Boðið í stofnfé í SPH 21. júní 2005 00:01 Tekist er á um völdin enn á ný í Sparisjóði Hafnarfjarðar. Gengið er á stofnfjáreigendur í sparisjóðnum um að kaupa af þeim stofnfjárbréfin. Eigendur stofnfjár í sjóðnum eru um 47 talsins. Mikil verðmæti liggja í stofnfénu sem er 15,5 milljónir að uppfærðu nafnverði og er meðaleign hvers stofnfjáreigenda um 328 þúsund krónur. Talið er líklegt að heildarverðmæti stofnfjár í Sparisjóði Hafnarfjarðar sé vel á fimmta tug milljóna króna virði á hvern stofnfjáreigenda. Nokkrir stofnfjáreigendur sem rætt var við í gærkvöldi staðfestu þetta en svo virðist vera sem aðeins hafi verið rætt við hluta stofnfjáreigenda um kaup á bréfum þeirra. Mikið hefur verið undir niðri í sparisjóðnum eftir að hallarbyltinguna í vor þegar hópur undir forystu Páls Pálssonar felldi gömlu stjórnina. Þá sagði Páll að markmið nýrrar stjórnar væri tryggja rekstur SPH sem væri sterk og góð fjármálastofnun. Páll sá meðal annars tækifæri í því að stækka hlutdeild SPH á fyrirtækjasviði. Við það tilefni sagði Páll: "Við boðum hugmyndir um ákveðna útrás og ætlum að stækka sjóðinn," og bætti því við að höfuðstöðvar Sparisjóðsins yrðu áfram í Hafnarfirði. Ekki náðist í Pál í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hyggst núverandi stjórn styrkja tök sín á sparisjóðnum. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður vann fyrir stjórnina í aðdraganda hallarbyltingarinnar. Sigurður G. neitaði í samtali við Fréttablaðið að eiga nokkurn þátt í söfnun bréfanna. Það fékkst staðfest í gærkveldi að hvorki SPRON né Sparisjóður vélstjóra, tveir af stærstu sparisjóðum landsins, að Sparisjóði Hafnarfjarðar undanskildum, eru meðal kaupenda. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Tekist er á um völdin enn á ný í Sparisjóði Hafnarfjarðar. Gengið er á stofnfjáreigendur í sparisjóðnum um að kaupa af þeim stofnfjárbréfin. Eigendur stofnfjár í sjóðnum eru um 47 talsins. Mikil verðmæti liggja í stofnfénu sem er 15,5 milljónir að uppfærðu nafnverði og er meðaleign hvers stofnfjáreigenda um 328 þúsund krónur. Talið er líklegt að heildarverðmæti stofnfjár í Sparisjóði Hafnarfjarðar sé vel á fimmta tug milljóna króna virði á hvern stofnfjáreigenda. Nokkrir stofnfjáreigendur sem rætt var við í gærkvöldi staðfestu þetta en svo virðist vera sem aðeins hafi verið rætt við hluta stofnfjáreigenda um kaup á bréfum þeirra. Mikið hefur verið undir niðri í sparisjóðnum eftir að hallarbyltinguna í vor þegar hópur undir forystu Páls Pálssonar felldi gömlu stjórnina. Þá sagði Páll að markmið nýrrar stjórnar væri tryggja rekstur SPH sem væri sterk og góð fjármálastofnun. Páll sá meðal annars tækifæri í því að stækka hlutdeild SPH á fyrirtækjasviði. Við það tilefni sagði Páll: "Við boðum hugmyndir um ákveðna útrás og ætlum að stækka sjóðinn," og bætti því við að höfuðstöðvar Sparisjóðsins yrðu áfram í Hafnarfirði. Ekki náðist í Pál í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hyggst núverandi stjórn styrkja tök sín á sparisjóðnum. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður vann fyrir stjórnina í aðdraganda hallarbyltingarinnar. Sigurður G. neitaði í samtali við Fréttablaðið að eiga nokkurn þátt í söfnun bréfanna. Það fékkst staðfest í gærkveldi að hvorki SPRON né Sparisjóður vélstjóra, tveir af stærstu sparisjóðum landsins, að Sparisjóði Hafnarfjarðar undanskildum, eru meðal kaupenda.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira