Gríðarlegur hagnaður bankanna 28. júlí 2005 00:01 Hagnaður KB banka eftir skatta nam tuttugu og fjórum komma sjö milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs, sem er 280 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Bankinn er nú kominn í hóp tvö hundruð stærstu banka heims. Ef aðeins er litið til annars ársfjórðungs, er aukningin enn meiri, eða 292 prósent. Arðsemi eigin fjár var rúmlega 36 próent og heildareignir bankans nema nú tæpum tvö þúsund milljörðum króna og jukust um rúm 22 prósnet á tímabilinu. Yfir sjötíu prósent af tekjum bankans mynduðust utan Íslands. Inni í þesum tölum er ekki relstur breska bankans Singer og Friedlander, sem KB banki hefur keypt, en rekstur hans kemur inn í tölur á þriðja ársfjórðungi. Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri telur víst að bankinn sé nú kominn í hóp 200 stærstu banka í heimi á lista Banker Magasín, sem Financial Times gefur út. Hreinn hagnaður KB banka var meira en helmingi meiri en Landsbankans og Íslandsbanka til samans. Íslandsbanki hagnaðist um röska tíu milljarða og Landsbankinn um ellefu milljarða en samanlagt högnuðust bankarnir þrír um 45 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Sammerkt er með þeim að afkoman tók mikinn kipp uppá við á öðrum ársfjórðungi þannig að allir bankarnir viðrast allir vera í mikilli sókn þessa stundina. Íslandsbanki aló öll fyrri met sín á örðum ársfjórðungi þar sem hagnaðurinn varð sjö og hálfur milljarður samanborið við tvo og hálfan milljarð á sama tímabili í fyra. Arðsemi eigin fjár var mest hjá Landsbankanum, eða 56 prósent og tekjur Landsbankans af erlendri starfssemi rúmlega þrefaldaðist. Ef bankarnir eru bornir saman heildar eignum, er Kaupþing banki lang stærstur með eign upp á eitt þúsund og níu hundruð milljarða króna, næst kemur Íslandsbanki með 1,300 milljarða og Landsbankinn með rétt liðlega eitt þúsund milljarða. Eignir þeirra allra hafa aukist ævintýralega á árinu eða um hátt á annað þúsund milljarða króna. Rétt er að taka fram að bankarnir skulda verulegar upphæðir á móti. Innlent Viðskipti Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Hagnaður KB banka eftir skatta nam tuttugu og fjórum komma sjö milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs, sem er 280 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Bankinn er nú kominn í hóp tvö hundruð stærstu banka heims. Ef aðeins er litið til annars ársfjórðungs, er aukningin enn meiri, eða 292 prósent. Arðsemi eigin fjár var rúmlega 36 próent og heildareignir bankans nema nú tæpum tvö þúsund milljörðum króna og jukust um rúm 22 prósnet á tímabilinu. Yfir sjötíu prósent af tekjum bankans mynduðust utan Íslands. Inni í þesum tölum er ekki relstur breska bankans Singer og Friedlander, sem KB banki hefur keypt, en rekstur hans kemur inn í tölur á þriðja ársfjórðungi. Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri telur víst að bankinn sé nú kominn í hóp 200 stærstu banka í heimi á lista Banker Magasín, sem Financial Times gefur út. Hreinn hagnaður KB banka var meira en helmingi meiri en Landsbankans og Íslandsbanka til samans. Íslandsbanki hagnaðist um röska tíu milljarða og Landsbankinn um ellefu milljarða en samanlagt högnuðust bankarnir þrír um 45 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Sammerkt er með þeim að afkoman tók mikinn kipp uppá við á öðrum ársfjórðungi þannig að allir bankarnir viðrast allir vera í mikilli sókn þessa stundina. Íslandsbanki aló öll fyrri met sín á örðum ársfjórðungi þar sem hagnaðurinn varð sjö og hálfur milljarður samanborið við tvo og hálfan milljarð á sama tímabili í fyra. Arðsemi eigin fjár var mest hjá Landsbankanum, eða 56 prósent og tekjur Landsbankans af erlendri starfssemi rúmlega þrefaldaðist. Ef bankarnir eru bornir saman heildar eignum, er Kaupþing banki lang stærstur með eign upp á eitt þúsund og níu hundruð milljarða króna, næst kemur Íslandsbanki með 1,300 milljarða og Landsbankinn með rétt liðlega eitt þúsund milljarða. Eignir þeirra allra hafa aukist ævintýralega á árinu eða um hátt á annað þúsund milljarða króna. Rétt er að taka fram að bankarnir skulda verulegar upphæðir á móti.
Innlent Viðskipti Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira