Sjálfstæðisflokkur fagnar Gunnari 11. maí 2005 00:01 Davíð Oddsson formaður Sjálfstæðisflokksins fagnar inngöngu Gunnars Örlygssonar þingmanns í þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Gunnar sagði sig úr Frjálslynda flokknum í kvöld. "Okkur þykir ánægjulegt að Gunnar hefur óskað eftir því að taka þátt í okkar störfum og þingflokkurinn samþykkti samhljóða inntökubeiðni hans og innkomu í okkar raðir," sagði Davíð eftir stuttan þingflokksfund seint í kvöld. Gunnar hefur eins og aðrir stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýnt stjórnina og stjórnarflokkana. "Þannig er það en hafi menn hins vegar hlustað grannt á hans athugasemdir hafa þær fallið nær okkur en sumra hans fyrrum félaga í Frjálslynda flokknum. Það er ekki nokkur vafi að hann hefur jafnvel staðið okkur nær en þeim," segir Davíð. Hann bætir við að innganga Gunnars styrki ríkisstjórnina því meirihluti hennar aukist á þinginu í 35 þingmenn gegn 28 þingmönnum stjórnarandstöðunnar. Gunnar verður fullgildur þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lýtur sömu lögmálum og aðrir varðandi setu í þingnefndum segir Davíð Oddsson. Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslynda flokksins kvaddi sér hljóðs eftir að Gunnar hafði gert grein fyrir ákvörðun sinni á þingi seint í gærkvöldi. Sigurjón vitnaði orðrétt í ræðu Gunnars fyrir fáeinum dögum þegar hann talaði sem þingmaður Frjálslynda flokksins: "Hér er um hápólítískt mál að ræða.Umræðan öll og sá skýri klofningur sem er á milli stjórnarliða og stjórnarandstöðu í málinu ítrekar og staðfestir pólítískar áherslur stjórnarliða sem einatt á síðustu árum hafa leitt til misskiptingar og ójöfnuðar í þjóðfélaginu," sagði Gunnar. Sigurjón sagði að Gunnar skuldaði kjósendum Frjálslynda flokksins skýringar á sinnanskiptum sínum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira
Davíð Oddsson formaður Sjálfstæðisflokksins fagnar inngöngu Gunnars Örlygssonar þingmanns í þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Gunnar sagði sig úr Frjálslynda flokknum í kvöld. "Okkur þykir ánægjulegt að Gunnar hefur óskað eftir því að taka þátt í okkar störfum og þingflokkurinn samþykkti samhljóða inntökubeiðni hans og innkomu í okkar raðir," sagði Davíð eftir stuttan þingflokksfund seint í kvöld. Gunnar hefur eins og aðrir stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýnt stjórnina og stjórnarflokkana. "Þannig er það en hafi menn hins vegar hlustað grannt á hans athugasemdir hafa þær fallið nær okkur en sumra hans fyrrum félaga í Frjálslynda flokknum. Það er ekki nokkur vafi að hann hefur jafnvel staðið okkur nær en þeim," segir Davíð. Hann bætir við að innganga Gunnars styrki ríkisstjórnina því meirihluti hennar aukist á þinginu í 35 þingmenn gegn 28 þingmönnum stjórnarandstöðunnar. Gunnar verður fullgildur þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lýtur sömu lögmálum og aðrir varðandi setu í þingnefndum segir Davíð Oddsson. Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslynda flokksins kvaddi sér hljóðs eftir að Gunnar hafði gert grein fyrir ákvörðun sinni á þingi seint í gærkvöldi. Sigurjón vitnaði orðrétt í ræðu Gunnars fyrir fáeinum dögum þegar hann talaði sem þingmaður Frjálslynda flokksins: "Hér er um hápólítískt mál að ræða.Umræðan öll og sá skýri klofningur sem er á milli stjórnarliða og stjórnarandstöðu í málinu ítrekar og staðfestir pólítískar áherslur stjórnarliða sem einatt á síðustu árum hafa leitt til misskiptingar og ójöfnuðar í þjóðfélaginu," sagði Gunnar. Sigurjón sagði að Gunnar skuldaði kjósendum Frjálslynda flokksins skýringar á sinnanskiptum sínum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira