Sundabraut tefst vegna járnarusls 13. apríl 2005 00:01 Samgönguyfirvöld voru sökuð um að svelta Reykvíkinga eftir að R-listinn komst til valda, í umræðum um Sundabraut á Alþingi. Sjálfstæðismenn sögðu brautina tefjast vegna þess að R-listinn vildi hengja járnarusl upp á Sundin. Ekki er gert ráð fyrir neinum framlögum til framkvæmda við Sundabraut, samkvæmt samgönguáætlun til næstu fjögurra ára sem er í meðförum Alþingis. Samgönguráðherra segir Sundabraut einfaldlega of stórt verkefni. Ráðherrann sagði á að borgarstjórn hefði ekki tekið afstöðu til þess hvar Sundbraut ætti að liggja, auk þess sem kærumálum væri ólokið. Því væri margra ára vinna eftir og ótímabært að gera ráð fyrir framkvæmdum næstu tvö árin, uns samgömguáætlun verður næst endurskoðuð. Björgvin Sigurðsson Samfylkingunni sagði fráleitt að halda því fram að frestunin sé borgaryfirvöldum um að kenna og vísaði ábyrgðinni til ríkisstjórnarinnar. Hann sagði Sjálfstæðisflokkinn hafa beitt R-listann „sveltistefnu“ frá því hinir síðarnefndu hafi komist til valda í borginni árið 1994. Guðmundur Hallvarðsson Sjálfstæðisflokki sagði að sannleikurinn væri sá að borgaryfirvöld hafi ekki enn tekið ákvörðun um legu Sundabrautar. Og hann gagnrýndi R-listann fyrir að vilja byggja tilkomumikla brú í anda Golden Gate brúarinnar í San Fransisco, og kallaði hann þá hugmynd „járnarusl“. Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænum, sagði orð Guðmundar þvætting og spurði hvort einhvers staðar lægi fé á bankabók til að ráðast í gerð Sundabrautar. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Sjá meira
Samgönguyfirvöld voru sökuð um að svelta Reykvíkinga eftir að R-listinn komst til valda, í umræðum um Sundabraut á Alþingi. Sjálfstæðismenn sögðu brautina tefjast vegna þess að R-listinn vildi hengja járnarusl upp á Sundin. Ekki er gert ráð fyrir neinum framlögum til framkvæmda við Sundabraut, samkvæmt samgönguáætlun til næstu fjögurra ára sem er í meðförum Alþingis. Samgönguráðherra segir Sundabraut einfaldlega of stórt verkefni. Ráðherrann sagði á að borgarstjórn hefði ekki tekið afstöðu til þess hvar Sundbraut ætti að liggja, auk þess sem kærumálum væri ólokið. Því væri margra ára vinna eftir og ótímabært að gera ráð fyrir framkvæmdum næstu tvö árin, uns samgömguáætlun verður næst endurskoðuð. Björgvin Sigurðsson Samfylkingunni sagði fráleitt að halda því fram að frestunin sé borgaryfirvöldum um að kenna og vísaði ábyrgðinni til ríkisstjórnarinnar. Hann sagði Sjálfstæðisflokkinn hafa beitt R-listann „sveltistefnu“ frá því hinir síðarnefndu hafi komist til valda í borginni árið 1994. Guðmundur Hallvarðsson Sjálfstæðisflokki sagði að sannleikurinn væri sá að borgaryfirvöld hafi ekki enn tekið ákvörðun um legu Sundabrautar. Og hann gagnrýndi R-listann fyrir að vilja byggja tilkomumikla brú í anda Golden Gate brúarinnar í San Fransisco, og kallaði hann þá hugmynd „járnarusl“. Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænum, sagði orð Guðmundar þvætting og spurði hvort einhvers staðar lægi fé á bankabók til að ráðast í gerð Sundabrautar.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Sjá meira