Fékk dæmdar dánarbætur 15. apríl 2005 00:01 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Tryggingamiðstöðina til að greiða 25 ára gamalli konu tæplega 11 milljónir króna í vátryggingarbætur vegna andláts sambýlismanns hennar. Maðurinn lést í janúar árið 2000 þar sem hann var í ferðalagi á Spáni en hann og konan höfðu verið í sambúð í Keflavík frá árinu 1998. Maðurinn greiddi umrædda ferð með VISA-gullkorti sínu en samkvæmt skilmálum kortsins var hann ferðatryggður fyrir sem nemur um 12 milljónum króna vegna andláts af slysförum. Óumdeilt er að tryggingin var í gildi hjá Tryggingamiðstöðinni og að greiðsluskylda félagsins varð virk við andlát mannsins. Sambýliskona hans leitaði eftir því að fá bæturnar greiddar eftir andlát hans en tryggingafélagið synjaði henni um bætur á þeim forsendum að þær greiddust eingöngu nánustu vandamönnum. Konan var ósátt við þá niðurstöðu og leit svo á á að hún nyti tryggingarverndar ef eittthvað kæmi upp. Meðal annnars var deilt um hvort sambúð þeirra hefði varað í eitt ár, eða þann lágmarkstíma sem tilgreindur er í vátryggingarskilmálum. Foreldrar mannsins sögðu fyrir dómi að konan hefði fengið leyfi þeirra til að gista hjá syni sínum sumarið 1998, en hvorugt kannaðist við að þau hefðu búið á heimili þeirra saman. Verulegt ósamræmi þótti í framburði konunnar, föður hennar og vinkvenna annars vegar og fjölskyldu og vina mannsins heitins hins vegar, varðandi dvöl stefnanda á heimili foreldra hins látna. Taldi héraðsdómur að skoða yrði framburðina í ljósi þess að verulegt ósætti kom upp milli stefnanda og fjölskyldu mannsins eftir andlát hans. Dómurinn taldi skýringar konunnar í málinu hins vegar trúverðugar og var fallist á tæplega 11 milljóna króna bótakröfu hennar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Tryggingamiðstöðina til að greiða 25 ára gamalli konu tæplega 11 milljónir króna í vátryggingarbætur vegna andláts sambýlismanns hennar. Maðurinn lést í janúar árið 2000 þar sem hann var í ferðalagi á Spáni en hann og konan höfðu verið í sambúð í Keflavík frá árinu 1998. Maðurinn greiddi umrædda ferð með VISA-gullkorti sínu en samkvæmt skilmálum kortsins var hann ferðatryggður fyrir sem nemur um 12 milljónum króna vegna andláts af slysförum. Óumdeilt er að tryggingin var í gildi hjá Tryggingamiðstöðinni og að greiðsluskylda félagsins varð virk við andlát mannsins. Sambýliskona hans leitaði eftir því að fá bæturnar greiddar eftir andlát hans en tryggingafélagið synjaði henni um bætur á þeim forsendum að þær greiddust eingöngu nánustu vandamönnum. Konan var ósátt við þá niðurstöðu og leit svo á á að hún nyti tryggingarverndar ef eittthvað kæmi upp. Meðal annnars var deilt um hvort sambúð þeirra hefði varað í eitt ár, eða þann lágmarkstíma sem tilgreindur er í vátryggingarskilmálum. Foreldrar mannsins sögðu fyrir dómi að konan hefði fengið leyfi þeirra til að gista hjá syni sínum sumarið 1998, en hvorugt kannaðist við að þau hefðu búið á heimili þeirra saman. Verulegt ósamræmi þótti í framburði konunnar, föður hennar og vinkvenna annars vegar og fjölskyldu og vina mannsins heitins hins vegar, varðandi dvöl stefnanda á heimili foreldra hins látna. Taldi héraðsdómur að skoða yrði framburðina í ljósi þess að verulegt ósætti kom upp milli stefnanda og fjölskyldu mannsins eftir andlát hans. Dómurinn taldi skýringar konunnar í málinu hins vegar trúverðugar og var fallist á tæplega 11 milljóna króna bótakröfu hennar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira