstöðu Ofurþriðjudags stefnir allt í það að Donald Trump verði forsetaefni Repúblíkanaflokksins. Viðskipti erlent 4.3.2016 11:11 Gaf milljarða bónusgreiðslu sína til starfsmanna Forstjóri LinkedIn mun ekki þiggja árlega bónusgreiðslu sína vegna lélegs gengis fyrirtækisins. Viðskipti erlent 3.3.2016 20:20 Landsframleiðsla í Brasilíu dróst saman um tæplega 4% Brasilíska hagkerfið, sem er það sjöunda stærsta í heiminum, hefur dregist verulega saman undanfarna mánuði. Viðskipti erlent 3.3.2016 14:09 Gates reiknar dæmið Bill Gates segir magnað að Bandaríkin eyði meira í bensín á einni viku, en þeir setja til rannsókna á nýjum orkugjöfum á ári hverju. Viðskipti erlent 3.3.2016 13:42 Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. Viðskipti erlent 3.3.2016 13:05 Hundur hittir vélhund Vélhundur Spot og raunverulegi hundurinn Fido hittust á förnum vegi. Viðskipti erlent 3.3.2016 11:00 Samsung safnar saman stjörnum William H. Macy, Wesley Snipes, Lil Wayne og fleiri birtast í nýjum auglýsingum. Viðskipti erlent 3.3.2016 09:55 Þota Emirates hóf flug á lengstu núverandi áætlunarleið flugfélags Þotan flaug um 14.200 kílómetra á leið sinni frá Dubai til Auckland á Nýja-Sjálandi í gær. Viðskipti erlent 3.3.2016 09:44 Nítján ára stúlkan frá Noregi sem er yngsti milljarðamæringur heims Alexandra Andresen er bráðefnilegur knapi sem metinn er á 150 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 1.3.2016 22:41 Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanum Metinn á 206 milljarða. Bill Gates áfram ríkasti maður heims. Viðskipti erlent 1.3.2016 17:26 Horfa á fleiri myndbönd á Snapchat en YouTube Notendur Snapchat horfa á jafn mörg myndskeið og notendur Facebook á dag. Viðskipti erlent 1.3.2016 11:03 Barclays tapaði rúmum 70 milljörðum Barclays banka verður skipt upp í tvo hluta fyrir árið 2019. Viðskipti erlent 1.3.2016 09:59 Varar við annarri fjármálakreppu Mervyn King segir að þörf sé á endurskoðun á peningakerfinu og bankakerfinu. Viðskipti erlent 28.2.2016 19:53 Buffett ósáttur við forsetaframbjóðendur Segir frambjóðendur mála upp mynd af efnahagnum sem á sér ekki stoð í raunveruleikanum. Viðskipti erlent 27.2.2016 17:33 Segja Brexit geta verið heimsáfall Fjármálaráðherrar G20 ríkjanna segja mögulega brottför Bretlands úr ESB vera háalvarlega. Viðskipti erlent 27.2.2016 12:31 Fleiri milljarðamæringar í Peking en í New York Einungis 95 milljarðarmæringar búa í New York en hundrað í Peking, þar sem þeim hefur fjölgað um þriðjung á einu ári. Viðskipti erlent 25.2.2016 13:46 Hrista upp í lækunum Facebook býður notendum að nota fimm nýja möguleika til að gefa tilfinningar sínar til kynna. Viðskipti erlent 24.2.2016 14:00 Johnson & Johnson greiðir milljarðabætur vegna barnapúðurs Kviðdómur taldi sýnt fram á að notkun barnapúðursins tengdist andláti konu sem lést úr krabbameini. Viðskipti erlent 24.2.2016 13:00 Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. Viðskipti erlent 24.2.2016 12:58 Innkalla súkkulaði frá 55 löndum Ekki liggur fyrir hve mikið magn af súkkulaði né frá hvaða löndum Mars þarf að innkalla. Viðskipti erlent 23.2.2016 15:43 Innkalla gríðarlegt magn Mars og Snickers í Þýskalandi Plastagnir fundust í einu stykkjanna. Viðskipti erlent 23.2.2016 14:02 Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. Viðskipti erlent 22.2.2016 15:48 Hlutabréf í HSBC hafa fallið verulega Það sem af er degi hafa hlutabréf í HSBC fallið um rúmlega þrjú prósent. Viðskipti erlent 22.2.2016 10:29 Töpuðu á síðasta fjórðungi 2015 HSBC, stærsti banki Evrópu, hefur fallið á mörkuðum í kjölfar uppgjörs. Viðskipti erlent 22.2.2016 10:16 « ‹ 88 89 90 91 92 93 94 95 96 … 334 ›
Hlutabréf halda áfram að hækka Hlutabréf í Evrópu ruku upp á föstudag og hafa haldið því áfram í dag. Viðskipti erlent 14.3.2016 11:24
Nýr iPhone verður væntanlega minni en iPhone 6 Apple kynnir nýungar 21. mars næstkomandi. Viðskipti erlent 12.3.2016 11:47
Markaðir komnir í ró Síðustu mánuði hafa hlutabréfavísitölur í Evrópu og Bandaríkjunum hækkað um rúmlega tíu prósent og markaðir í Asíu tekið við sér eftir miklar lægðir. Viðskipti erlent 11.3.2016 06:00
Sádar sækjast eftir láni Leitast eftir sex til átta milljörðum til að stoppa upp í fjárlög vegna verðhruns olíu. Viðskipti erlent 9.3.2016 15:03
Mesti samdráttur í útflutningi í sjö ár Úflutningur í Kína dróst saman um 25,4 prósent milli ára. Viðskipti erlent 8.3.2016 14:56
4chan stofnandi ráðinn til Google Chris Poole, stofnandi hinnar umdeildu vefsíðu 4chan, hefur verið ráðinn til stórfyrirtækisins Google. Viðskipti erlent 8.3.2016 13:09
Svona gæti Trump valdið kreppu Eftir niðurstöðu Ofurþriðjudags stefnir allt í það að Donald Trump verði forsetaefni Repúblíkanaflokksins. Viðskipti erlent 4.3.2016 11:11
Gaf milljarða bónusgreiðslu sína til starfsmanna Forstjóri LinkedIn mun ekki þiggja árlega bónusgreiðslu sína vegna lélegs gengis fyrirtækisins. Viðskipti erlent 3.3.2016 20:20
Landsframleiðsla í Brasilíu dróst saman um tæplega 4% Brasilíska hagkerfið, sem er það sjöunda stærsta í heiminum, hefur dregist verulega saman undanfarna mánuði. Viðskipti erlent 3.3.2016 14:09
Gates reiknar dæmið Bill Gates segir magnað að Bandaríkin eyði meira í bensín á einni viku, en þeir setja til rannsókna á nýjum orkugjöfum á ári hverju. Viðskipti erlent 3.3.2016 13:42
Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. Viðskipti erlent 3.3.2016 13:05
Hundur hittir vélhund Vélhundur Spot og raunverulegi hundurinn Fido hittust á förnum vegi. Viðskipti erlent 3.3.2016 11:00
Samsung safnar saman stjörnum William H. Macy, Wesley Snipes, Lil Wayne og fleiri birtast í nýjum auglýsingum. Viðskipti erlent 3.3.2016 09:55
Þota Emirates hóf flug á lengstu núverandi áætlunarleið flugfélags Þotan flaug um 14.200 kílómetra á leið sinni frá Dubai til Auckland á Nýja-Sjálandi í gær. Viðskipti erlent 3.3.2016 09:44
Nítján ára stúlkan frá Noregi sem er yngsti milljarðamæringur heims Alexandra Andresen er bráðefnilegur knapi sem metinn er á 150 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 1.3.2016 22:41
Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanum Metinn á 206 milljarða. Bill Gates áfram ríkasti maður heims. Viðskipti erlent 1.3.2016 17:26
Horfa á fleiri myndbönd á Snapchat en YouTube Notendur Snapchat horfa á jafn mörg myndskeið og notendur Facebook á dag. Viðskipti erlent 1.3.2016 11:03
Barclays tapaði rúmum 70 milljörðum Barclays banka verður skipt upp í tvo hluta fyrir árið 2019. Viðskipti erlent 1.3.2016 09:59
Varar við annarri fjármálakreppu Mervyn King segir að þörf sé á endurskoðun á peningakerfinu og bankakerfinu. Viðskipti erlent 28.2.2016 19:53
Buffett ósáttur við forsetaframbjóðendur Segir frambjóðendur mála upp mynd af efnahagnum sem á sér ekki stoð í raunveruleikanum. Viðskipti erlent 27.2.2016 17:33
Segja Brexit geta verið heimsáfall Fjármálaráðherrar G20 ríkjanna segja mögulega brottför Bretlands úr ESB vera háalvarlega. Viðskipti erlent 27.2.2016 12:31
Fleiri milljarðamæringar í Peking en í New York Einungis 95 milljarðarmæringar búa í New York en hundrað í Peking, þar sem þeim hefur fjölgað um þriðjung á einu ári. Viðskipti erlent 25.2.2016 13:46
Hrista upp í lækunum Facebook býður notendum að nota fimm nýja möguleika til að gefa tilfinningar sínar til kynna. Viðskipti erlent 24.2.2016 14:00
Johnson & Johnson greiðir milljarðabætur vegna barnapúðurs Kviðdómur taldi sýnt fram á að notkun barnapúðursins tengdist andláti konu sem lést úr krabbameini. Viðskipti erlent 24.2.2016 13:00
Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. Viðskipti erlent 24.2.2016 12:58
Innkalla súkkulaði frá 55 löndum Ekki liggur fyrir hve mikið magn af súkkulaði né frá hvaða löndum Mars þarf að innkalla. Viðskipti erlent 23.2.2016 15:43
Innkalla gríðarlegt magn Mars og Snickers í Þýskalandi Plastagnir fundust í einu stykkjanna. Viðskipti erlent 23.2.2016 14:02
Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. Viðskipti erlent 22.2.2016 15:48
Hlutabréf í HSBC hafa fallið verulega Það sem af er degi hafa hlutabréf í HSBC fallið um rúmlega þrjú prósent. Viðskipti erlent 22.2.2016 10:29
Töpuðu á síðasta fjórðungi 2015 HSBC, stærsti banki Evrópu, hefur fallið á mörkuðum í kjölfar uppgjörs. Viðskipti erlent 22.2.2016 10:16