Lárus tekur við Aftureldingu
Lárus Grétarsson mun stýra annarrar deildarliðinu Aftureldingu í Mosfellsbæ í síðustu þremur leikjum liðsins en Ólafur Geir Magnússon var látinn taka pokann sinn um síðustu helgi eftir afleitt gengi liðsins að undanförnu. Afturelding er í níunda sæti og í mikilli fallhættu.
Mest lesið

„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“
Íslenski boltinn


Skelltu sér í jarðarför Hauka
Körfubolti





„Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“
Íslenski boltinn

