Eldsneytisverð og tíminn skýri tap 4. maí 2005 00:01 Tap lággjaldaflugfélagsins Sterling á fyrsta ársfjórðungi nam um 460 milljónum íslenskra króna. Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Sterling og Iceland Express, segir skýringu á taprekstri aðallega hækkun á eldsneytisverði og að hefðbundið sé í rekstri flugfélaga að skila tapi á þessu tímabili. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi Sterling í gær og hefur Almar nú þegar hafið störf. Hann segir að unnið verði að því að hagræða í rekstri félaganna og að vel komi til greina að sameina bókunarkerfi þeirra svo viðskiptavinir geti á auðveldari og ódýrari hátt en áður komist ferða sinna. Þá útilokar Almar ekki að félögin tvö verði sameinuð en að ákvörðunin sé endanlega eigenda félaganna, þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Almar segir að allir þær sem hugsanlega sé hægt að samkeyra verði skoðaðir. Á það verði þó að horfa að Iceland Express þjóni öðrum markaði en Sterling og þeirri staðreynd megi ekki gleyma að fyrrgreinda félagið hafi byggt upp gríðarlegan góðvilja hér á landi sem forsvarsmenn þess vilji alls ekki missa. Stjórnendur fyrirrtækisins hafa þó sagt að starfsemi Iceland Express geti þó breyst en oft snemmt sé að segja til um hvernig sú breyting verði. Lággjaldaflugfélagið Sterling var keypt á fimm milljarða íslenskra króna og flýgur félagið til yfir 30 áfangastaða frá Kaupmannahöfn, Osló og Stokkhólmi, aðallega til Suður-Evrópu, Bretlands og Írlands. Almar vildi lítið tjá sig um framtíðaráform félaganna eða hvort verið væri að skoða fleiri flugfélög til kaupa en sagði þó að spennandi tímar væru fram undan, tækifærin væru vissulega til staðar. Pálmi Haraldsson hefur sagt að fyrir liggi að Sterling byrji að fljúga til Bandaríkjanna, Suður-Afríku og Austurlanda fjær en nákvæm tímasetning sé þó ekki komin á hreint. Innlent Viðskipti Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Sjá meira
Tap lággjaldaflugfélagsins Sterling á fyrsta ársfjórðungi nam um 460 milljónum íslenskra króna. Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Sterling og Iceland Express, segir skýringu á taprekstri aðallega hækkun á eldsneytisverði og að hefðbundið sé í rekstri flugfélaga að skila tapi á þessu tímabili. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi Sterling í gær og hefur Almar nú þegar hafið störf. Hann segir að unnið verði að því að hagræða í rekstri félaganna og að vel komi til greina að sameina bókunarkerfi þeirra svo viðskiptavinir geti á auðveldari og ódýrari hátt en áður komist ferða sinna. Þá útilokar Almar ekki að félögin tvö verði sameinuð en að ákvörðunin sé endanlega eigenda félaganna, þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Almar segir að allir þær sem hugsanlega sé hægt að samkeyra verði skoðaðir. Á það verði þó að horfa að Iceland Express þjóni öðrum markaði en Sterling og þeirri staðreynd megi ekki gleyma að fyrrgreinda félagið hafi byggt upp gríðarlegan góðvilja hér á landi sem forsvarsmenn þess vilji alls ekki missa. Stjórnendur fyrirrtækisins hafa þó sagt að starfsemi Iceland Express geti þó breyst en oft snemmt sé að segja til um hvernig sú breyting verði. Lággjaldaflugfélagið Sterling var keypt á fimm milljarða íslenskra króna og flýgur félagið til yfir 30 áfangastaða frá Kaupmannahöfn, Osló og Stokkhólmi, aðallega til Suður-Evrópu, Bretlands og Írlands. Almar vildi lítið tjá sig um framtíðaráform félaganna eða hvort verið væri að skoða fleiri flugfélög til kaupa en sagði þó að spennandi tímar væru fram undan, tækifærin væru vissulega til staðar. Pálmi Haraldsson hefur sagt að fyrir liggi að Sterling byrji að fljúga til Bandaríkjanna, Suður-Afríku og Austurlanda fjær en nákvæm tímasetning sé þó ekki komin á hreint.
Innlent Viðskipti Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Sjá meira