Hefur farið vel fram að mestu 2. nóvember 2004 00:01 Kjördagur hefur að mestu liðið tíðindalaust hjá ef undan er skilin óvenju mikil kjörsókn. Í aðdraganda kosninganna lýstu margir áhyggjum af því að mistök í framkvæmd og framganga eftirlitsmanna frambjóðendanna á kjörstöðum kynni að hafa áhrif en enn sem komið er hefur verið lítið um það. Eitthvað hefur þó verið um að kosningabúnaður bilaði en þess utan hefur helsta vandamálið verið langar biðraðir þar sem kjósendur hafa þurft að bíða löngum stundum, í mörgum tilfellum svo klukkutímum skipti, eftir því að kjósa. Kjörstað í Mount Laurel í New Jersey var lokað í tvo klukkutíma eftir að torkennilegt efni fannst þar. Rannsókn leiddi hins vegar í ljós að ekki var um eiturefni að ræða heldur salt. Kjósendur í Ohio sem óskuðu eftir að fá kjörseðil heim til að kjósa utan kjörfundar en fengu kjörseðilinn ekki þurftu að fara fyrir dómstóla til að fá að kjósa á kjörstað, með sérstökum atkvæðaseðlum sem verða teknir til hliðar og taldir síðar. Dómari í Toledo fjallaði um málið og ákvað að verða við ósk kjósendanna. Til átaka kom á sumum stöðum. Tveir stuðningsmenn George W. Bush höfðuðu skaðabótamál á hendur demókrötum sem þeir sökuðu um að hafa lamið sig, ýtt og spýtt á sig. Í Cleveland í Ohio sagði embættismönnum úr röðum demókrata að sér hefði verið hent út úr kjallara kirkju af öskrandi kosningastarfsmanni en að annar hefði hleypt sér inn. Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Kjördagur hefur að mestu liðið tíðindalaust hjá ef undan er skilin óvenju mikil kjörsókn. Í aðdraganda kosninganna lýstu margir áhyggjum af því að mistök í framkvæmd og framganga eftirlitsmanna frambjóðendanna á kjörstöðum kynni að hafa áhrif en enn sem komið er hefur verið lítið um það. Eitthvað hefur þó verið um að kosningabúnaður bilaði en þess utan hefur helsta vandamálið verið langar biðraðir þar sem kjósendur hafa þurft að bíða löngum stundum, í mörgum tilfellum svo klukkutímum skipti, eftir því að kjósa. Kjörstað í Mount Laurel í New Jersey var lokað í tvo klukkutíma eftir að torkennilegt efni fannst þar. Rannsókn leiddi hins vegar í ljós að ekki var um eiturefni að ræða heldur salt. Kjósendur í Ohio sem óskuðu eftir að fá kjörseðil heim til að kjósa utan kjörfundar en fengu kjörseðilinn ekki þurftu að fara fyrir dómstóla til að fá að kjósa á kjörstað, með sérstökum atkvæðaseðlum sem verða teknir til hliðar og taldir síðar. Dómari í Toledo fjallaði um málið og ákvað að verða við ósk kjósendanna. Til átaka kom á sumum stöðum. Tveir stuðningsmenn George W. Bush höfðuðu skaðabótamál á hendur demókrötum sem þeir sökuðu um að hafa lamið sig, ýtt og spýtt á sig. Í Cleveland í Ohio sagði embættismönnum úr röðum demókrata að sér hefði verið hent út úr kjallara kirkju af öskrandi kosningastarfsmanni en að annar hefði hleypt sér inn.
Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira