Avion í Kauphöllina innan 8 mánaða 31. maí 2005 00:01 Burðarás hefur selt Avion Group 94 prósenta hlut sinn í Eimskipafélagi Íslands. Avion Group er í meirihlutaeigu Magnúsar Þorsteinssonar sem seldi hlut sinn í Samson, sem hann átti með Björgólfi Guðmundssyni og Björgólfi Thor, á dögunum. Samson átti stóra hluti í Eimskipum og Landsbankanum. Einnig stefnir Avion Group að kaupum á 5,9% hlut P/F Tjalds í Eimskipafélaginu og þannig eignast Avion Group félagið að fullu. Með þessu verður til stærsta félag landsins í flutningastarfsemi með 110 milljarða króna veltu, 4.400 starfsmenn og 80 starfsstöðvar um heim allan. Heildarsöluverð félagsins er 23 milljarðar króna og er söluverð hlutar Burðaráss því 21,6 milljarðar króna. Stefnt er að skráningu Avion Group í Kauphöll Íslands eigi síðar en 31. janúar 2006. Náist þetta markmið ekki hafa stærstu hluthafar Avion Group skuldbundið sig til að kaupa áðurnefnda hluti af Burðarási á sömu kjörum. Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðaráss, segir að verðið sem Burðarás fær fyrir flutningafélagið vera mjög gott og er innleystur söluhagnaður fyrir skatta um 15,5 milljarðar króna. Það er því ljóst að afkoma Burðaráss á árinu verður mjög góð. Spurður hvers vegna þeir selji nú, með hliðsjón af því að margir hafi sýnt Eimskip áhuga, segir Friðrik að það sé fyrst og fremst vegna þess að mjög gott verð hafi boðist fyrir félagið, auk þess sem hluti andvirðisins sé greiddur með bréfum í mjög öflugu flutningafélagi sem líkleg séu til að ávaxtast vel eins og reyndin hafi verið með Eimskip í gegnum árin. Burðarás telur einnig að með þessum samningi sé tryggt að hluthafar félagsins eigi áfram eignarhlut í öflugasta flutningafélagi landsins. Samningurinn er gerður með fyrirvara um fjármögnun kaupanna og að hluthafafundur í Avion Group samþykki útgáfu þeirra hluta sem afhentir eru Burðarási í viðskiptunum. Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira
Burðarás hefur selt Avion Group 94 prósenta hlut sinn í Eimskipafélagi Íslands. Avion Group er í meirihlutaeigu Magnúsar Þorsteinssonar sem seldi hlut sinn í Samson, sem hann átti með Björgólfi Guðmundssyni og Björgólfi Thor, á dögunum. Samson átti stóra hluti í Eimskipum og Landsbankanum. Einnig stefnir Avion Group að kaupum á 5,9% hlut P/F Tjalds í Eimskipafélaginu og þannig eignast Avion Group félagið að fullu. Með þessu verður til stærsta félag landsins í flutningastarfsemi með 110 milljarða króna veltu, 4.400 starfsmenn og 80 starfsstöðvar um heim allan. Heildarsöluverð félagsins er 23 milljarðar króna og er söluverð hlutar Burðaráss því 21,6 milljarðar króna. Stefnt er að skráningu Avion Group í Kauphöll Íslands eigi síðar en 31. janúar 2006. Náist þetta markmið ekki hafa stærstu hluthafar Avion Group skuldbundið sig til að kaupa áðurnefnda hluti af Burðarási á sömu kjörum. Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðaráss, segir að verðið sem Burðarás fær fyrir flutningafélagið vera mjög gott og er innleystur söluhagnaður fyrir skatta um 15,5 milljarðar króna. Það er því ljóst að afkoma Burðaráss á árinu verður mjög góð. Spurður hvers vegna þeir selji nú, með hliðsjón af því að margir hafi sýnt Eimskip áhuga, segir Friðrik að það sé fyrst og fremst vegna þess að mjög gott verð hafi boðist fyrir félagið, auk þess sem hluti andvirðisins sé greiddur með bréfum í mjög öflugu flutningafélagi sem líkleg séu til að ávaxtast vel eins og reyndin hafi verið með Eimskip í gegnum árin. Burðarás telur einnig að með þessum samningi sé tryggt að hluthafar félagsins eigi áfram eignarhlut í öflugasta flutningafélagi landsins. Samningurinn er gerður með fyrirvara um fjármögnun kaupanna og að hluthafafundur í Avion Group samþykki útgáfu þeirra hluta sem afhentir eru Burðarási í viðskiptunum.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira