Hraðamet í afgreiðslu þingmála 12. maí 2005 00:01 Alþingi fór í sumarleyfi skömmu fyrir miðnætti í gærkvöld eftir að Halldór Blöndal, fráfarandi þingforseti, hafði slegið hraðamet í afgreiðslu mála. Alls varð 101 frumvarp að lögum á öllu þinginu og nítján þingsályktunartillögur voru samþykktar. Tuttugu og sjö frumvörp urðu að lögum í gær. Sigurður Jónsso,n aðstoðarforstöðumaður á þingfundasviði, segir að forseti Alþingis hafi náð fimm atkvæðagreiðslum á mínútu og slegið þar með nýtt met í sögu Alþingis. Meðal þess sem var lögfest voru ný samkeppnislög og tvö önnur frumvörp sem tengjast samkeppnismálum. Þá voru lögfestar breytingar á lögum um fjarskipti sem einnig höfðu valdið miklum deilum. Halldór Blöndal var kvaddur, meðal annars með þeim orðum Ögmundar Jónassonar, þingmanns Vinstri - grænna, sem sagði að mörgum hafi þótt vita á stormasama sambúð hans við þingið hvernig hann hafi handleikið fundarhamarinn í upphafi forsetaferils síns frekar sem verkfæri til stórátaka en léttan smíðisgrip úr trjáviði. Það voru fleiri að hverfa frá sínu starfi en Halldór. Bryndís Hlöðversdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lætur senn af þingmennsku og verður horfin á vit annarra starfa þegar þing kemur saman að nýju. Og það getur verið erfitt að kveðja, jafnvel þá sem ekki eru samherjar í pólitíkinni; Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokks, faðmaði Bryndísi vel og lengi eftir að þinginu var slitið í gær. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Alþingi fór í sumarleyfi skömmu fyrir miðnætti í gærkvöld eftir að Halldór Blöndal, fráfarandi þingforseti, hafði slegið hraðamet í afgreiðslu mála. Alls varð 101 frumvarp að lögum á öllu þinginu og nítján þingsályktunartillögur voru samþykktar. Tuttugu og sjö frumvörp urðu að lögum í gær. Sigurður Jónsso,n aðstoðarforstöðumaður á þingfundasviði, segir að forseti Alþingis hafi náð fimm atkvæðagreiðslum á mínútu og slegið þar með nýtt met í sögu Alþingis. Meðal þess sem var lögfest voru ný samkeppnislög og tvö önnur frumvörp sem tengjast samkeppnismálum. Þá voru lögfestar breytingar á lögum um fjarskipti sem einnig höfðu valdið miklum deilum. Halldór Blöndal var kvaddur, meðal annars með þeim orðum Ögmundar Jónassonar, þingmanns Vinstri - grænna, sem sagði að mörgum hafi þótt vita á stormasama sambúð hans við þingið hvernig hann hafi handleikið fundarhamarinn í upphafi forsetaferils síns frekar sem verkfæri til stórátaka en léttan smíðisgrip úr trjáviði. Það voru fleiri að hverfa frá sínu starfi en Halldór. Bryndís Hlöðversdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lætur senn af þingmennsku og verður horfin á vit annarra starfa þegar þing kemur saman að nýju. Og það getur verið erfitt að kveðja, jafnvel þá sem ekki eru samherjar í pólitíkinni; Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokks, faðmaði Bryndísi vel og lengi eftir að þinginu var slitið í gær.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira