Skuldirnar lifa 8. desember 2004 00:01 Gjaldþrota menn og aðrir skuldarar geta ekki lengur treyst því að skuldir þeirra fyrnist eftir ákveðinn tíma. Fyrning skulda verður sífellt fátíðari því að í dag er unnið markvisst að því að halda við skuldum einstaklinga og fyrirtækja í gegnum kröfuvakt hjá innheimtufyrirtækjum og rjúfa fyrninguna. Þetta kerfi hefur orðið til þess að reglulega er reynt að innheimta skuldir og fylgst er með því hvort skuldararnir eru borgunarmenn fyrir skuldum sínum. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Intrum á Íslandi, telur þetta ekki merki um aukna hörku í kerfinu. Hann kallar þetta merki um aukið siðferði. "Sú breyting er að eiga sér stað í kerfinu í dag að skuldari getur ekki treyst því að kröfurnar á hann týnist þó að hann borgi ekki eins og var kannski hér áður fyrr. Í bankakerfinu var það t.d. þannig að krafan var afskrifuð og fyrntist á ákveðnum tíma og þá gátu menn bara treyst því að það var þannig. En það er ekki lengur þannig. Skuldunum er viðhaldið. Í dag er unnið markvisst að því að færa skuldarann inn á skrá hjá Lánstrausti og þar geta menn verið í fjögur ár á vanskilunum og svo er hægt að halda kröfunum lifandi eftir það," segir Sigurður. Þessi breyting mun hafa verið að eiga sér stað frá 1995 og hefur tækniþróunin átt sinn þátt í að ýta undir hana. "Þetta er eðlilega bara sú uppstokkun sem hefur verið að eiga sér stað í viðskiptalífinu, t.d. með einkavæðingu bankanna og aukinni samkeppni. Hún hefur haft áhrif á það að menn hafa meiri áhuga á að vinna markvisst að því að nýta þessa hluti. Menn þurfa að fara betur með peningana sína, þetta snýst bara um það." Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Gjaldþrota menn og aðrir skuldarar geta ekki lengur treyst því að skuldir þeirra fyrnist eftir ákveðinn tíma. Fyrning skulda verður sífellt fátíðari því að í dag er unnið markvisst að því að halda við skuldum einstaklinga og fyrirtækja í gegnum kröfuvakt hjá innheimtufyrirtækjum og rjúfa fyrninguna. Þetta kerfi hefur orðið til þess að reglulega er reynt að innheimta skuldir og fylgst er með því hvort skuldararnir eru borgunarmenn fyrir skuldum sínum. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Intrum á Íslandi, telur þetta ekki merki um aukna hörku í kerfinu. Hann kallar þetta merki um aukið siðferði. "Sú breyting er að eiga sér stað í kerfinu í dag að skuldari getur ekki treyst því að kröfurnar á hann týnist þó að hann borgi ekki eins og var kannski hér áður fyrr. Í bankakerfinu var það t.d. þannig að krafan var afskrifuð og fyrntist á ákveðnum tíma og þá gátu menn bara treyst því að það var þannig. En það er ekki lengur þannig. Skuldunum er viðhaldið. Í dag er unnið markvisst að því að færa skuldarann inn á skrá hjá Lánstrausti og þar geta menn verið í fjögur ár á vanskilunum og svo er hægt að halda kröfunum lifandi eftir það," segir Sigurður. Þessi breyting mun hafa verið að eiga sér stað frá 1995 og hefur tækniþróunin átt sinn þátt í að ýta undir hana. "Þetta er eðlilega bara sú uppstokkun sem hefur verið að eiga sér stað í viðskiptalífinu, t.d. með einkavæðingu bankanna og aukinni samkeppni. Hún hefur haft áhrif á það að menn hafa meiri áhuga á að vinna markvisst að því að nýta þessa hluti. Menn þurfa að fara betur með peningana sína, þetta snýst bara um það."
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira