
Sport
Hart barist í Frostaskjóli
Nú þegar 22 mínútur eru liðnar af leik KR og Vals í fjórðungsúrslitum Visa-bikarkeppni kvenna er enn markalaust en liðin mæta vel stemmd til leiks. Ekkert dauðafæri hefur litið dagsins ljós en bæði lið hafa átt ágætar sóknarlotur. Ef eitthvað er hafa sóknir Vals verið eilítið hættulegri.
Mest lesið


Lillard með blóðtappa í kálfa
Körfubolti

„Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“
Körfubolti


Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl
Körfubolti





Fleiri fréttir

Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur
×
Mest lesið


Lillard með blóðtappa í kálfa
Körfubolti

„Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“
Körfubolti


Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl
Körfubolti




