Jólagjafir undir 500 kr. 2. desember 2004 00:01 Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Edda Björgvins: Jólatrénu hent á aðfangadag Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Gjörningur og stuðuppákoma Jól Eldaði jólamatinn tólf ára gamall Jól Lystaukandi forréttir Jól Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól Aðventudagskrá í Garðabæ Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Ekta amerískur kalkúnn Jól
Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Edda Björgvins: Jólatrénu hent á aðfangadag Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Gjörningur og stuðuppákoma Jól Eldaði jólamatinn tólf ára gamall Jól Lystaukandi forréttir Jól Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól Aðventudagskrá í Garðabæ Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Ekta amerískur kalkúnn Jól