Fegin að málinu sé lokið 23. desember 2004 00:01 Guðmundur Guðlaugsson, bæjarstjóri á Patreksfirði, segir að fórnarlömb mannsins sem fékk fjögurra ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Vestfjarða í gær hafi öll fengið aðstoð vegna áfallsins. Yfirheyrslur og rannsókn málsins hafi reynt mikið á og hann sé feginn að málinu sé lokið. Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri grunnskólans þar, tekur í sama streng. Fyrrverandi yfirmaður félagsmiðstöðvar á Patreksfirði, sem einnig hafði starfað sem lögreglumaður, fékk fjögurra ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Vestfjarða í gær fyrir kynferðisbrot gegn fimm drengjum. Brotin voru framin á tæplega tveggja ára tímabili og eru sögð hafa haft alvarleg áhrif á sjálfsmynd drengjanna sem litu upp til mannsins, enda hafði hann yfir þeim að segja sem starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar. Guðmundur Guðlaugsson bæjarstjóri segir málið hafa reynt á alla. Svona mál reyni alltaf á samfélagið, bæði þar sem þau gerist og landið allt. Hann segir fórnarlömb mannsins og aðstandendur þeirra hafa fengið aðstoð vegna áfallsins hjá opinberum aðilum sem hana veita. Að sögn Guðmundar gengur lífið þó sinn vanagang á Patreksfirði og fólk er bjartsýnt. Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri grunnskólans, segir að málið hafi verið áfall fyrir hana persónulega enda maðurinn starfsmaður skólans. Hún segir að reynt hafi verið að bæta andrúmsloftið í skólanum eins og hægt var, t.a.m. með aðstoð frá Barnaverndarstofu, sálfræðingum og félagsráðgjöfum. „Við höfum lagt aðaláherslu á að halda skólastaarfinu í sem eðlilegustu horfi,“ segir Nanna og vonar að með dómnum sé þessu loksins lokið. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Guðmundur Guðlaugsson, bæjarstjóri á Patreksfirði, segir að fórnarlömb mannsins sem fékk fjögurra ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Vestfjarða í gær hafi öll fengið aðstoð vegna áfallsins. Yfirheyrslur og rannsókn málsins hafi reynt mikið á og hann sé feginn að málinu sé lokið. Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri grunnskólans þar, tekur í sama streng. Fyrrverandi yfirmaður félagsmiðstöðvar á Patreksfirði, sem einnig hafði starfað sem lögreglumaður, fékk fjögurra ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Vestfjarða í gær fyrir kynferðisbrot gegn fimm drengjum. Brotin voru framin á tæplega tveggja ára tímabili og eru sögð hafa haft alvarleg áhrif á sjálfsmynd drengjanna sem litu upp til mannsins, enda hafði hann yfir þeim að segja sem starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar. Guðmundur Guðlaugsson bæjarstjóri segir málið hafa reynt á alla. Svona mál reyni alltaf á samfélagið, bæði þar sem þau gerist og landið allt. Hann segir fórnarlömb mannsins og aðstandendur þeirra hafa fengið aðstoð vegna áfallsins hjá opinberum aðilum sem hana veita. Að sögn Guðmundar gengur lífið þó sinn vanagang á Patreksfirði og fólk er bjartsýnt. Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri grunnskólans, segir að málið hafi verið áfall fyrir hana persónulega enda maðurinn starfsmaður skólans. Hún segir að reynt hafi verið að bæta andrúmsloftið í skólanum eins og hægt var, t.a.m. með aðstoð frá Barnaverndarstofu, sálfræðingum og félagsráðgjöfum. „Við höfum lagt aðaláherslu á að halda skólastaarfinu í sem eðlilegustu horfi,“ segir Nanna og vonar að með dómnum sé þessu loksins lokið.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira