Ekki inn á Bandaríkjamarkað í vor 6. júní 2005 00:01 Skandinavíska flugfélagið Sterling, sem er í eigu þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, er ekki á leið inn á Bandaríkjamarkað í vor eins og kemur fram í dönskum fjölmiðlum í dag. Þá er félagið ekki að ráða til sín 400 manns eins og jafnframt hefur komið fram í fjölmiðlum þar í landi. Sölustjóri ferðaskrifstofunnar Star Tour segir í dönskum fjölmiðlum í dag að Danir muni í þúsundavís ferðast til Bandaríkjanna með Sterling í stað þess að halda austur eins og þeir hafa gert hingað til í miklu magni þegar flugfélagið hefur flug þangað í vor. Þá segir í blaðinu að hægt verði að komast aðra leiðina frá aðeins tíu þúsund krónum íslenskra. Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Sterling, segir danska fjölmiðla fara með rangt mál. Sterling hafi ætlað að hefja flug til Bandaríkjanna í haust en að ákveðið hafi verið fyrir nokkru að setja málið á bið og engin endanleg ákvörðun sé komin í málið. Almar segir danska fjölmiðla hafa farið með margar rangar fréttir í loftið um félagið að undanförnu, meðal annars að félagið sé að ráða til sín 400 nýja starfsmenn, en það er ekki rétt. Aðspurður um flug til Bandaríkjanna segir hann of snemmt að segja til um hvort af því verði eða hvort millilent yrði á Íslandi ef flogið yrði þangað. Hann segir þó ekkert útilokað og verið sé að funda um þessi mál um þessar mundir. Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira
Skandinavíska flugfélagið Sterling, sem er í eigu þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, er ekki á leið inn á Bandaríkjamarkað í vor eins og kemur fram í dönskum fjölmiðlum í dag. Þá er félagið ekki að ráða til sín 400 manns eins og jafnframt hefur komið fram í fjölmiðlum þar í landi. Sölustjóri ferðaskrifstofunnar Star Tour segir í dönskum fjölmiðlum í dag að Danir muni í þúsundavís ferðast til Bandaríkjanna með Sterling í stað þess að halda austur eins og þeir hafa gert hingað til í miklu magni þegar flugfélagið hefur flug þangað í vor. Þá segir í blaðinu að hægt verði að komast aðra leiðina frá aðeins tíu þúsund krónum íslenskra. Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Sterling, segir danska fjölmiðla fara með rangt mál. Sterling hafi ætlað að hefja flug til Bandaríkjanna í haust en að ákveðið hafi verið fyrir nokkru að setja málið á bið og engin endanleg ákvörðun sé komin í málið. Almar segir danska fjölmiðla hafa farið með margar rangar fréttir í loftið um félagið að undanförnu, meðal annars að félagið sé að ráða til sín 400 nýja starfsmenn, en það er ekki rétt. Aðspurður um flug til Bandaríkjanna segir hann of snemmt að segja til um hvort af því verði eða hvort millilent yrði á Íslandi ef flogið yrði þangað. Hann segir þó ekkert útilokað og verið sé að funda um þessi mál um þessar mundir.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira