GTA San Andreas aftur í fréttum 12. júlí 2005 00:01 Grand Theft Auto serían er komin aftur í fréttirnar, nú fyrir svokallaðan Hot Coffee kóða sem opnar fyrir kynlífsleiki í leiknum. Nú getur Carl heimsótt vinkonur sínar og notið ástarleikja með tilheyrandi stellingum og tækni. ESRB hefur hafið rannsókn á þessu máli þar sem grunur leikur á að framleiðandi leiksins Rockstar hafi haft þennan kóða í leiknum en læst honum áður en leikurinn fór í framleiðslu. Þessu neita Rockstar og munu vinna með ESRB til að komast til botns í málinu. Hönnuður Hot Coffee, Patrick Wildenborg frá Hollandi sagði Associated Press að efniviðurinn hefði verið falinn í kóða leiksins og hann hafi aðeins opnað fyrir þennan möguleika. Hann segir Rockstar vera að ljúga því að kóðinn hafi ekki verið innifalinn og að hann geti sannað það. Foreldrasamtök hafa sent út viðvaranir í Bandaríkjunum við þessari nýjung í leiknum. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Grand Theft Auto serían er komin aftur í fréttirnar, nú fyrir svokallaðan Hot Coffee kóða sem opnar fyrir kynlífsleiki í leiknum. Nú getur Carl heimsótt vinkonur sínar og notið ástarleikja með tilheyrandi stellingum og tækni. ESRB hefur hafið rannsókn á þessu máli þar sem grunur leikur á að framleiðandi leiksins Rockstar hafi haft þennan kóða í leiknum en læst honum áður en leikurinn fór í framleiðslu. Þessu neita Rockstar og munu vinna með ESRB til að komast til botns í málinu. Hönnuður Hot Coffee, Patrick Wildenborg frá Hollandi sagði Associated Press að efniviðurinn hefði verið falinn í kóða leiksins og hann hafi aðeins opnað fyrir þennan möguleika. Hann segir Rockstar vera að ljúga því að kóðinn hafi ekki verið innifalinn og að hann geti sannað það. Foreldrasamtök hafa sent út viðvaranir í Bandaríkjunum við þessari nýjung í leiknum.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira