Sanctuary kynnir 5 titla fyrir PSP 12. ágúst 2005 00:01 Sanctuary Visual Entertainment hafa tilkynnt um fimm titla sem fyrirtækið mun gefa út fyrir Sony PSP vélina sem kemur á markað í Evrópu 01. september næstkomandi. Á útgáfudegi mun músíkdiskurinn Iron Maiden – Rock In Rio koma út en þann 12. sept munu INXS – Live Baby Live og Bob Marley – Live From Santa Barbara koma á markað. Síðast en ekki síst munu hinar frábæru kult myndir David Lynch, Dune og Blue Velvet koma á markað þann 3. október næstkomandi. Titlarnir verða á UMD (Universal Media Disc) diskum sem eru sérhannaðir fyrir PSP vélina. Diskarnir eru 2.3 tommur í vernduðu hulstri og geta geymt 1.8GB eða 140 mínútur af efni í DVD gæðum. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Sanctuary Visual Entertainment hafa tilkynnt um fimm titla sem fyrirtækið mun gefa út fyrir Sony PSP vélina sem kemur á markað í Evrópu 01. september næstkomandi. Á útgáfudegi mun músíkdiskurinn Iron Maiden – Rock In Rio koma út en þann 12. sept munu INXS – Live Baby Live og Bob Marley – Live From Santa Barbara koma á markað. Síðast en ekki síst munu hinar frábæru kult myndir David Lynch, Dune og Blue Velvet koma á markað þann 3. október næstkomandi. Titlarnir verða á UMD (Universal Media Disc) diskum sem eru sérhannaðir fyrir PSP vélina. Diskarnir eru 2.3 tommur í vernduðu hulstri og geta geymt 1.8GB eða 140 mínútur af efni í DVD gæðum.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira