Eldsneytisverð og tíminn skýri tap 4. maí 2005 00:01 Tap lággjaldaflugfélagsins Sterling á fyrsta ársfjórðungi nam um 460 milljónum íslenskra króna. Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Sterling og Iceland Express, segir skýringu á taprekstri aðallega hækkun á eldsneytisverði og að hefðbundið sé í rekstri flugfélaga að skila tapi á þessu tímabili. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi Sterling í gær og hefur Almar nú þegar hafið störf. Hann segir að unnið verði að því að hagræða í rekstri félaganna og að vel komi til greina að sameina bókunarkerfi þeirra svo viðskiptavinir geti á auðveldari og ódýrari hátt en áður komist ferða sinna. Þá útilokar Almar ekki að félögin tvö verði sameinuð en að ákvörðunin sé endanlega eigenda félaganna, þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Almar segir að allir þær sem hugsanlega sé hægt að samkeyra verði skoðaðir. Á það verði þó að horfa að Iceland Express þjóni öðrum markaði en Sterling og þeirri staðreynd megi ekki gleyma að fyrrgreinda félagið hafi byggt upp gríðarlegan góðvilja hér á landi sem forsvarsmenn þess vilji alls ekki missa. Stjórnendur fyrirrtækisins hafa þó sagt að starfsemi Iceland Express geti þó breyst en oft snemmt sé að segja til um hvernig sú breyting verði. Lággjaldaflugfélagið Sterling var keypt á fimm milljarða íslenskra króna og flýgur félagið til yfir 30 áfangastaða frá Kaupmannahöfn, Osló og Stokkhólmi, aðallega til Suður-Evrópu, Bretlands og Írlands. Almar vildi lítið tjá sig um framtíðaráform félaganna eða hvort verið væri að skoða fleiri flugfélög til kaupa en sagði þó að spennandi tímar væru fram undan, tækifærin væru vissulega til staðar. Pálmi Haraldsson hefur sagt að fyrir liggi að Sterling byrji að fljúga til Bandaríkjanna, Suður-Afríku og Austurlanda fjær en nákvæm tímasetning sé þó ekki komin á hreint. Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Sjá meira
Tap lággjaldaflugfélagsins Sterling á fyrsta ársfjórðungi nam um 460 milljónum íslenskra króna. Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Sterling og Iceland Express, segir skýringu á taprekstri aðallega hækkun á eldsneytisverði og að hefðbundið sé í rekstri flugfélaga að skila tapi á þessu tímabili. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi Sterling í gær og hefur Almar nú þegar hafið störf. Hann segir að unnið verði að því að hagræða í rekstri félaganna og að vel komi til greina að sameina bókunarkerfi þeirra svo viðskiptavinir geti á auðveldari og ódýrari hátt en áður komist ferða sinna. Þá útilokar Almar ekki að félögin tvö verði sameinuð en að ákvörðunin sé endanlega eigenda félaganna, þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Almar segir að allir þær sem hugsanlega sé hægt að samkeyra verði skoðaðir. Á það verði þó að horfa að Iceland Express þjóni öðrum markaði en Sterling og þeirri staðreynd megi ekki gleyma að fyrrgreinda félagið hafi byggt upp gríðarlegan góðvilja hér á landi sem forsvarsmenn þess vilji alls ekki missa. Stjórnendur fyrirrtækisins hafa þó sagt að starfsemi Iceland Express geti þó breyst en oft snemmt sé að segja til um hvernig sú breyting verði. Lággjaldaflugfélagið Sterling var keypt á fimm milljarða íslenskra króna og flýgur félagið til yfir 30 áfangastaða frá Kaupmannahöfn, Osló og Stokkhólmi, aðallega til Suður-Evrópu, Bretlands og Írlands. Almar vildi lítið tjá sig um framtíðaráform félaganna eða hvort verið væri að skoða fleiri flugfélög til kaupa en sagði þó að spennandi tímar væru fram undan, tækifærin væru vissulega til staðar. Pálmi Haraldsson hefur sagt að fyrir liggi að Sterling byrji að fljúga til Bandaríkjanna, Suður-Afríku og Austurlanda fjær en nákvæm tímasetning sé þó ekki komin á hreint.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Sjá meira