Framsóknarmenn bakka ekki glatt 23. apríl 2005 00:01 "Mín tilfinning er sú að Halldór bakki nú ekki svo glatt enda hefur hann lýst því yfir að hann vilji sjá á þessu breytingar," segir Magnús Stefánsson þingmaður Framsóknarflokksins vegna ummæla Davíðs Oddsonar, utanríkisráðherra og formanns sjálfstæðisflokksins. Davíð segir að ekki standi til að endurskoða lög um eftirlaun ráðherra og þingmanna. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hafði greint Alþingi frá því að lögin væru í endurskoðun. Var það eftir að ljóst varð að við breytingar á lögunum árið 2003 gætu fyrrverandi ráðherrar og þingmenn fengið greidd eftirlaun þrátt fyrir að vera enn á fullum launum í öðrum störfum á vegum ríkisins. Allnokkrir fyrrverandi ráðherrar þiggja nú þegar þannig eftirlaunagreiðslur ofan á venjuleg laun sín. Spurningar hafa vaknað um hvort hægt sé að afnema réttindi þeirra með lagabreytingum. Magnús bendir á að þar sem lítið sé eftir af yfirstandandi þingi sé ólíklegt að niðurstaða fáist í málið: "Væntanlega verður einhver núningur áfram en nauðsynlegt er að ná samkomulagi annars fellur þetta um sjálft sig." Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir málið verða rætt á þingflokksfundi á mánudaginn: "Ég tel að eigi að breyta lögunum strax og mál eru tilbúin til þess og veit ekki betur en að verið sé að undirbúa það af kostgæfni í forsætisráðuneytinu," segir Hjálmar: "Mér finnst forsendur ekkert hafa breyst frá því að þverpólitísk samstaða allra flokka var um að gera þessar breytingar." Framsóknarmaðurinn, Jónína Bjartmarz, telur eðlilegt að reynt verði að ná samstöðu um málið. "Mín sannfæring er sú að þessum lögum þurfi að breyta enda ósanngjörn mjög." Allir stjórnmálaflokkar á þinginu stóðu að breytingunum laganna um eftirlaun ráðherra og þingmanna á Alþingi í lok árs 2003. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Sjá meira
"Mín tilfinning er sú að Halldór bakki nú ekki svo glatt enda hefur hann lýst því yfir að hann vilji sjá á þessu breytingar," segir Magnús Stefánsson þingmaður Framsóknarflokksins vegna ummæla Davíðs Oddsonar, utanríkisráðherra og formanns sjálfstæðisflokksins. Davíð segir að ekki standi til að endurskoða lög um eftirlaun ráðherra og þingmanna. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hafði greint Alþingi frá því að lögin væru í endurskoðun. Var það eftir að ljóst varð að við breytingar á lögunum árið 2003 gætu fyrrverandi ráðherrar og þingmenn fengið greidd eftirlaun þrátt fyrir að vera enn á fullum launum í öðrum störfum á vegum ríkisins. Allnokkrir fyrrverandi ráðherrar þiggja nú þegar þannig eftirlaunagreiðslur ofan á venjuleg laun sín. Spurningar hafa vaknað um hvort hægt sé að afnema réttindi þeirra með lagabreytingum. Magnús bendir á að þar sem lítið sé eftir af yfirstandandi þingi sé ólíklegt að niðurstaða fáist í málið: "Væntanlega verður einhver núningur áfram en nauðsynlegt er að ná samkomulagi annars fellur þetta um sjálft sig." Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir málið verða rætt á þingflokksfundi á mánudaginn: "Ég tel að eigi að breyta lögunum strax og mál eru tilbúin til þess og veit ekki betur en að verið sé að undirbúa það af kostgæfni í forsætisráðuneytinu," segir Hjálmar: "Mér finnst forsendur ekkert hafa breyst frá því að þverpólitísk samstaða allra flokka var um að gera þessar breytingar." Framsóknarmaðurinn, Jónína Bjartmarz, telur eðlilegt að reynt verði að ná samstöðu um málið. "Mín sannfæring er sú að þessum lögum þurfi að breyta enda ósanngjörn mjög." Allir stjórnmálaflokkar á þinginu stóðu að breytingunum laganna um eftirlaun ráðherra og þingmanna á Alþingi í lok árs 2003.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Sjá meira