Flugfélag Íslands styrkir Sjónarhól 22. desember 2004 00:01 Flugfélag Íslands hefur í ár, eins og undanfarin ár, ekki sent jólakort til viðskiptavina. Í stað þess hefur upphæðin sem sparast við þetta verið gefin til góðs málefnis. Í ár var það Sjónarhóll sem gefnar voru 300.000 krónur. Sjónarhóll er ráðgjafamiðstöð fyrir börn með sérþarfir, sjá nánar á sjonarholl.net Innlent Jól Menning Mest lesið Boðskapur Lúkasar Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Breska konungsfjölskyldan komin í jólapeysur Jól Piparkökubyggingar Jól Gleðja útlendinga Jólin Veittu fjögurra milljóna styrk Jólin Jólanámskeið Jól Þrír sætir Jól Skotheld fegrunarráð fyrir jólin Jólin Jólaálfar og skautasvell Jól
Flugfélag Íslands hefur í ár, eins og undanfarin ár, ekki sent jólakort til viðskiptavina. Í stað þess hefur upphæðin sem sparast við þetta verið gefin til góðs málefnis. Í ár var það Sjónarhóll sem gefnar voru 300.000 krónur. Sjónarhóll er ráðgjafamiðstöð fyrir börn með sérþarfir, sjá nánar á sjonarholl.net
Innlent Jól Menning Mest lesið Boðskapur Lúkasar Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Breska konungsfjölskyldan komin í jólapeysur Jól Piparkökubyggingar Jól Gleðja útlendinga Jólin Veittu fjögurra milljóna styrk Jólin Jólanámskeið Jól Þrír sætir Jól Skotheld fegrunarráð fyrir jólin Jólin Jólaálfar og skautasvell Jól