Geta útskrifast án samræmds prófs 10. maí 2005 00:01 Menntamálaráðherra hefur breytt reglugerð tímabundið um samræmd stúdentspróf þannig að nemendur geti útskrifast stúdentar í vor án þess að hafa þreytt samræmd próf. Nemendur sem tóku samræmdu prófin eru ekki ánægðir með lausn ráðherrans. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir ástæðuna fyrir því að þessi leið hafi verið farin þá að skráningar í prófin hafi misfarist auk þess sem veikindi og aðrar ástæður komu í veg fyrir að sumir nemendur gátu tekið prófin. Hún hafi metið það þannig að tæknileg úrlausnarefni sem snerti útskrift eftir stúdentspróf eigi ekki að koma í veg fyrir að nemendur geti útskrifast. Þorgerður Katrín segir að um tímabundið ástand sé að ræða en segist ekki sammála því að lausnin sé ósanngjörn fyrir þá nemendur sem tóku prófin. Hún telji frekar að nemendur eigi að meta þau sem veganesti. Menn tapi aldrei á því að taka próf. En hvers vegna voru nemendur ekki settir í sjúkrapróf? Þorgerður Katrín segir að það sé vegna þess að reglugerð geri ekki ráð fyrir að fólk taki sjúkrapróf. Hún segir að ráðuneytið hafi orðið að bregðast hratt við þegar vandamálið kom upp og því hafi þessi leið verið valin. Aðspurð hvort ekki hefði verið hægt að bregðast hratt við og setja á sjúkrapróf segir Þorgerður að það taki drjúgan tíma að semja sjúkrapróf, jafnlangan tíma og önnur próf, og menn hafi metið það þannig að þetta væri heppilegri leið að þessu sinni. Útskriftarnemendur eru síður en svo ánægðir með ákvörðun ráðherra. Guðlaugur Atlason, nemi í MR, bendir á að sagt hafi verið við nemendur að skylda væri að taka lágmark tvö samræmd stúdentspróf til þess að geta útskrifast. Ef það sé ekki rétt skilji hann ekki til hvers verið sé að hafa prófin. Friðrik Árni Friðriksson, sem er einnig í MR, segir að honum finnist frekar asnalegt að þurfa að standa í samræmdum prófum en síðan breyti það engu fyrir hann. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Vilja hvalkjöt af matseðlinum Innlent Fleiri fréttir Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Sjá meira
Menntamálaráðherra hefur breytt reglugerð tímabundið um samræmd stúdentspróf þannig að nemendur geti útskrifast stúdentar í vor án þess að hafa þreytt samræmd próf. Nemendur sem tóku samræmdu prófin eru ekki ánægðir með lausn ráðherrans. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir ástæðuna fyrir því að þessi leið hafi verið farin þá að skráningar í prófin hafi misfarist auk þess sem veikindi og aðrar ástæður komu í veg fyrir að sumir nemendur gátu tekið prófin. Hún hafi metið það þannig að tæknileg úrlausnarefni sem snerti útskrift eftir stúdentspróf eigi ekki að koma í veg fyrir að nemendur geti útskrifast. Þorgerður Katrín segir að um tímabundið ástand sé að ræða en segist ekki sammála því að lausnin sé ósanngjörn fyrir þá nemendur sem tóku prófin. Hún telji frekar að nemendur eigi að meta þau sem veganesti. Menn tapi aldrei á því að taka próf. En hvers vegna voru nemendur ekki settir í sjúkrapróf? Þorgerður Katrín segir að það sé vegna þess að reglugerð geri ekki ráð fyrir að fólk taki sjúkrapróf. Hún segir að ráðuneytið hafi orðið að bregðast hratt við þegar vandamálið kom upp og því hafi þessi leið verið valin. Aðspurð hvort ekki hefði verið hægt að bregðast hratt við og setja á sjúkrapróf segir Þorgerður að það taki drjúgan tíma að semja sjúkrapróf, jafnlangan tíma og önnur próf, og menn hafi metið það þannig að þetta væri heppilegri leið að þessu sinni. Útskriftarnemendur eru síður en svo ánægðir með ákvörðun ráðherra. Guðlaugur Atlason, nemi í MR, bendir á að sagt hafi verið við nemendur að skylda væri að taka lágmark tvö samræmd stúdentspróf til þess að geta útskrifast. Ef það sé ekki rétt skilji hann ekki til hvers verið sé að hafa prófin. Friðrik Árni Friðriksson, sem er einnig í MR, segir að honum finnist frekar asnalegt að þurfa að standa í samræmdum prófum en síðan breyti það engu fyrir hann.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Vilja hvalkjöt af matseðlinum Innlent Fleiri fréttir Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Sjá meira