Komnir inn á EM í Svíss 2006 18. júní 2005 00:01 Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér áðan sæti á Evrópumótinu í Sviss sem fram fer eftir áramót. Ísland vann þriggja marka sigur, 31-34, á Hvít Rússum í seinni leik liðanna sem fram fór í Minsk. Íslensku strákarnir unnu þar með samanlagt með tólf marka mun eftir 33-24 sigur í fyrri leiknum í Kaplakrika. Einar Hólmgeirsson var markahæstur í dag með 7 mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 og þeir Róbert Gunnarsson, Jaliesky Garcia, Ólafur Stefánsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu allir fjögur mörk. Allir útileikmenn íslenska liðsins skoruðu nema Sigfús Sigurðsson og Markús Máni Michalesson. Birkir Ívar Guðmundsson varði 8 skot og Roland Valur Eradze tók 4. Þetta er sjöunda stórmótið í röð sem Ísland verður með en íslenska liðið hefur verið með á öllum mótum síðan á HM í Frakklandi 2001. Evrópumótið fer fram 26 janúar til 5 febrúar 2006 og þar keppa 16 þjóðir. Þýskaland, Slóvenía, Danmörk, Króatía og Rússland tryggðu sér öll þátttökurétt á síðasta Evrópumóti og Svisslendingar fá sæti sem gestgjafar. Um hin 10 sætin er verið að keppa um helgina. Íslenski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér áðan sæti á Evrópumótinu í Sviss sem fram fer eftir áramót. Ísland vann þriggja marka sigur, 31-34, á Hvít Rússum í seinni leik liðanna sem fram fór í Minsk. Íslensku strákarnir unnu þar með samanlagt með tólf marka mun eftir 33-24 sigur í fyrri leiknum í Kaplakrika. Einar Hólmgeirsson var markahæstur í dag með 7 mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 og þeir Róbert Gunnarsson, Jaliesky Garcia, Ólafur Stefánsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu allir fjögur mörk. Allir útileikmenn íslenska liðsins skoruðu nema Sigfús Sigurðsson og Markús Máni Michalesson. Birkir Ívar Guðmundsson varði 8 skot og Roland Valur Eradze tók 4. Þetta er sjöunda stórmótið í röð sem Ísland verður með en íslenska liðið hefur verið með á öllum mótum síðan á HM í Frakklandi 2001. Evrópumótið fer fram 26 janúar til 5 febrúar 2006 og þar keppa 16 þjóðir. Þýskaland, Slóvenía, Danmörk, Króatía og Rússland tryggðu sér öll þátttökurétt á síðasta Evrópumóti og Svisslendingar fá sæti sem gestgjafar. Um hin 10 sætin er verið að keppa um helgina.
Íslenski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira