Gaman að fylgjast með góðum kokkum 16. febrúar 2005 00:01 "Mér líst ótrúlega vel á þessa hátíð og það er gaman að fá nýtt blóð inn á staðina," segir Róbert Egilsson matreiðslumaður á veitingastaðnum Einari Ben um Food&Fun matarhátíðina. "Gestakokkurinn okkar, Chris Watson, ætlar að elda þjóðlega skoska rétti á nýstárlegan máta svo það verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út," segir Róbert og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn. "Í forrétt er skelfiskur í reyktu ýsusoði en reykta ýsan er náttúrulega mjög skosk. Það er mjög gaman að fylgjast með svona góðum kokkum eins og Chris búa til eitthvað úr hráefnum sem maður þekkir en með allt öðrum leiðum." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið
"Mér líst ótrúlega vel á þessa hátíð og það er gaman að fá nýtt blóð inn á staðina," segir Róbert Egilsson matreiðslumaður á veitingastaðnum Einari Ben um Food&Fun matarhátíðina. "Gestakokkurinn okkar, Chris Watson, ætlar að elda þjóðlega skoska rétti á nýstárlegan máta svo það verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út," segir Róbert og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn. "Í forrétt er skelfiskur í reyktu ýsusoði en reykta ýsan er náttúrulega mjög skosk. Það er mjög gaman að fylgjast með svona góðum kokkum eins og Chris búa til eitthvað úr hráefnum sem maður þekkir en með allt öðrum leiðum." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið