Fjármálaþjónusta jöfn sjávarútvegi 7. apríl 2005 00:01 Fjármálaþjónusta er orðin ein af undirstöðuatvinnugreinum Íslands og skilar jafn miklu til þjóðarbúsins og sjávarútvegur. Líkja má þróun undanfarins áratugar við það sem gerðist í Austur-Evrópu eftir fall kommúnistastjórna. Stóru, íslensku fjármálafyrirtækin láta orðið víða til sín taka og eru tilefni til fréttaumfjöllunar um alla Evrópu. Vöxtur þeirra er með eindæmum, samkvæmt rannsókn sem Hagfræðisetur Háskólans í Reykjavík gerði að beiðni Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja. Eignir, eigið fé og hagnaður þessara fyrirtækja hefur aukist um 750 prósent á tíu árum. Árið 1995 námu eignir þeirra 60 prósentum af landsframleiðslu en voru 340 prósent í fyrra. Vöxturinn heldur áfram, segir Katrín Ólafsdóttir, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík, sem vann að rannsókninni. En hverjar eru ástæðurnar? Katrín segir hinar augljósu ástæður séu þær að árið 1995 hafi síðustu hömlum verið lyft af fjármagnsflæði inn og út úr landinu og þá hafi einkavæðing ríkisbankanna á árunum 2002 og 2003 einnig haft sitt að segja. Þetta séu tvær stærstu ástæðurnar en þær séu eflaust fleiri. Aðspurð hvort líkja megi þessu við það sem gerðist í Austur-Evrópu eftir fall kommúnistastjórna þar segir Katrín að að sumu leyti séu um hliðstæða þróun að ræða. Katrín segir enn fremur aðspurð að fjármálaþjónusta sé orðin töluvert stór hluti af landsframleiðslu og nefnir sem dæmi að hún sé orðin svipað stór og sjávarútvegurinn. Árið 1997 var hlutfall fjármálaþjónustu af landsframleiðslu fjögur prósent en er nú samkvæmt áætlun Hagfræðisetursins um sjö prósent. Innlent Viðskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Fjármálaþjónusta er orðin ein af undirstöðuatvinnugreinum Íslands og skilar jafn miklu til þjóðarbúsins og sjávarútvegur. Líkja má þróun undanfarins áratugar við það sem gerðist í Austur-Evrópu eftir fall kommúnistastjórna. Stóru, íslensku fjármálafyrirtækin láta orðið víða til sín taka og eru tilefni til fréttaumfjöllunar um alla Evrópu. Vöxtur þeirra er með eindæmum, samkvæmt rannsókn sem Hagfræðisetur Háskólans í Reykjavík gerði að beiðni Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja. Eignir, eigið fé og hagnaður þessara fyrirtækja hefur aukist um 750 prósent á tíu árum. Árið 1995 námu eignir þeirra 60 prósentum af landsframleiðslu en voru 340 prósent í fyrra. Vöxturinn heldur áfram, segir Katrín Ólafsdóttir, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík, sem vann að rannsókninni. En hverjar eru ástæðurnar? Katrín segir hinar augljósu ástæður séu þær að árið 1995 hafi síðustu hömlum verið lyft af fjármagnsflæði inn og út úr landinu og þá hafi einkavæðing ríkisbankanna á árunum 2002 og 2003 einnig haft sitt að segja. Þetta séu tvær stærstu ástæðurnar en þær séu eflaust fleiri. Aðspurð hvort líkja megi þessu við það sem gerðist í Austur-Evrópu eftir fall kommúnistastjórna þar segir Katrín að að sumu leyti séu um hliðstæða þróun að ræða. Katrín segir enn fremur aðspurð að fjármálaþjónusta sé orðin töluvert stór hluti af landsframleiðslu og nefnir sem dæmi að hún sé orðin svipað stór og sjávarútvegurinn. Árið 1997 var hlutfall fjármálaþjónustu af landsframleiðslu fjögur prósent en er nú samkvæmt áætlun Hagfræðisetursins um sjö prósent.
Innlent Viðskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira