Íbúðalánsjóður - nýr ríkisbanki? 8. júlí 2005 00:01 Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskólans, segir að alþjóðastofnanir hljóti að spyrja sig af hverju ríkisstofnun sé að fjármagna útlán hjá viðskiptabönkunum. Hann bendir jafnframt á að stjórnvöld beri ábyrgð á því ef Íbúðalánasjóður er að fjármagna neyslulán. Samtök atvinnulífsins telja að kominn sé fram á sjónarsviðið nýr ríkisbanki. Samtök atvinnulífsins segja einnig að allar skuldbindingar Íbúðalánasjóðs séu með ríkisábyrgð og sjóðurinn hafi það hlutverk að lána til húsnæðiskaupa. Þá hljóti það að ganga í berhögg við einkavæðingarstefnu stjórnvalda að kominn sé fram á sjónarsviðið nýr ríkisbanki sem afli fjár með útboðum og endurláni með ríkisábyrgð til lánastofnana. Tryggvi Þór Herbertsson segir að spurningin um Íbúðalánasjóð sé fyrst og fremst pólitísk og stjórnvöld verði að svara því hver verði framtíð sjóðsins. Engin pólitísk ákvörðun hefur verið tekin um að gera Íbúðalánasjóð að heildsölubanka, engin umræða hefur farið fram um það í samfélaginu, þótt hann sé að þróast í þessa átt. Tryggvi Þór hefur varað við stöðu Íbúðalánasjóðs. Hann hefur lagt til að Íbúðalánasjóður verði seldur bönkunum og samið við þá um þau félagslegu markmið sem stjórnvöld vilji setja á oddinn. Núverandi ástand án skýrra pólitískra markmiða gangi hinsvegar ekki. Hann segir einnig að Íbúðalánsjóður sé orðinn að heildsölubanka fyrir tvo viðskiptabanka og að verið sé að ríkistryggja enn stærri hluta af lánamarkaðnum heldur en áður og hann segir það vera alvarlegt mál. Hann segir eðlilegt að spyrja sig að því hvað hafi orðið um einkavæðinguna ef ríkisfyrirtæki sjá um fjármögnun. Innlent Viðskipti Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskólans, segir að alþjóðastofnanir hljóti að spyrja sig af hverju ríkisstofnun sé að fjármagna útlán hjá viðskiptabönkunum. Hann bendir jafnframt á að stjórnvöld beri ábyrgð á því ef Íbúðalánasjóður er að fjármagna neyslulán. Samtök atvinnulífsins telja að kominn sé fram á sjónarsviðið nýr ríkisbanki. Samtök atvinnulífsins segja einnig að allar skuldbindingar Íbúðalánasjóðs séu með ríkisábyrgð og sjóðurinn hafi það hlutverk að lána til húsnæðiskaupa. Þá hljóti það að ganga í berhögg við einkavæðingarstefnu stjórnvalda að kominn sé fram á sjónarsviðið nýr ríkisbanki sem afli fjár með útboðum og endurláni með ríkisábyrgð til lánastofnana. Tryggvi Þór Herbertsson segir að spurningin um Íbúðalánasjóð sé fyrst og fremst pólitísk og stjórnvöld verði að svara því hver verði framtíð sjóðsins. Engin pólitísk ákvörðun hefur verið tekin um að gera Íbúðalánasjóð að heildsölubanka, engin umræða hefur farið fram um það í samfélaginu, þótt hann sé að þróast í þessa átt. Tryggvi Þór hefur varað við stöðu Íbúðalánasjóðs. Hann hefur lagt til að Íbúðalánasjóður verði seldur bönkunum og samið við þá um þau félagslegu markmið sem stjórnvöld vilji setja á oddinn. Núverandi ástand án skýrra pólitískra markmiða gangi hinsvegar ekki. Hann segir einnig að Íbúðalánsjóður sé orðinn að heildsölubanka fyrir tvo viðskiptabanka og að verið sé að ríkistryggja enn stærri hluta af lánamarkaðnum heldur en áður og hann segir það vera alvarlegt mál. Hann segir eðlilegt að spyrja sig að því hvað hafi orðið um einkavæðinguna ef ríkisfyrirtæki sjá um fjármögnun.
Innlent Viðskipti Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira