Vinnur Kerry á hæðinni? 2. nóvember 2004 00:01 Líkur á að George Bush vinni forsetakosningarnar virðast vera frekar litlar miðað við þá hefð að þeir frambjóðendur sem eru hærri sigra yfirleitt í kosningunum. Í sögu bandarísku forsetakosninganna síðustu hundrað árin hefur sá frambjóðandi sem er hærri að vexti hlotið fleiri atkvæði í 88 prósent tilfella og hann hefur sigrað í 84 prósenta tilfella. Miðað við þessar vangaveltur þá er fróðlegt að skoða hver niðurstaðan gæti orðið í forsetakosningunum sem fram fara í Bandaríkjunum í dag. John Kerry, frambjóðandi demókrata, er mikill vexti, eða 193 sentímetrar, og George Bush forseti er 180 sentímetrar. Hæðarmunurinn á þeim er því umtalsverður. Miðað við að hærri frambjóðandinn hafi unnið í meira en átta af hverjum tíu forsetakosningum frá 1904 þá kunna vinninigsmöguleikar Bush að vera litlir. Þess bera þó að geta að Bush tókst að bera sigurorð að Al Gore þegar þeir bitust um embættið árið 2000, þrátt fyrir að vera mun lægri en Gore. Tökum annars nokkur dæmi. Clinton var hærri en keppinautar sínir Bob Dole og Ross Perot og vann þá báða árið 1996. Clinton var hærri en Bush eldri og Perot þegar kosið var 1992 og sigraði þá báða. Bush eldri var stærri en Michael Dukakis þegar kosið var um Bandaríkjaforseta árið 1988. Þá var Ronald Reagan hærri og sigraði Walter Mondale í kosningunum árið 1984. Reyndar sigruðu Richard Nixon og Jimmy Carter í kosningum árið 1972 og 1976 en báðir voru minni en keppinautar sínir. En John F. Kennedy var hærri en Nixon og vann hann í kosningum árið 1960. Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Fréttir Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Líkur á að George Bush vinni forsetakosningarnar virðast vera frekar litlar miðað við þá hefð að þeir frambjóðendur sem eru hærri sigra yfirleitt í kosningunum. Í sögu bandarísku forsetakosninganna síðustu hundrað árin hefur sá frambjóðandi sem er hærri að vexti hlotið fleiri atkvæði í 88 prósent tilfella og hann hefur sigrað í 84 prósenta tilfella. Miðað við þessar vangaveltur þá er fróðlegt að skoða hver niðurstaðan gæti orðið í forsetakosningunum sem fram fara í Bandaríkjunum í dag. John Kerry, frambjóðandi demókrata, er mikill vexti, eða 193 sentímetrar, og George Bush forseti er 180 sentímetrar. Hæðarmunurinn á þeim er því umtalsverður. Miðað við að hærri frambjóðandinn hafi unnið í meira en átta af hverjum tíu forsetakosningum frá 1904 þá kunna vinninigsmöguleikar Bush að vera litlir. Þess bera þó að geta að Bush tókst að bera sigurorð að Al Gore þegar þeir bitust um embættið árið 2000, þrátt fyrir að vera mun lægri en Gore. Tökum annars nokkur dæmi. Clinton var hærri en keppinautar sínir Bob Dole og Ross Perot og vann þá báða árið 1996. Clinton var hærri en Bush eldri og Perot þegar kosið var 1992 og sigraði þá báða. Bush eldri var stærri en Michael Dukakis þegar kosið var um Bandaríkjaforseta árið 1988. Þá var Ronald Reagan hærri og sigraði Walter Mondale í kosningunum árið 1984. Reyndar sigruðu Richard Nixon og Jimmy Carter í kosningum árið 1972 og 1976 en báðir voru minni en keppinautar sínir. En John F. Kennedy var hærri en Nixon og vann hann í kosningum árið 1960.
Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Fréttir Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira