Kemur ef hann kemur 26. september 2004 00:01 Íbúar Miami á suðurodda Florída kipptu sér vart upp við fellibylinn Jeanne í fyrrinótt og gærmorgun. Hann gekk enda yfir nokkuð norðan við borgina og lét finna fyrir sér í grennd við Fort Pierce og Okeechobee. Guðjón Sverrisson hefur búið í Miami í fjögur ár en hann er fjármálastjóri Strax, sem er fyrirtæki að mestu í eigu íslenskra banka og annarra fjárfesta og fæst við sölu farsíma og aukahluta. "Það var allt með kyrrum kjörum hjá okkur, utan hvað það rigndi nokkuð hressilega hjá okkur í morgun," sagði Guðjón í samtali við Fréttablaðið í gær. Hann er orðinn vanur aðvörunum um yfirvofandi fellibylji því á síðustu vikum hafa fjórir slíkir stefnt á Florída og valdið mismiklum skaða. "Charlie kom fyrstur, hann kom upp að vesturströnd Flórída og fór þar í gegnum landið. Svo kom Frances austan megin, þá Ivan sem Florída slapp raunar að mestu við og svo Jeanne nú. Fólk hér í Miami er orðið vant þessu og hleypur vart upp til handa og fóta lengur því skaðinn hefur nánast enginn orðið. Það hugsar frekar með sér; hann kemur ef hann kemur." Guðjón sagði þó fjölmarga íbúa Flórídaskaga hafa orðið illa úti í byljum síðustu vikna, það væri greinilegt af sjónvarpsfréttunum en vart væri frá öðru sagt en óveðrinu og tjóninu sem það olli í bæjum og borgum mið- og norðurhlua Skagans. Erlent Fréttir Veður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Íbúar Miami á suðurodda Florída kipptu sér vart upp við fellibylinn Jeanne í fyrrinótt og gærmorgun. Hann gekk enda yfir nokkuð norðan við borgina og lét finna fyrir sér í grennd við Fort Pierce og Okeechobee. Guðjón Sverrisson hefur búið í Miami í fjögur ár en hann er fjármálastjóri Strax, sem er fyrirtæki að mestu í eigu íslenskra banka og annarra fjárfesta og fæst við sölu farsíma og aukahluta. "Það var allt með kyrrum kjörum hjá okkur, utan hvað það rigndi nokkuð hressilega hjá okkur í morgun," sagði Guðjón í samtali við Fréttablaðið í gær. Hann er orðinn vanur aðvörunum um yfirvofandi fellibylji því á síðustu vikum hafa fjórir slíkir stefnt á Florída og valdið mismiklum skaða. "Charlie kom fyrstur, hann kom upp að vesturströnd Flórída og fór þar í gegnum landið. Svo kom Frances austan megin, þá Ivan sem Florída slapp raunar að mestu við og svo Jeanne nú. Fólk hér í Miami er orðið vant þessu og hleypur vart upp til handa og fóta lengur því skaðinn hefur nánast enginn orðið. Það hugsar frekar með sér; hann kemur ef hann kemur." Guðjón sagði þó fjölmarga íbúa Flórídaskaga hafa orðið illa úti í byljum síðustu vikna, það væri greinilegt af sjónvarpsfréttunum en vart væri frá öðru sagt en óveðrinu og tjóninu sem það olli í bæjum og borgum mið- og norðurhlua Skagans.
Erlent Fréttir Veður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira