Svindl: öll borð
Hafðu tvo stýripinna tengda í PS2 vélina. Farðu í valmyndina þar sem borðin eru valin. Haltu Upp takkanum á stýripinna 2 og ýttu á Start, Select, Select, Kassann.
Svindl: Endalaus skot
Ýttu á R1, Hringinn, L1, Kassann, Hringinn, R1, Hægri, Hægri, Hringinn, Hægri
Leikjavísir