Íbúðalánasjóður aðal orsakavaldur 17. október 2005 23:43 Seðlabankinn hefur ritað bréf til ríkisstjórnarinnar í tilefni þess að verðbólga fór yfir hin 4% vikmörk verðbólgumarkmiðsins, samkvæmt Hálffimmfréttum KB banka. Bréfið var birt eftir lokun markaða í dag og er fremur stutt. Vitnað er til fyrri greiningar sem birst hafa í Peningamálum Seðlabankans hvað varðar eftirspurnarþrýsting, hita á fasteignamarkaði og ónógt aðhald í ríkisfjármálum. Að öðru leyti er vísað til nánari umfjöllun í Peningamálum sem birtast þann 29. september næstkomandi. Ennfremur verður beðið með allar vaxtaákvarðanir fram til þess tíma. Sérstaka athygli vekur hins vegar að Seðlabankinn nefnir Íbúðalánasjóð sérstaklega til sögunnar sem orsakavald fyrir „óhóflegri aukningu útlána undanfarið ár“ og segir að æskilegt sé að staða sjóðsins sé skýrð sem allra fyrst. Verðbólguspá og þjóðhagsspá bankans verður kynnt síðar í mánuðinum en þá mun bankastjórnin meta þörfina fyrir frekari aðhaldsaðgerðir. Stýrivextir bankans voru hækkaðir eftir síðustu verðbólguspá í júní og jafnframt sagt að frekari hækkana væri þörf.. Í greinargerð bankans segir að viðskiptahallinn verði að öllum líkindum meiri en spáð var þá, íbúðaverð hafi hækkað áfram hröðum skrefum og útlán aukist. Þá gæti aukinnar spennu á vinnumarkaði. Þörf sé fyrir strangt aðhald í ríkisfjármálum auk þess sem æskilegt sé að staða Íbúðalánasjóðs skýrist sem fyrst þar sem óhóflega aukningu útlána megi að talsverðu leyti rekja til breytinga á markaði fyrir fasteignaveðlán. Innlent Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Seðlabankinn hefur ritað bréf til ríkisstjórnarinnar í tilefni þess að verðbólga fór yfir hin 4% vikmörk verðbólgumarkmiðsins, samkvæmt Hálffimmfréttum KB banka. Bréfið var birt eftir lokun markaða í dag og er fremur stutt. Vitnað er til fyrri greiningar sem birst hafa í Peningamálum Seðlabankans hvað varðar eftirspurnarþrýsting, hita á fasteignamarkaði og ónógt aðhald í ríkisfjármálum. Að öðru leyti er vísað til nánari umfjöllun í Peningamálum sem birtast þann 29. september næstkomandi. Ennfremur verður beðið með allar vaxtaákvarðanir fram til þess tíma. Sérstaka athygli vekur hins vegar að Seðlabankinn nefnir Íbúðalánasjóð sérstaklega til sögunnar sem orsakavald fyrir „óhóflegri aukningu útlána undanfarið ár“ og segir að æskilegt sé að staða sjóðsins sé skýrð sem allra fyrst. Verðbólguspá og þjóðhagsspá bankans verður kynnt síðar í mánuðinum en þá mun bankastjórnin meta þörfina fyrir frekari aðhaldsaðgerðir. Stýrivextir bankans voru hækkaðir eftir síðustu verðbólguspá í júní og jafnframt sagt að frekari hækkana væri þörf.. Í greinargerð bankans segir að viðskiptahallinn verði að öllum líkindum meiri en spáð var þá, íbúðaverð hafi hækkað áfram hröðum skrefum og útlán aukist. Þá gæti aukinnar spennu á vinnumarkaði. Þörf sé fyrir strangt aðhald í ríkisfjármálum auk þess sem æskilegt sé að staða Íbúðalánasjóðs skýrist sem fyrst þar sem óhóflega aukningu útlána megi að talsverðu leyti rekja til breytinga á markaði fyrir fasteignaveðlán.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira