Gómsæt, bragðmikil beikon- og kartöflusúpa 18. nóvember 2004 00:01 Þegar framreiða á góða súpu er nauðsynlegt að eiga fallegar súpuskálar til að bera hana fram í, hvort sem er hvers dags eða spari því fallegar umbúðir auka alltaf á gæðin. Súpuskálar og diskar eru til í öllum stærðum og gerðum. Súpudiskar hafa til þessa verið algengari en skálarnar sækja á og svo eru svokallaðir súpubollar að verða æ vinsælli. Meðfylgjandi er uppskrift af gómsætri, bragðmikilli beikon og kartöflusúpu sem eykur kraft og vellíðan.6 beikonsneiðar4 hvítlauksgeirar1 kg flysjaðar kartöflur1 bolli kjúklingasoð2 bollar vatn1 1/4 bolli sýrður rjómi1/4 bolli steinselja Steikið beikon og hvítlauk þar til beikonið er orðið "krispí". Bætið niðurskornum kartöflunum við, síðan vatninu og kjúklingasoðinu. Náið upp suðu, lækkið hitann og látið malla þar til kartöflurnar eru orðnar passlega mjúkar. Hrærið rólega sýrða rjómanum og steinseljunni saman við. Tilbúið. Bláblómótt Röstrand súpuskál kr. 1.495 Búsáhöld, Kringlunni Pólsk munstruð súpuskál kr. 1.890 Borð fyrir tvo Rauð Vista súpuskál kr. 595 Búsáhöld, Kringlunni Frönsk ljós súpuskál kr. 1.750 Borð fyrir tvo Græn súpuskál Ittala kr. 870 Búsáhöld, Kringlunni Súpur Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Þegar framreiða á góða súpu er nauðsynlegt að eiga fallegar súpuskálar til að bera hana fram í, hvort sem er hvers dags eða spari því fallegar umbúðir auka alltaf á gæðin. Súpuskálar og diskar eru til í öllum stærðum og gerðum. Súpudiskar hafa til þessa verið algengari en skálarnar sækja á og svo eru svokallaðir súpubollar að verða æ vinsælli. Meðfylgjandi er uppskrift af gómsætri, bragðmikilli beikon og kartöflusúpu sem eykur kraft og vellíðan.6 beikonsneiðar4 hvítlauksgeirar1 kg flysjaðar kartöflur1 bolli kjúklingasoð2 bollar vatn1 1/4 bolli sýrður rjómi1/4 bolli steinselja Steikið beikon og hvítlauk þar til beikonið er orðið "krispí". Bætið niðurskornum kartöflunum við, síðan vatninu og kjúklingasoðinu. Náið upp suðu, lækkið hitann og látið malla þar til kartöflurnar eru orðnar passlega mjúkar. Hrærið rólega sýrða rjómanum og steinseljunni saman við. Tilbúið. Bláblómótt Röstrand súpuskál kr. 1.495 Búsáhöld, Kringlunni Pólsk munstruð súpuskál kr. 1.890 Borð fyrir tvo Rauð Vista súpuskál kr. 595 Búsáhöld, Kringlunni Frönsk ljós súpuskál kr. 1.750 Borð fyrir tvo Græn súpuskál Ittala kr. 870 Búsáhöld, Kringlunni
Súpur Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira