Hitchhikers Guide í símann þinn 12. apríl 2005 00:01 Það þekkja margir bækur Douglas Adams, Hitchhikers Guide To The Galaxy enda þrælskemtileg lesning. Kvikmynd eftir bókunum verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 29.apríl en hér heima verður hún frumsýnd í Sambíóunum 06. maí næstkomandi. Vinnsla myndarinnar komst í fréttir hér heima fyrir nokkru þar sem hluti hennar átti að vera kvikmyndaður hér á landi í samvinnu við Íslenskt framleiðslufyrirtæki. Ásamt kvikmyndinni munu tveir leikir koma út fyrir farsíma en það eru Hitchhikers Guide To The Galaxy: Adventure Game og mun spilarinn geta farið í gegnum söguna með þeim litskrúðugu karakterum sem prýða bókina. Hinn leikurinn heitir Vogon Planet Destructor og er skotleikur þar sem spilarinn þarf að sprengja upp plánetur til að búa til rými fyrir þjóðveg um himingeiminn. Semsagt frábærar fréttir fyrir þá sem hafa gaman af þessum frábæru bókum. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Það þekkja margir bækur Douglas Adams, Hitchhikers Guide To The Galaxy enda þrælskemtileg lesning. Kvikmynd eftir bókunum verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 29.apríl en hér heima verður hún frumsýnd í Sambíóunum 06. maí næstkomandi. Vinnsla myndarinnar komst í fréttir hér heima fyrir nokkru þar sem hluti hennar átti að vera kvikmyndaður hér á landi í samvinnu við Íslenskt framleiðslufyrirtæki. Ásamt kvikmyndinni munu tveir leikir koma út fyrir farsíma en það eru Hitchhikers Guide To The Galaxy: Adventure Game og mun spilarinn geta farið í gegnum söguna með þeim litskrúðugu karakterum sem prýða bókina. Hinn leikurinn heitir Vogon Planet Destructor og er skotleikur þar sem spilarinn þarf að sprengja upp plánetur til að búa til rými fyrir þjóðveg um himingeiminn. Semsagt frábærar fréttir fyrir þá sem hafa gaman af þessum frábæru bókum.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira