Ekki góð vörn að benda á aðra 15. ágúst 2005 00:01 Það þykir ekki góð vörn í dómsmáli, að aðrir kunni að hafa sloppið með svipuð brot eða verri. Það gefur heldur ekki rétta mynd af íslensku viðskiptalífi að segja að hægt sé að gera alla stjórnendur fyrirtækja að glæpamönnum ef nógu grannt er skoðað. Þetta segir sérfræðingur í félagarétti. Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður segir í Fréttablaðinu í dag að hann telji að hægt væri að gera alla stjórnendur og fyrirtækjaeigendur að glæpamönnum ef fyrirtæki þeirra væru skoðuð ofan í kjölinn. Áslaug Björgvinsdóttir, sérfræðingur í félagarétti, telur þetta ekki gefa rétta mynd af íslensku viðskiptalífi. Hún segist vona að svo sé ekki, að stjórnarhættir í íslensku viðskiptalífi séu vandaðari en svo að reikna megi með því að ef grannt sé skoðað gerist hver einasti stjórnandi og fyrirtæki brotleg við lög. Það sé í sjálfu sér ekki rök í málum sem rekin séu fyrir dómstólum að mögulega séu einhverjir aðrir úti í þjóðfélaginu sem hafi brotið á sama hátt. Vitað sé að það séu margir sem sleppa. Áslaug segir hlutina vissulega geta gerst hratt í viðskiptum og þá sé ef til vill oft dansað á línunni en mikilvægt sé í viðskiptum milli tengdra aðila að gæta formsins og fara að lögum og reglum sem séu í gildi vegna þess að í þess konar viðskiptum sé sú hætta frekar fyrir hendi og grunsemdir geti vaknað um að önnur sjónarmið ráði en hlutlaus viðskiptaleg sjónarmið. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira
Það þykir ekki góð vörn í dómsmáli, að aðrir kunni að hafa sloppið með svipuð brot eða verri. Það gefur heldur ekki rétta mynd af íslensku viðskiptalífi að segja að hægt sé að gera alla stjórnendur fyrirtækja að glæpamönnum ef nógu grannt er skoðað. Þetta segir sérfræðingur í félagarétti. Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður segir í Fréttablaðinu í dag að hann telji að hægt væri að gera alla stjórnendur og fyrirtækjaeigendur að glæpamönnum ef fyrirtæki þeirra væru skoðuð ofan í kjölinn. Áslaug Björgvinsdóttir, sérfræðingur í félagarétti, telur þetta ekki gefa rétta mynd af íslensku viðskiptalífi. Hún segist vona að svo sé ekki, að stjórnarhættir í íslensku viðskiptalífi séu vandaðari en svo að reikna megi með því að ef grannt sé skoðað gerist hver einasti stjórnandi og fyrirtæki brotleg við lög. Það sé í sjálfu sér ekki rök í málum sem rekin séu fyrir dómstólum að mögulega séu einhverjir aðrir úti í þjóðfélaginu sem hafi brotið á sama hátt. Vitað sé að það séu margir sem sleppa. Áslaug segir hlutina vissulega geta gerst hratt í viðskiptum og þá sé ef til vill oft dansað á línunni en mikilvægt sé í viðskiptum milli tengdra aðila að gæta formsins og fara að lögum og reglum sem séu í gildi vegna þess að í þess konar viðskiptum sé sú hætta frekar fyrir hendi og grunsemdir geti vaknað um að önnur sjónarmið ráði en hlutlaus viðskiptaleg sjónarmið.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira